Morgunblaðið - 03.10.1991, Blaðsíða 32

Morgunblaðið - 03.10.1991, Blaðsíða 32
32 MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 3. OKTÓBER 1991 STJÖRNUSPÁ eftir Fratices Drake Hrútur (21. mars - 19. apríl) Nú er upplagt að ræða við bnkastjórana og fjárfestingar- ráðgjafana. Þú semur um verk sem verið hefir að væflast fyr- ir þér. Naut (20. apríl - 20. maí) Ræddu sameiginlega hags- muni sem ítarlegast við með- eigendur og samstarfsmenn þar sem þið kunnið að vera að nálgast krossgötur. Tvíburar (21. maí - 20. júní) Treystu á eigin dómgreind í dag og láttu ekki neikvæða strauma frá samstarfsmönn- um letja þig. Þú lýkur ákveðnu verki sem þú hefur unnið að. Krabbi ~~ (21. júní - 22. júlí) Gefðu þér tíma til þess að ræða við börnin í dag. Ungir elskendur eiga eftirminnileg- an dag. Varastu óskynsemi og fyrirhyggjuleysi. Ljón (23. júlí - 22. ágúsl) Þér hættir til, óviljandi þó, að kæfa áhugasemi einhvers. Dagurinn er góður til að taka ákvarðanir er varða framtíð heimilisins en óhentugur til að bjóða fólki heim. Meyja (23. ágúst - 22. soplcinber) Þér finnst sem flestir í fjöl- skyldunni misskilji þig um þessar mundir. Þú átt mikil- væg símtöl i dag og komdu frumlegum hugmyndum þínum á framfæri. (23. sept. - 22. oklóbor) Þú kostar einhveiju til heimil- isins í dag en gerðu þó ekki verðlistapöntun. Hugsanlega tekst þér að losa þig út úr alls konar óreiðu. Sporddreki (23. okt. - 21. nóvember) Það er ekki ráðlegt að kaupa glys og skait í dag. Nú er rétti tíminn til að koma skoð- unum þínum á framfæri. Þú eit ekki eins pukurslegur og undanfarið. Bogmaóur (22. nóv. - 21. desember) Þú færð eitthvað mál tii ítar- legrar athugunar. Dagurinn reynist góður til að glíma við alls kyns vandamál og góðar líkur á að þú finnir réttu lausn- ina. Steingeit (22. des. - 19. janúar) & Þú þarft ekki endilega að eiga síðasta orðið. Láttu öðrum um ræðurnar. Eftiitektarsemi getur komið sér vel. Taktu þátt í hópstarfi með vinum þínum í kvöld. Vatnsberi (20. janúar - 18. febiúar) <5$5 Þú færð ekki þá svörun frá vinum sem þú vonaðist eftir en yfirmenn eru mótttækilegri fyrir skoðunum þínum. Sýndu eiginhagsmunasemi í dag. Fiskar (19. febrúar - 20. mars) Það gengur á ýmsu í fyriitæk- inu í dag. Ráð sem þú færð reynast gjöful. Stjörnuspána á að lesa sem dægradvól. Spár af pessu tagi byggjast ekki á traustum grunni vísindalegra staóreynda. DÝRAGLENS EFÉS t/IL AE> E.ITTHVA& SPENN- AMDl GERlsr, t>'A gst bg ekkj '<eTlE> HéR LJÓSKA Kæri Kalli. Þakka þér fyrir sniákök- urnar. Við deildum þeim með öllum krökkunum í sumarbúðunum. UJjf oAuxt JiafJwwA J/iaútýrvi- cn tí\SL cco^Jmd, Við furðuðum okkur samt á því hvað varð af kremiiiu á kökunum. SMÁFÖLK 'v IT ALM05T LOOKEP LIKE 50ME0NE HAP TAKEN APAKT EA0H C00KIE, ANP LICKEP OFF ALLTHE FKOSTINO7' „Það var engu líkara en að einhver hefði tekið hverja köku í sundur og sleikt af allt kremið.“ BRIPS Umsjón: Guðm. Páll Arnarson Sagnhafi á 12 slagi, það vant- ar ekki, en einn þeirra er hálf innilokaður í borðinu. Suður gefur; enginn á hættu. Norður ♦ ÁD93 ¥G10643 ♦ D2 ♦ 43 Suður ♦- s VÁK9 ♦ ÁG5 ♦ ÁKDG982 Vestur Norður Austur Suður — — — 2 lauf Pass 2 hjörtu Pass 3 lauf Pass 3 spaðar Pass 6 lauf Pass Pass Pass Útspil: laufsjö. Hvernig á sækja spaðaásinn í blindum? Einn möguleiki — og sá sem manni dettur fyrst í hug — er að spila litlum tígli að drottningu blinds. Bregðist sú leið, er alltaf möguleiki á að fella hjarta- drottninguna. Hvorugt gengur í þetta sinn: Vestur Norður ♦ ÁD93 ¥ G10643 ♦ D2 + 43 Austur ♦ K874 +G10652 ¥ D852 II ♦ 1073 ♦ K9864 ♦ 76 + 105 Besta Suður ♦ - ¥ ÁK9 ♦ ÁG5 + ÁKDG982 leiðin er að spila tígul- gosa í öðrum slag. Þá er sama hvoru megin kóngurinn er: Drepi vörnin strax er komin innkoma á drottinguna, en ef hún dúkkar má taka tígulás og trompa tígul. Og vinna sjö. SKÁK Umsjón Margeir Pétursson Á franska meistaramótinu í ár kom þessi staða upp í viðureign Borís Spasskíj (2.550), fyrmm heimsmeistara, og alþjóðlega meistarans Marc Santo-Roman (2.485), sem hafði svart og átti leik. Spasskíj lék síðast 18. 0-0-???, en eftir 18. Hxf4 hefði staðan verið u.þ.b. í jafnvægi. 18. — Bxa2! (Þar sem 19. Rxa2 er auðvitað svarað með 19. — Rb3+ er hvíta staðan hrunin.) 19. DxdO — fxg3+, 20. f4 — Dxh4, 21. Dxc5 - Bb3, 22. Hfl - Hxf4, 23. Khl - Df6, 24. Re4? (Afleikur í vonlausri stöðu.) 24. — Hxe4, 25. Bxe4 — Df4+ og Spasskíj gafst upp. Þessi mikil- væga skák var tefld í 13. umferð. Santo Roman varð Frakklands- meistari annað árið í röð, eftir að hafa lagt stórmeistarann Olivier Renet að velli í einvígi með stytt- um urphugsunartíma. Þeir hlutu báðir 11 v. af 15 mögulegum. Spasskíj, sem nú er 54 ára að aldri, mátti sætta sig við 9‘/2 v. og 4.-5. sætið. Hann gerði allt of mörg jafntefli, eða 9 talsins, og eftir þetta slæma tap voru mögu- leikar hans úr sögunni.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.