Morgunblaðið - 16.04.1991, Qupperneq 42

Morgunblaðið - 16.04.1991, Qupperneq 42
MQKQUjÚflftDlD ,í>RIÐJUqA(;U,R .16. APKÍL l‘)91 42,- ATVIMMUA/ 1(^1 Y^IKir^Af? ÆKF^Km Mi wKm Hi Wm^m ^ÆÆÆP æ \ K+S vy í«* f v«-/ii V VJ//\i\ miiiEsiiiia gBliilIRBlíl llligllGIRII I 18Í1 B I kiiiiigesiiR Blir llilRBRijRRII Ritstjóri Bókmenntafræðistofnun Háskóla íslands óskar eftir að ráða ritstjóra að nýrri orðabók um íslenskar bókmenntir, þar sem gerð verð- ur grein fyrir íslenskum rithöfundum, einstök- um bókmenntaverkum, stefnum o.fl. Um er að ræða hlutastarf í fyrstu, á meðan ritstjóri vinnur að mótun verksins í samráði við stofn- unina, en frá og með næsta ári getur orðið um allt að fullu starfi að ræða, auk þess sem fleira fólk verður þá ráðið til starfa. Áætlað er að verkið taki um þrjú ár. Nauðsynlegt er að umsækjandi hafi í senn menntun í íslenskum bókmenntum og nokkra reynslu af tölvuvinnslu, auk skipulags- og stjórnunar- hæfileika. Stofnunin hefur þegar útvegað tölvukost og húsnæði fyrir þetta verk. Frekari upplýsingar veitir forstöðumaður Bókmenntafræðistofnunar (símar 21913 og 694357). Umsóknarfresturertil og með31. maí 1991. Umsóknir, ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf, sendist Bókmenntafræðistofn- un Háskóla íslands, Árnagarði við Suður- götu, 101 Reykjavík. Vinnuskóli Reykjavíkur Vinnuskóli Reykjavíkur auglýsir eftir leiðbein- endum til starfa við Vinnuskólann í sumar. Starfstími skólans er frá 1. júní til 31. júlí. Æskilegt er að umsækjendur hafi reynslu í verkstjórn og þekkingu á gróðurumhirðu og öðrum verklegum störfum. Reynsla í starfi með unglingum er líka æskileg. Ennfremur er sérstaklega auglýst eftir leið- beinendum fyrir hóp fatlaðra ungmenna sem þurfa mikinn stuðning í starfi. Umsóknareyðublöð eru afhent á Ráðningar- skrifstofu Reykjavíkurborgar, Borgartúni 3, sími 622648. Þar eru einnig veittar upplýs- ingar um starfið. Umsóknarfrestur er til 19. apríl nk. Vinnuskóli Reykjavíkur. Sala - kynning Umboðsaðili fyrir hágæða franskar snyrtivör- ur óskar eftir áhugasömu fólki um allt land, sem vill starfa sjálfstætt við að selja og kynna snyrtivörur á heimakynningum á kvöldin og um helgar. Há sölulaun. Áhugasamir sendi skriflega umsókn til Póst- vals fyrir 20. apríl. Öllum umsóknum svarað. Póstval, pósthólf9333, 129 Reykjavík. Menntaskólinn við Sund Laus er til umsóknar kennarastaða í frönsku (2/3) og stundakennsla í hagfræði og við- skiptagreinum, lögfræði og stjörnufræði. Með tilvísun til laga nr. 48, 1986, er einnig auglýst laus til umsóknar kennsla í efna- fræði, jarðfræði, stærðfræði og tölvufræði. Umsóknir berist til skrifstofu skólans fyrir 15. maí nk. en þar veita rektor og kennslu- stjóri allar nánari upplýsingar. Símar 33419 og 37580. Rektor. Sunnuhlíð Hjúkrunarheimili aldraðra í Kópavogi Hjúkrunarfræðingar - sjúkraliðar óskast til sumarafleysinga og fastra starfa á allar vaktir. Starfsstúlkur óskast til ræstinga og aðhlynningarstarfa. Upplýsingar veitir hjúkrunarforstjóri í síma 604163. Hjúkrunarforstjóri. Vinna ífrystihúsi Starfskraftur óskast í vinnu við snyrtingu og pökkun í frystihúsi okkar á Tálknafirði. Upplýsingar hjá verkstjóra í síma 94-2524. Hraðfrystihús Tálknafjarðar hf. Skrifstofustarf Húsnæðisnefnd Reykjavíkur auglýsir laust skrifstofustarf. Nánari upplýsingar gefnar á skrifstofu hús- næðisnefndar Reykjavíkur, Suðurlandsbraut 30, sími 681240. Umsóknarfrestur til 20. apríl nk. Hjúkrunarfræðingar Sjúkra- og dvalarheimilið Hornbrekka, Ólafs- firði, auglýsir eftir hjúkrunarforstjóra frá og með 15. júlí 1991. Upplýsingar um starfið og starfskjör, hús- næði og fríðindi, veitir forstöðumaður og hjúkrunarforstjóri í síma 96-62480. Há sölulaun + bónus Bókaforlag óskar að ráða duglegt sölufólk. Borgar hæstu sölulaun + bónus. Upplýsingar í síma 689133 þriðjudag og mið- vikudag kl. 9.00-13.00. Matsmann vantar Matsmann vantar á Hamar SH-224, sem stundar lúðuveiðar, síðar togveiðar og fryst- ir aflann um borð. Upplýsingar í síma 93-66652. Sálfræðingar Sálfræðing vantar til starfa á fræðsluskrif- stofu Norðurlandsumdæmis vestra. Mennt- un og/eða reynsla af starfi á sviði skólasál- fræði æskileg. Upplýsingar veittar á fræðsluskrifstofunni í símum 95-24209 og 95-24369. Fræðslustjóri Norðurlandsumdæmis vestra, Kvennaskólanum, 540 Blönduósi. Viljum ráða meiraprófsbílstjóra, vélamenn með réttindi og verkamenn til starfa. Upplýsingar í símum 673899 og 641680. Malbikunarverktakar, Halldór og Guðmundur sf. Leikarar - leikstjórar Nokkrar stöður leikara og leikstjóra við Þjóð- leikhúsið eru lausar til umsóknar frá og með 1. september nk. Ráðið verður í stoðurnar til eins og tveggja ára í senn. Umsóknir berist skrifstofu Þjóðleikhússins fyrir 30. apríl nk. ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ FJÓRÐUNGSSJÚKRAHÚSIÐ Á AKUREYRI Hjúkrunarfræðingar - barnadeild Við á F.S.A. óskum að ráða hjúkrunarfræð- inga á barnadeildina okkar. Hún er eina sér- hæfða barnadeildin á landinu utan Reykjavík- ur og rúmar 10 börn á aldrinum 0-16 ára. Innan deildarinnar er gjörgæsla fyrirbura. Hvað bjóðum við? ★ Sveigjanlegan vinnutíma. ★ Skipulagða fræðslu. ★ Skipulagða aðlögun. ★ Áhugavert, fjölbreytt og uppbyggjandi starf. Hvenær vantar okkur hjúkrunarfræðinga? Vegna veikindaforfalla strax. Til að efla fræðslu og innra starf fljótlega. Til sumaraf- leysinga í vor. Umsóknarfrestur er til 15. maí 1991. Nánari upplýsingar gefa: Valgerður Valgarðs- dóttir, deildarstjóri, og Sonja Sveinsdóttir, hjúkrunarframkvæmdastjóri, í síma 96-22100. Fjórðungssjúkrahúsið á Akureyri. 'AUGL YSINGAR TILKYNNINGAR y> . Frá Tónlistarskóla Kópavogs TONUSMRSMÓU 1. vortónleikar KÚPRIOGS skólans verða haldnir í salnum, Hamraborg 11, miðvikudaginn 17. apríl kl. 18.00. Nemendur í neðri stigum koma fram. Skólastjóri. Sóknarfélagar! Aðalfundur Sóknar verður haldinn fimmtu- daginn 18. apríi kl. 20.30 í Sóknarsalnum. Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Breytingar á 4. og 6. gr. Vilborgarsjóðs. 3. Önnur mál. Stjórn Sóknar. A Frá Tónlistarskóla Kópavogs TÚNUSMRSKCHJ Vornámskeið KOPtNOGS fyrir 5-7 ára börn hefst 2. maí. Innritað verður til 24. apríl. Upplýsingar á skrifstofu skólans, sími 41066. Skólastjóri.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.