Morgunblaðið - 03.10.1991, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 03.10.1991, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ UTVARP/SJOIMVARP FIRÍMTUDAGUR 3. OKTÓBER 1991 SJONVARP / SIÐDEGI áJi 8.30 19.00 18.30 ► Skytturnar snúa aftur (6). Spánskurteiknimyndaflokkur. 18.55 ► Táknmálsfréttir. 19.00 ► Á mörkunum (37). Frönsk/kanadísk þáttaröði STÖÐ 2 -■ 16.45 ► Nágrannar. Framhaldsmyndaflokkur. 17.30 ► Með afa. Endurtekinn þáttur frá því á laugardaginn. 19.19 ► 19:19. SJÓIMVARP / KVÖLD 9.30 20.00 20.30 21.00 21.30 22.00 22.30 23.00 23.30 24.00 áJ> 19.30 ► Litrík 20.00 ► Fréttir 20.35 ► íþróttasyrpa. 21.35 ► Matlock. Banda- 22.25 ► Úrfrændgarði (Norden rundt). Fréttir úr dreifbýli á Norðurlöndum. fjölskylda. og veður. 20.55 ► Kvikmyndahátíðin 1991. rískur sakamálamyndaflokk- Þýðandi ÞrándurThoroddsen. Bandarískur í þættinum verður kynnt það helsta ur. Aðalhlutverk: Andy Griff- 23.00 ► Ellefufréttir og skákskýring. myndaflokkur sem í boði verður á kvikmyndahátíð ith. 23.20 ► Dagskrárlok. íléttum dúr. í Reykjavík 5.-15. október. Umsjón HilmarOddsson. 19.19 ► 19:19. Fréttirog veður. 20.10 ► Mafblómin (Darling Buds of May). Breskurframhaldsþáttur. Fimmti þátturafsex. 21.10 ► Heims-, bikarmót Flug- leiða '91. 21.20 ► Á dag- skrá. 21.45 ► Óráðnar gátur. ► 22.35 ► Heimsbikarmót Flugleiða '91. Þáttur um óleyst sakamál. 22.50 ► í klípu (Trouble in Paradise). Létt gamanmynd um ekkju sem Það er Robert Stack sem er föst á eyju ásamt sjómanni og eiturlyfjasmýglurum. kynnir. 00.25 ► Þögn Kötju (Tatort: Katja's Schweigen). Þýsksakamálamynd. Bönnuð börnum. 1.55 ► Dagskrárlok. UTVARP © RÁS 1 FM 92,4/93,5 MORGUNUTVARP KL. 6.45 - 9.00 6.45 Veðurfregnir. Bæn, séra Haraldur M. Kristj- ánsson flytur. 7.00 Fréttir. 7.03 Morgunþáttur Rásar 1. - Hanna G. Sigurðar- dóttir og Trausti Pór Sverrisson. 7.30 Fréttayfírlit. Gluggað í blöðin. 7.45 Daglegt mál. Mörður Árnason flytur þátt- inn. (Einnig útvarpað kl. 19.55.) 8.00 Fréttir. 8.10 Að utan. (Einnig útvarpað kl. 12.01.) 8.15 Veðurfregnir. ARDEGISUTVARP KL. 9.00 - 12.00 9.00 Fréttir. 9.03 Laufskálinn. Létt tónlist með morgunkaffinu og lítur inn. Umsjón: Jónas Jónasson. 9.45 Segðu mér sögu. „Litli lávarðurinn" eftir Frances Hodgson Burnett. Friðrik Friðriksson þýddi. Sigurþór Heimisson les (27) 10.00 Fréttir. 10.03 Morgunleikfimi. með Halldóru Björnsdóttur. 10.10 Veðurfregnir. 10.20 Um þjálfun íþróttakvenna. Umsjón: Halldóra Björnsdóttir. 11.00 Fréttir. 11.03 Tónmál. Tónlist 20. aldar. Umsjón: Leifur Þórarinsson. (Einnig útvarpað að loknum fréttum á miðnætti.) 11.53 Dagþókin. HADEGISUTVARP kl. 12.00 - 13.05 12.00 Fréttayfirlit á hádegi. 12.01 Að utan. (Áður útvarpað i Morgunþætti.) 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. 12.48 Auðlindin. Sjávarútvegs- og viðskiptamál. 12.55 Dánarfregnir. Auglýsingar. MIÐDEGISUTVARP KL. 13.05 - 16.00 13.05 í dagsins önn. Umsjón: Jón Gauti Jónsson. (Frá Akureyri.) (Einnig útvarpað i næturútvarpi kl. 3.00.). 13.30 Létt tónlist. 14.00 Fréttir. 14.03 Útvarpssagan: „Fleyg og ferðbúin". eftir Charlottu Blay Bríet Héðinsdóttir byrjar lestur þýðingar sinnar. 14.30 Miðdegistónlist. - Þrjú sönglög eftir Emil Thoroddsen. Bergþór Pálsson syngur, Jónas Ingimundarson leikur á píanó, - Noktúrna nr. 14 í C-dúr eftir John Field. Ro- berto Mamou leikur á píanó. 15.00 Fréttír. 15.03 Útvarpsleiklist í 60 ár. Leikrit vikunnar: „Kalda borðið" eftir Jökul Jakobsson Leikstjóri: Þorsteinn Gunnarsson. Leikendur: Erlingur Gíslason, Þóra Friðriksdóttir, Kristbjörg Kjeld, Róbert Arnfinns- son, Guðbjörg Þorbjarnardóttir, Gísli Alfreðsson, Guðrún Þ. Stephensen, Bessi Bjarnason, Sigríð- ur Hagalin, Karl Guðmundsson, Guðrún Ás- mundsdóttir og Margrét Helga Jóhannsdóttir. (Leikritið var frumflutt i Útvarpinu árið 1974.) (Einnig útvarpað á þriðjudag kl. 22.30.) SIÐDEGISUTVARPKL. 16.00-19.00 16.00 Fréttir. 16.05 Völuskrín. Kristín Helgadóttir les ævintýri og þarnasögur. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Tónlíst á síðdegi. 17.00 Fréttir. 17.03 Vita skaltu. Illugi Jökulsson sér um þáttinn. 17.30 Hérog nú. Fréttaskýringaþáttur Fréttastolu. (Samsending með Rás 2.) 17.45 Lög frá ýmsum löndum. 18.00 Fréttir. 18.03 Dagbókarbrot frá Afríku. Lokaþáttur. Frá Grænhöfðaeyjum. Umsjón: Sigurður Grimsson. (Endurtekinn þáttur frá sunnudegi.) 18.30 Auglýsingar. Dánarlregnir. 18.45 Veðurfregnir. Auglýsingar. KVOLDUTVARP KL. 19.00 - 01.00 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Kviksjá. 19.55 Daglegt mál. Endurtekinn þáttur frá morgni sem Mörður Árnason flytur. 20.00 Úr tónlistarlífinu. Tónleikar Björns Th. Áma- sonar fagottleikara og Hrefnu Eggertsdóttur píanóleikara í Listasafni Sigurjóns Ólafssonar 3. september. Á efnisskránni eru verk eftir Piemé, Devienne, Sphor, Tansman og Helmut Neu- mann. Umsjón: Már Magnússon. (Hljóðritun Ut- - varpsins.) 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Orð kvöldsins. Dagskrá morgundagsins. 22.30 Sumarsagan: „Drekar og smáfuglar". eftir Ólaf Jóhann Sigurðsson Þorsteinn Gunnarsson les. (23) 23.10 Mál til umræðu. Umsjón: Broddi Broddason. 24.00 Fréttir. 0.10 Tónmál. (Endurtekinn þáttur úr Árdegisút- varpi.) 1.00 Veðurfregnir. 1.10 Næturútvarp á báðúm rásum til morguns. & FM 90,1 7.03 Morgunútvarpið — Vaknað til lífsins. Leifur Hauksson og Eiríkur Hjálmarsson hefja daginn með hlustendum. 8.00 Morgunfréttir. Morgunútvarpið heldur áfram. 9.03 9 - fjögur. Úrvals dægurtónlist i allan dag. Umsjón: Þorgeir Ástvaldsson, Magnús R. Einars- son og Margrét Blöndal. 12.00 Fréttayfirlit og veður. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 9 - fjögur. Úrvals dægurtónlist, í vinnu, heima og á ferð. Umsjón: Margrét Blöndal, Magnús R. Einarsson og Þorgeir Ástvaldsson. 16.00 Fréttir. 16.03 Dagskrá: Dægurmálaútvarp og fréttir. Starfs- menn dægurmálaútvarpsins, Anna Kristíne Magnúsdóttir, Bergljót Baldursdóttir, Katrin Bald- ursdóttir, Þorsteinn J. Vilhjálmsson, og fréttaritar- ar heima og erlendis rekja stór og smá mál dagsins. 17.00 Fréttir. - Dagskrá heldur áfram. - Meinhorn- ið: Óðurinn til gremjunnar Þjóðin kvartarog kvein- ar yfir öllu þvi sem aflaga fer. 17.30 Hér og nú. Fréttaskýringaþáttur Fréttastofu. (Samsending með Rás 1.) - Dagskrá heldur áfram. 18.00 Fréttír. 18.03 Þjóðarsálin - Þjóðfundur í beinni útsend- ingu. þjóðin hlustar á sjálfa sig Sigurður G. Tóm- asson og Stefán Jón Hafstein sitja við símann, sem er 91 — 68 60 90. 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Rokksmiðjan. Umsjón: Lovísa Sigurjónsdótt- ir. 20.30 Mislétt milli liða. Andrea Jónsdóttir við spilar- ann. 21.00 Gullskífan: „Þursaflokkurinn á hljómleikum". Hinn íslenskí þursaflokkur I Þjóðleikhúsinu 19. maí 1980. 22.07 Landið og miðin. Sigurður Pétur Harðarson spjallar við hlustendur til sjávar og sveita. (Úr- vali útvarpað kl. 5.01 næstu nótt.) um. En svona einfalt er málið nú ekki og reyndar er heimurinn alls staðar harður. í stóru löndunum er samt ekki gælt jafn mikið við með- almennskuna og hér að _mati hinna erlendu kunningja. Útlendingar koma seint auga á þá staðreynd að hér skipta flokksbönd oft meira máli en eðlileg samkeppni hæfi- leikamanna. En stöku sinnum hefja valdsmenn sig yfir flokkspotið. SéraHeimir Ólafur G. Einarsson hefur skipað séra Heimi Steinsson í embætti út- varpsstjóra. Að því best er vitað var séra Heimir ekki skipaður sem flokksmaður til að gegna þessu vandasama embætti. Auðvitað eru hæfileikamenn jafnt innan flokka og utan. En það er ágæt tilbreyting að fá til forystustarfa mann sem hefur ekki fetað hina flokkspól- itísku slóð. Þessar pólitísku skipan- ir minna nefninlega svolítið á sovét- 0.10 í háttinn. 1.00 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. Fréttir kl. 7.00, 7.30, 8.00, 8.30, 9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 12.20, 14.00, 15.00, 16.00, 17.00, 18.00, 19.00, 22.00 og 24.00. Samlesn- ar auglýsíngar laust fyrir kl. 7.30, 8.00, 8.30, '9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 12.20, 14.00, 15.00, 16.00. 17.00, 18.00, 19.00, 19.30, og 22.30. NÆTURÚTVARPIÐ 1.00 Næturtónar. 2.00 Fréttir. - Næturtónar hljóma áfram. 3.00 i dagsins önn. Umsjón: Jón Gauti Jónsson. (Frá Akureyri.) (Endurtekinn þáttur frá deginum áður á Rás 1.) 3.30 Glefsur. Úr dægurmálaútvarpi fimmtudags- ins. 4.00 Næturlög. 4.30 Veðurfregnir. - Næfurlögin halda áfram. 5.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. 5.05 Landið og miðin. Sigurður Pétur Harðarson spjallar við hlustendur til sjávar og sveita. (Endur- tekið úrval frá kvöldinu áður.) 6.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. 6.01 Morguntónar. Ljúf lög í morgunsárið. LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2 8.10-8.30 og 18.35-19.00. Útvarp Norðurland. 18.35-19.00 Úlvarp Austurland. 18.35-19.00 Svæðisútvarp Vestfjarða. FM V9OH AÐALSTÖÐIN 7.00 Morgunhænur. Umsjón Hrafnhildur Halldórs- dóttir og og Þuríður Sigurðardóttir. Kl. 7.05 Kikt í blöðin, fjallað um færð, flug, veður 0. II. Kl. 7.30 Hrakfallasögur úr atvinnulifinu. Kl. 8.00 Gestir í morgunkaffi, þekkt fólk úr þjóðlifinu. Kl. 8.30 Neytandinn og réttur hans, umferðarmál og heilsa. Kl. 9.00 Sagan bak við lagið. Kl. 9.30 Heimilið í viðu samhengi. 10.00 Frá miðjum morgni. Umsjón Ásgeir Tómas- son. Sagt frá veðri og samgöngum. Kl. 10.30 Fjallað um íþróttir. Kl. 10.45 Saga dagsins. Kl. 11.00 Viðtal. Kl. 11.30 Getraun/leikur. Kl. 11.45 Það helsta úr sjónvarpsdagskrá kvöldsins. Kl. 12.00 Óskalög hlustenda. kerfið sáluga. Vonandi er sú tíð senn liðin að menn þurfi að játast ákveðnu flokksvaldi til að komast í áhrifastöður. Við sjáum hörmuleg- ar afleiðingar slíks fákeppnissamfé- lags í hinni bláfátæku A-Evrópu. Hin bága efnahagsstaða okkar Is- lendinga þessa dagana er án vafa að hluta tilkomin vegna þessa flokksræðis eins og Þorvaldur Gylfason prófessor hefur bent á í sínum ágætu greinum. Menning- arlífið verður líka að njóta hæfileika þeirra sem standa utan flokka. En undirritaður fagnar ekki skipun Heimis Steinssonar vegna þeirrar ákvörðunar menntamálaráðherra að hefla sig yfir* flokkshagsmuni. Ljósvakarýnir fagnar því að mál- hagur og víðmenntaður maður hef- ur valist til að stýra Ríkisútvarpinu. Ólafur M. Jóhannesson 13.00 Hvað er að gerast? Umsjón Erla Friðgeirs- dóttir. Kl. 13.30 Farið aftur í tímann og kikt í gömul blöð. Kl. 14.00 Hvað er í kvikmyndahúsun- um. Kl. 14.15 Hvað er i leikhúsunum. Kl. 15.00 Opin lína fyrir hlustendur Aðalstöðvarinnar. Kl. -15.30 Skemmtistaðir, pöbbar, danshús 0, fl. 16.00 Meiri tónlist, minna mas. Umsjón Bjarni Ara- son og Eva Magnúsdóttir. 19.00 Pétur Pan og puntstráin. Umsjón Pétur Val- geirsson. 22.00 Úr heimi kvikmyndanna. Þáttur í umsjón Kolbrúnar Bergþórsdóttur. 24.00 Næturtónlist. Umsjón Randver Jensson. ALFA FM-102,9 07.00 Morgunþáttur. Erlingur Níeisson vekur hlust- endur með tónlist, fréttum og veðurtregnum. 9.00 Jódís Konráðsdóttir. 9.30 Bænastund. 1ÍO0 Sigríöur Lund Hermannsdóttir. 13.30 Bænastund. 16.00 ÓlafurJón Ásgeirsson. 17.30 Bænastund. 20.00 Jón Tryggvi. 22.00 Natan Harðarson. 24.00 Dagskrárlok. 7.00 Morgunþáttur. Eiríkur Jónsson og Guðrún Þóra. Fréttir á heila og hálfa timanum. 9.00 Bjarni Dagur Jónsson. Veðurtregnir kl. 10. íþróttafréttir kl. 11. 12.00 Hádegisfréttir. 12.15 Kristófer Helgason. íþróttafréttir kl. 13. 14.00 Snorri Sturluson. Kl. 15 veðurfréttir. 17.00 Reykjavik síðdegis. Hallgrimur thorsteinsson og Einar Örn Benedíktsson. Fréttir kl. 17.17. 17.30 Reykjavík síðdegis heldur áfram. 19.30 Fréttir frá fréttastofu Stöðvar 2. 20.00 Örbyljan. Ólöf Marín. 23.00 Kvöldsögur. Eiríkur Jónsson. 00.00 Eftir miðnætti. FM#957 7.00 A-Ö. Steingrimur Ólafsson i morgunsárið. 9.00 Ágúst Héðinsson á morgunvakt. Kl. 10 Frétt- ir. kl. 11.00 Fréttir frá fréttastofu. kl. 11.35 Há- degisverðarpotturinn. 12.00 Hádegisfréttir. Kl. 12.10 IvarGuðmundsson. kl. 15.00 íþróttafréttir. Kl. 15.05 Jóhann Jóhanns- son. 19.00 Kvöldstund með Halldóri Baokmann. kl. 21.15 Síðasta pepsi-kippa vikunnar. 22.00 Jóhann Jóhannsson. 01.00 Darri Ólason. HUÓÐBYLGJAN Akureyri FM 101,8 16.00 Tónlist. Pálmi Guðmundsson. 17.00 Reykjavik síðdegis. (Frá Bylgjunni). Kl. 17.17 Fréttir frá fréttastofu Bylgjunnar og Stöðvar 2 FM 102 m. 10*» 7.00 Páll Sævar Guðjónsson. 10.00 Helgi Rúnar Óskarsson. 13.00 Sigurður Ragnarsson, kl. 15 Húslestur Sig- urðar, 16.00 Klemens Arnarson. kl. 18Gamansögurhlust- enda. 19.00 Björgúlfur Hafstað. 20.00 Arnar Bjarnason, 00.00 Næturtónlist. Fm 104-8 9.00 Árdagadagskrá FÁ. 18.00 Framhaldsskólafréttir. 20.00 Saumaslofna. Umsjón Ásgeir Páil Línur skýrast að er mikið umrót á fjölmiðla- markaðnum þessa stundina. Flokksblöðin svokölluðu virðast í andarslitrunum og miklir erfiðleikar framundan hjá mörgum blaða- manninum. Einkafyrirtækið er rek- ur Stöð 2, Bylgjuna og Stjörnuna hyggst færa út kvárnar og starf- rækja nýja stöð er ber heitið Sýn hf. Þannig þyngist enn róðurinn hjá minni útvarpsstöðvunum. Myndin er að skýrast: Aðeins hinir stærstu lifa af í þessum fjölmiðlaheimi okk- ar. Annars vegar verða stór einka- rekin dagblöð, sennilega eitt morg- unblað og eitt síðdegisblað og hins vegar smáblöð bæði sjónvarpsdag- skrárblöð og svæðisblöð. Þá verður hér öflugt einkarekið útvarps- og sjónvarpsfyrirtæki og sennilega staðbundnar útvarpsstöðvar en það er varla pláss fyrir fleiri sjónvarps- stöðvar nema e.t.v. ódýrt helgar- sjónvarp? Þróunin á tímaritamark- aðnum verður með svipuðu móti þótt þar komi smærri sérrit til að lifa góðu lífi við hlið hinna svoköll- uðu glanstímarita. En ekki má horfa fram hjá ríkisrisanum er starfrækir bæði sjónvarps- og út- varpsstöð. Hinn trausti fjárhagur Ríkisút- varpsins og menningararfleifð gerir það að verkum að það verður ekki svigrúm fyrir nema fáa stóra og öfluga einkamiðla. En þannig er Island að smæð,markaðarins kemur stundum í veg fyrir heilbrigða sam- keppni. Þannig hafa sumir stjórn- endur hér ef til vill óeðlilega mikil völd? Hæfileikamenn geta ekki snú- ið sér nema til eins risa sem ræður býsna miklu um kaup og kjör og líka menningarstefnu. Erlendir kunningjar þess er hér ritar hafa lýst þessu samfélagi okkar sem undarlegu samblandi kunningja- og fákeppnissamfélags. Þessir menn héldu að hér væri auðvelt að koma nýjum hugmyndum á framfæri og hæfileikar manna og sérþekking væru metin í beinhörðum pening-

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.