Morgunblaðið - 27.09.1991, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 27.09.1991, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIi) KÖSTUDAGUR 271 SEPTEMBER 1991 9 Innilega þakka ég öllum þeim, sem glöddu mig með nœrveru sinni, blómum, gjöfum og heillaóskaskeytum á 90 ára afmœli mínu þann 11. september, síðastliðinn. GuÖ blessi ykkur öll. Sigurbjörg Benediktsdóttir frá Breiðabóli. B ílamarkabunnn v/Revkjanesbraut Smiðjuveg 46e, Kóp. Sími: 671800 MMC Galant 2.0 GLSI Super Saloon ’89, „perlu“hvítur, sjálfsk., álfelgur, ek. 78 þ. km., sóllúga, rafm. í öllu. Gullfallegur bíll. V. 1280 þús. Honda Cívlc Shuttle 161 4x4 ’90, rauður, 5 g., ek. 37 þ. km. V. 1250 þús. Toyota Corolia Touring 4x4 '89, beinsk., ek. 31 þ. km. V. 1150 þús. Citroen AX Sport '89, ek. 17 þ. km., hvítur. Sprækur sportari. V. 720 þús. Saab 900 Turbo '86, 16 ventla, grænsans, ek. 52 þ. km., sóllúga, cruise control, rafm. í öllu. V. 995 þús. Honda Accord Aerodekk EX 2.0i '86, blásns, 5 g., ek. 85 þ. km., sóllúga, rafm. í öllu. V. 850 þús. (sk. á ód). Toyota Landcruiser diesel Turbo '86, hvítur, 5 g., ek. 125 þ. km. Allur ný yfirfar- inn, fallegur jeppi. V. 1220 þús. Volvo 240 DL '87, gullsans, sjálfsk., ek. 73 þ. km. Fallegur bíll. V. 930 þús. Citroen BX '90, hvítur, 5 g., ek. 32 þ. km. V. 830 þús. (sk. á ód). Fiat Uno 45 '90, ek. 11 þ. km.'Sem nýr. V. 580 þús. Chevrolet Blazer S-10 Sort (4.3L) ’88, sjálfsk., m/öllu, ek. 35 þ. km. V. 1980 þús. (sk. á ód). Chrysler Le Baron GTS '89, rafm. í öllu, sjálfsk., ek. 50 þ. km. V. 1250 þús. (sk. á ód). Nissan Patrol diesel (langur), 7 manna '83, ek. 30 þ. km. á vél. V. 1250 þús. MMC Pajero Turbo diesel (stuttur) '90, 5 g., ek. 50 þ. km. V. 1830 þús. Toyota 4runner V-6 '88, hvítur, ek. 37 þ. mílur m/öllu, mögul. aukahl. V. 1980 þús. (sk. á ód). Daihatsu Feroza El II '89, ek. 47 þ. km.^ ýmsir aukahl. V. 1070 þús. (sk. á ód). Ford Taurus V-6 '89, sjálfsk., ek. 40 þ. mílur, rafm. í öllu. V. 1750 þús. (sk. á ód) Cherokee Laredo 4.0L '87, sjálfsk., ek. 79 þ. km. V. 1790 þús. (sk. á ód). Hafið samband við sölumenn ef þið viljið auglýsa bilinn í Morgunblaðinu MMC Galant GLSi hlaðbakur, órg. 1990, vélarst. 2000, sjólfsk., 5 dyra, brúnn, ekinn 15.000. Verð kr. 1.250.000,- stgr. HcíT MMC Pajero langur, turbo diesel intercooler, Toyota Londcrusier turbo diesel, érg. 1987, órg. 1989, sjólfsk., 5 dyro, hvitur, ekinn 5 giro, 5 dyro, steingrór, ekinn. 116.000. 60.000. Verð kr. 2.700.000,- Veró kr. 2.100,000,- MMC Loncer GLX, órg. 1990, vélorst. 1500, MMC Loncer H8 4x4, órg. 1990, vélorst. sjðlfsk, 4ro dyro, vínrouður, ekinn 20.000. 1800i, 5 gíro, 5 dyro, silfurl, ekinn 20.000. Verð kr. 930.000,- Verð kr. 1.100.000,- stgr. ' ATH! Inngangur frá Laugavegi fOTWI/l BÍLAfí LAUGAVEGI 174 — SIMI 695660 ft'.T x? j AATH! Þríggja ara ábyrgðar skírteini fyrir Milsubishi brfrelðir gildir frA fyrsfa skraninqardegi fiiiruimiiiiummiil l. 500 m.kr. tap Byggða- stofnunar frá 1985 I fréttaskýinngu í Al- þýðublaðinu í gær segir m. a.: „Bjarni Einarsson, að- stoðarforstjóri Byggða- stofnunar, segir að ef menn kjósi að túlka nið- urstöður ársreikninga Byggðastofnunar þami- ig, að tap síðasta árs sé um 1,5 milljarðar, verði að gæta þess, að 1.200 milljónir af þeirri upp- hæð séu tap sem safnast hefur upp á síðustu árum. I samtali við Al- þýðublaðið segir Bjarni að hefði ríkissjóður ekki gripið í taumana, og yfir- tekið þessar 1.200 millj- ónir, hefði Byggðastofn- un getað staðið franuni fyrir því að hafa ekki lengur lánstraust. I ársreikningi stofnun- arinnar, sem birtur var í fjölmiðlum í gær, kemur í ljós, að töpuð útlán á siðasta ári námu um 250 m.kr., en heildartap nem- ur rúmum 300 m.kr. Þessu til viðbótar yfirtók rikissjóður 1.200 miljjón- ir af erlendum skuldum stofnunarinnar. Á verðlagi í upphafi árs 1991 nam sá höfuð- stóll, sem Byggðastofnun lagði af stað með árið 1985, um 2 milljörðum króna. Eigið fé stofnun- arimiar í ársreikningi fyrir árið 1990 er 1.624 milljónir króna og hefur rýrnað um tæpan fimmt- ung. Vegna mikillar lán- töku stofnunarinnar á starfstimanum hefur eig- inljárstaðan lækkað úr um það bil þriðjungi í 16%. Þessa staða er al- gerlega óviðunandi, seg- ir í skýrslunni." Tap, afskriftir og gjaldþrot Síðar í fréttaskýring- unni segir: „Um síðustu áramót voru skuldunautar Erum við að sigla inn í nýja „1968-lægð“? „Ég er bara logandi hræddur um að við séum að lenda í einni dýfunni enn með þjóðfélagið ... Þegar menn sjá stöðu fisk- vinnslunnar um þessar mundir horfir ekki fallega. Persónulega óttast ég ástand eins og menn muna frá 1968, almenna skerðingu afla og óvissu með loðnuveiðar." - Það er Bjarni Einarsson, aðstoðarforstjóri Byggðastofnunar, sem þannig mælir í viðtali við Alþýðublaðið í gær. hcildarskuld. í þessu eru skuldir ríkisfyrirtækja ekki taldar með. Alls skulduðu 79 aðilar yfir 25 m.kr. hver, eða alls 4.235,4 milljónir, sem er 47,6% af heildarskuld. Á síðasta ári urðu 34 aðilar, sem fengið höfðu lán hjá Byggðastnfnun, gjaldþrota, en 54 eignir voru seldar á uppboði þar sem stofnunin átti veð og keypti hún liluta þessara eigna. Þá voru á síðasta ári Byggðastofnunai' 1.554, þeim hafði fækkað imi 134 frá árinu á undan. Af þeim skulduðu 20 aðil- ar stofnuniimi samtals 2.135,9 m.kr. eða 24% af afskrifaðar skuldir hjá fvrirtækjum i margskon- ar rekstri víðsvegar um landið, sem samtals námu um 250 milljón- um...“ En hvað er framund- an? Alþýðublaðið hefur eftir aðstoðarforstj óra Byggðastofnunar: „Eg er bara logandi liræddur um að við séum að lenda í einni dýfunni enn með þjóðfélagið sem slíkt. Tuttugu prósent kvótaskerðing kallar sjálfsagt á það að stofn- uninni verður áfram ætl- að að halda hlutunum gangandi, í staðimi fyrir að siima uppbyggingu, eins og hún á að gera. Þegar memi sjá stöðu fiskvinnsluimar um þess- ar mundir horfir ekki fallega. Persónulega ótt- ast ég ástand eins og menn muna frá 1968, al- menna skerðingu afla og óvissu með loðnuveiðar." Hefur byggða- stefnan brugð- izt? I tengslum við framan- sagt er fróðlegt að rifja það upp, að á þessu ári eru tuttugu ár síðan Al- þingi samþykkti að leggja fram árlega sem svaraði 2% af ríkisút- gjöldum til byggðaþró- unaraðgerða. Við þá samþykkt hefur raunar ekki verið staðið. En hvemig hefur til tekizt með byggðastefnuna og ráðstöfun mikilla fjár- muna, sem deilt hefur verið út í hemiar nafni? Hefur stijálbýlið styrkt stöðu sinu á þessum tutt- ugu árum - eða stendur það veikara að vígi, eftir en áður? Trúlega hefur fólks- streymið úr strjálbýlinu aldrei verið meira en næstliðin nokkur ár. Miklum fjármunum hef- ur verið ausið í þá við- leitni, að halda vonlitlum fyrirtækjum gangandi, án tillits til arðsemi þeirra. Þetta hefur stundum verið orðað svo „að lengt hafi verið í hengingar óliimi". Þegar grannt er gáð skiptir það hins vegar höfuðmáli fyrir stijálbýl- ið, og raunar þjóðarbú- skapinn í heild, að búa hefðbundnum atvinnu- vegum þjóðarinnar, sem eru undirstaða atvinnu og afkomu landsbyggð- arfólks í ríkara mæli en höfuðstaðarbúa, viðun- andi starfsgrundvöll og samkeppnisstöðu við um- heiminn. Á þetta hefur lieldur betur skort. Fólk hefur flúið landsbyggð- ina og lúna hefðbundnu atvinnuvegi; flykkzt til suðvesturhornsins og þjónustustarfanna. SfMINN ER 689400 BYGGT & BÚIÐ KRINGLUNNI FÖSTUDAGUR TIL FJÁR BARNABÍLSTÓLL í DAG Á KOSTNAÐARVERÐI BYGGTÖBÖltí I KRINGLUNNI

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.