Morgunblaðið - 03.05.1991, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 03.05.1991, Blaðsíða 5
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 3. MAÍ 1991 5 AUGLÝSING ORKUFREKIR KRAKKAR Á LEIÐ ÚT í VORIÐ! Vorið er tími ærsla og leikja. Ungir menntamenn þurfa að hlaða orkugeymana eftir skólasetu vetrarins - byggja sig upp með hollri og næringarríkri fæðu. Próteinið er það byggingarefni sem vefir líkamans og vöðvar eru gerðir úr. Þess vegna þurfa allir prótein sem ætla að styrkja vöðvana - og þá er nú eins gott að borða ost. Ostur er sjálfsagður hluti af daglegri fæðu ærslafullra krakka. MORGUNKRAFTUR OFURMENNISINS 1 gróf brauðsneið með smjöri og 26% skólaosti 1 hrökkbrauðsneið með smjöri og lifrarkœfu grófar kornflögur með mjólk og rúsínum 1 glas hreinn ávaxtasafi. 1 tsk lýsi. FLÓRÍDABRAUÐ Fyrir 4 4 grófar brauðsneiðar 20 g smjör 4 skinkusneiðar 4 litlar appelsínur eða 2 stórar 4 msk rifinn 26% ostur. Ristið brauðið og smyrjið. Leggið skinkusneið ofan á hverja brauðsneið. Flysjið appelsínurnar, skerið þær í sneiðar og setjið ofan á skinkuna. Stráið ostinum yfir. Bakið við 200°C í u.þ.b. 10 mín. Osturinn á ekki að verða brúnn. OSTABRAUÐ MEÐ LAUK OG BEIKONI 6 beikonsneiðar 3 3/t bollar hveiti 5 tsk lyftiduft 1 tsk salt 2 bollar rifinn óðalsostur (200 g) V4 bolli saxaður laukur 1 V2 bolli mjólk 2 egg, sundurslegin. Steikið beikonið þar til það verður stökkt. Kælið. Geymið 2 msk. af beikonfeit- inni. Blandið saman hveiti salti og lyftidufti. Saxið beikonið smátt og setjið það ásamt osti og lauk saman við þurrefnin. Blandið saman beikonfitu, mjólk og eggjum. Hrærið þessu saman við hveitiblönduna. Hrærið þar til deigið verður samfellt. Setjið í smurt formkökumót og bakið við 190°C í 1 klst. Takið brauðið strax úr mótinu og látið kólna á bökunargrind. Fylling: 2 laukar 1 hvítlauksgeiri eða 1 tsk hvítlauksduft 1 msk matarolía 200 g nautahakk, eða annað hakk V2 tsk salt 5 msk Pizza Prontó 300 g gróft rifinn 26% Goudaostur. Smásaxið laukinn og steikið hann ljósbrúnan í olíunni. Setjið hakkið út á og brúnið um stund. Saltið. Geymið fyllinguna meðan þið útbúið pitsudeigið. Setjið gerið út í ylvolgt vatnið og látið standa meðan önnur efni eru vegin og mæld. (Pressugerið er mulið fyrst.) Hrærið í þar til gerið hefur jafnast vökvanum. Bætið olíu, salti og hveiti í og hnoðið vel. Fletjið deigið út í kringlótta eða flanga köku og leggið á smurða bökunar- plötu. Þekið kökuna með Pizza Prontó eða tómatsósu og kryddi. Hellið fyllingunni yfir og stráið rifnum osti ofan á. Penslið með matarolíu og kryddi eftir smekk. Látið kökuna lyfta sér á hlýjum stað í 15-20 mín. Bakið við 225°C í 15-20 mín. Ostur er gjöfull. í honum er prótein fyrir vöðvana, kalk fyrir tennur og bein - og svo er hann svo góður á bragðið. NAPÓLÍPITSA Pitsubotn: 2 V4 tsk þurrger 2 dl volgt vatn 1 msk olía 5 dl hveiti V2 tsk salt. MUNDU EFTIR 0ST1NUM Hann eflir einbeitinguna AUK/SlA k9d21-504
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.