Morgunblaðið - 27.09.1991, Blaðsíða 34

Morgunblaðið - 27.09.1991, Blaðsíða 34
34 MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 27. SEPTEMBER 1991 STJÖRNUSPÁ eftir Frances Drake Hrútur (21. mars - 19. apríl) Þú nærð tökum á vandamáli sem verið hefur að ergja þig og leysir það farsællega. Fjár- hagslegt öryggi þitt eykst. Taktu boði um ferðalag. Naut (20. apríl - 20. maí) Gefstu ekki upp þótt öll sund virðist lokuð, reyndu öðru sinni því þá kunna nýjar dyr að opnast. Tvíburar (21. maí - 20. júní) Þú þarft að lappa upp á sam- band við þína heittelskuðu og besta ieiðin til þess væri að fara í samkvæmi. Vinnudag- urinn einkennist af djúpri yfir- vegun. Krabbi (21. júní - 22. júlí) HBB Skemmtun með viðskiptavin- um verður ánægjuleg. Þér bjóðast ný tækifæri til þess að komast áfram í lífinu. Tóm- stundmálin eru hálfgerður hugfjötur í dag. (23. júli - 22. ágúst) Gömui ást kviknar aftur og veitir þér hamingju. Heppilegt er nú að skipuleggja skemmti- ferð. Vertu ekki meinyríur við fjölskyldumeðlim. Meyja (23. ágúst - 22. seplembcr) Þú færð góða hjáip við að leysa vandamál heima fyrir. Rannsakaðu tilboð um fast- eignakaup eða fjárfestingar. Hugarflugið verður fjörugt. Vog (23. sept. - 22. október) Tími er tii kominn að systkin friðmælist. Ástarmálin þróast vel um þessar mundir. En þú verður að beijast fyrir rétti þínum þegar fjármál eiga í hlut. Sporödreki (23. okt. -21. nóvember) Með kænsku getur þú náð foi'skoti á keppinautana. Vertu íhaldssamur í fjárfest- ingum. Sinntu féiagslífinu, það gæti opnað ný viðskipta- sambönd. Bogmaöur (22. nóv. - 21. desember) Ef þér tekst að yfirstíga feimni og óframfærni áttu ána*gju- lega daga á næstunni. Láttu ekki glepjast af gylliboði. Það hleypur á snærið í ástarlífinu. Steingeit (22. des. - 19. janúar) & Þessa dagana sérðu vart sól- ina fyrir ástinni þinni. Þið njót- ið samverunnar á næstunni. Þú sækir líklegá fynrlestur í dag. Vatnsberi (20. janúar - 18. febiúar) Gamall vinur verður öðru sinni mikilvægur í Iífi þínu. Þú færð ánægjuleg heimboð. Á vinnu- stað verður barist um völd og áhrif. Fiskar (19. febrúar — 20„ mai*s) Það fer vel að blanda saman starfl og leik í dag. Akademísk viðfangsefni verða sumum hugleikin. Þú færð góð ráð varðandi lagaleg atriði. Stj'órnuspána á afl lesa sein dægradvöl. Spdr af þessu tagi byggjast ekki á traustum grunni visindalegra staðreynda. DYRAGLENS - • OG E/NN Þ&qta O/Z pycsu.. e/NN þfZ/ÐTA i/BE/... pfoLF-r x>ús/n Suepp/.. pT/NN PJÓPÐA Jotó LAOK... ZVO þP/ÐTO k/ló APÓLT/ OG /A/A£> ÞÁ ? ’ þ'A &E/N/ és t//E>SKJPrOM /VtÍNO/H ANN/tP/ X þG HÉLT A& þE/Pt L/TU A . KLÖKNAJ2 PaNTANUL pe/M/fLVTÁ VAF GAMN/NU / y- GRETTIR TIL HAAUNGJU AlEe> AFMLEUP, <3KETTIR! HVAO V'LTU fíEKA l' PAG J . 1 1 , 1 1 Ó.MZÐ TtLLITI TlL sAlPURSINS.. ekki AtlKlP KANNSK/ SUD-) tlTlg> MRT, ) OG LlTlNN LOtV ÉJ JfM PAVfS 6-19 TOMMI OG JENNI T E/NHVER NLYTVf! AÐ H/M SA6T \MOHUM AÐþfíO væR! BÖ/DABSTEUt LJÓSKA yHF/í>/ STF/FTj! /J Tt ir~ ir - i— r- n r\ i pw i a iu pv FERDINAND SMAFOLK I don't know which ANN0V5 ME THE M05T.. Y0U ANPTHAT 5TUPID BLANKET... ~iC ,.OR YOU ANDALL TH05E C00KIE5! Ég veit ekki hvort ergir mig ... eða þú og allar þessar Ég held að það meira, þú eða þetta asnalega smákökur! sé tengt ... teppi. og það ergir mig æðislega!! BRIDS Umsjón: Guðm. Páll Arnarson „Það er neyðarlegt að dúkka fyrsta slaginn í slemmu og fá á sig stungu í þeim næsta,“ segir Rerence Reese í skýringum sínum með þessu spili. Suður gefur; AV á hættu. Norður ♦ ÁD64 VÁ9 ♦ 983 . +KD72 . . Vestur Austur ♦ - ... ♦ 852 ♦ D83 ¥ KG7654 ♦ KD10742 4 6 ♦ G953 „ „ +1084 Suður ♦ KG10973 ♦ 102 ♦ ÁG5 ♦ Á6 Vestur Norður Austur Suður — — — 1 spaði Pass 2 lauf Pass 2 spaðar Pass 4 grönd Pass 5 hjörtu Pass 6 sgaðar Allir pass Utspil: tígulkóngur. Kastþröng í láglitunum sýnist vera besti möguleikinn á 12. slagnum. Til að hún heppnist þarf vestur að eiga a.m.k. 4-lit í laufi til hliðar við tíguldrottn- inguna. Margir myndu þess vegna dúkka fyrsta slaginn til að ná upp réttum þvingunar- takti. „En það er óþarfi,“ segir Reese, „því kastþröngin virkar ágætlega þótt vestur fái slaginn sinn síðar.“ Sagnhafi drepur á tígulás og spilar spaða og hjartaás. sex sinnum Norður ♦ - V- ♦ 9 Vestur ♦ KD72 Austur ♦ - ♦ - ¥- 111 ¥ KG ♦ D ♦ - ♦ G953 Suður ♦ - ¥10 ♦ G5 ♦ Á6 ♦ 1084 Vestur hefur orðið að fara niður á tíguldrottninguna blanka til að geta haldið valdi á laufinu. Og þá er bara að dúkka tígul, eins og til stóð. SKÁK Umsjón Margeir Pétursson Á opnu móti í Imperia á Ítalíu, fyrri hluta september, kom þessi staða upp í viðureign ítalanna Laco (2.265), sem hafði hvítt og átti leik, og Lanzani (2.355). 16. Hxh6! - Kxh6, 17. Hhl+! - Kxg5, 18. Hxh7 — exd4, 19. Dhl! - Kf6, 20. exd4 - Bf5, 21. exf5 og svartur gafst upp. Fyrir þetta fékk Laco fegurðar- verðlaunin á mótinu. Jafnir og efstir á mótinu urðu ísraelski stór- meistarinn Psakhis og Tivjakov, Sovétr. með 7V2 v. af 9 möguleg- um. Undirritaður var þriðji með 7 v. og júgóslavneski stórmeistarinn Cvitan Ijórði með 6 Vi v. Á meðal þeirra sem hlutu sex vinninga voru stórmcistararnir Tony Kost- en, Englandi og Forintos, Ung- veijalandi. Eg var f efsta sæti fyrir síðustu umferð, en tapaði þá fyrir Cvitan. Með því að taka jafnteflisboði hans hefði ég orðlð einn af þrem- ur efstu, en þar sem vferðlaunum var skipt eftir Bucholz-stigum (samanlögðum vinningafjölda andstæðinganna) hefði það þó aðeins dugað til þriðju verðlauna, svo engu var að tapa hvað það varðaði. Fimm stórmeistarar tóku þátt í mótinu, auk þess sem Tivj- akov náði með þessum árangri þriðja áfanga að stórmeistaratitli.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.