Morgunblaðið - 03.05.1991, Blaðsíða 57

Morgunblaðið - 03.05.1991, Blaðsíða 57
 Katrínu sem borg*arstjóra Nú er kosningum nýlokið og rík- isstjórn Sjálfstæðis- og Alþýðu- flokksmanna svo gott sem_ tekin við, þegar þetta er skrifað. Ég hef mikla trú á þessari stjórn og tel að hún eigi eftir að verða þjóðinni til mikillar gæfu, enda hefur hún Dav- íð Oddsson í broddi fylkingar. Verst þykir mér að hann skuli verða að víkja úr borgarstjórastólnum til þess að geta sinnt hinu nýja starfi sínu. Ég hef fylgst töluvert með borg- armálum í gegnum árin og hef fyr- ir löngu myndað mér skoðun á því hver gæti verið hugsanlegur eftir- maður Davíðs. Ég legg eindregið til að Katrín Fjelsted verði tilnefnd sem næsti borgarstjóri Reykjavíkur. Ég þekki hana reyndar ekki persónulega, aðeins af mjög góðri afspurn. Hún hefur verið borgarfulltrúi frá 1982 þannig að hún hefur góða reynslu í þeim efnum. Hún kemur líká mjög vel fyrir, eins og sást í Sjónvarpinu í síðustu borgarstjórnarkosningum, þegar Davíð var veikur. Katrín er vel menntuð og vinsæl í starfí sínu sem læknir; er m.a. formaður heil- brigðisnfndar borgarinnar. Ég man eftir því þegar hún barðist fyrir 30 km hámarkshraða hér í Vesturbæn- um og Gamla miðbænum, og ýms- um málum sem tengjast umferðaröryggi, mengunarvömum, heilbrigði og mörgu fleiru. Ég vil bara ítreka það að ég tel Katrínu vera mjög hæfa í þetta embætti, og ekki spillir það fyrir að hún er kona. Það er kominn tími til að kona verði borgarstjóri eftir þetta dæmalausa karlaveldi! María M. í Vesturbænnm Týnd læða Læðan á mynd- inni, sem er gulbröndótt og heit- ir Ponsa, týndist í Hafnarfirði fyrir nokkru en hún á heima í Garðabæ. Vinsamlegast hring- ið í síma 657790 ef hún hefur einhvers staðar komið fram. Ari Karlsson, 12 ára L,fí. ͧe3H% HÚFUR Á 1KRÓNU Höfum opnað stórglæsilega verslun troðfulla af glænýjum lUÁteea^vörum og í tilefni þess, gefum við öllum þeim sem kaupa L.a.«e®,^skó hjá okkur i dag föstudag og á morgun laugardag kost á að kaupa glæsilega ÍL.W.Sea^húfu á aðeins eina krónu. NO.4144 stærðir41-46 No. 4748 stærðir 38-46 stærðir 35-41 Foreldrar! Geymið öll hættuleg efni þar sem bömin ná ekki til. Askorun til borgar- stjórnar fulltrúa Sjálfstæðisflokksins Fyrir dyrum hjá borgarstjórnar- flokki sjálfstæðismanna er ráðning nýs borgarstjóra. Þar sem sjálfstæðismenn haf hist ber þetta mál jafnan á góma. Stór hópur innan okkar raða telur að þetta embætti sé best skipað af Katrínu Fjelsted. Þar fer ekki ein- ungis fulltrúi sem hefur reynslu og þekkingu, heldur er hún að okkar mati sterkasti borgarfulltrúinn. Davíð Oddsson hefur gegnt emb- ætti borgarstjóra með mikilli prýði, um það eru ekki deildar meiningar meðal okkar sjálfstæðismanna. Sterk stjóm hans í Reykjavík hefur einnig styrkt flokkinn úti á lands- byggðinni. Þessum styrk þurfum við að halda og líta til framtíðar. Við teljum Katrínu Fjelsted best fallna til þess að viðhalda þessum styrk. Hún var sú sem hljóp í skarð- ið fyrir Davíð í veikindum hans síð- ustu daga fyrir kosningar, þegar mest á reyndi í kosningabaráttunni og skilaði því verki með sóma. Þetta sýnir traustið sem Davið ber til hennar, því í þessum kosningum vannst einn besti sigur í Reykjavfk til þessa. Fyrir hönd fjölmargra sjálfstæð- ismanna í Reykjavík vil ég því ein- dregið skora á ykkur, sem skipið borgarstjómarflokk okkar, að hlusta á rödd stuðningsmanna ykk- ar og ráða Katrínu Fjelsted í emb- ætti borgarstjóra í Reykjavík. Ragnheiður Karlsdöttir Svona góð er þjónustan í Húsgagnahöllínni ekkí - þó góð sé - en vertu viss um að það er tekið vel á móti þér. Þú færð góð húsgögn og þú getur spurt okkur um flest sem þíg langar tíl að víta þvi við höfum sérþekkingu í vörufræðí húsgagna. Já, kærí viðskiptavínur. Stóru orðin í nútíma húsgagnaverslun eru einmitt vöruþekkíng og þjónusta ekkí síður en vörugæðí og verð. Þér er ekki sama hvar þú eyðír peníngunum þínum, hvar þú kaupír stóra og dýra hluti, sem kosta kannski mörg hundruð þúsund, eíns og tíl dæmis leðursófasett gerír. Þú vilt fá réttar og skýrar upplýsíngar um hráefnín og vinnubrögð, meðferð og hreínsun. í fallegtxstu verslun landsíns starfa fagmenn. Verið velkomin
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.