Morgunblaðið - 16.04.1992, Qupperneq 1

Morgunblaðið - 16.04.1992, Qupperneq 1
96 SIÐUR B/C 90. tbl. 80. árg. FIMMTUDAGUR 16. APRÍL 1992 Prentsmiðja Morgunblaðsins Refsiaðgerðir Sameinuðu þjóðanna gegri Líbýu taka gildi: Líbýumenn vísa stjóni- arerinclrekiun úr landi Trípólí, Lundúnum. Rcuter. LÍBYUMENN létu í g-ær á það reyna hvort loftferðabanni Sameinuðu þjóðanna til og frá Líbýu yrði framfylgi og sendu farþegaþotur til Kaíró, Ziirich og Túnisborgar þótt þeir hefðu verið varaðir við því að þoturnar fengju ekki að Ienda þar. Þotunum var öllum skipað að snúa við. Stjórnvöld víða um heim byrjuðu að vísa líbýskum sendiráðs- mönnum úr landi og líbýska fréttastofan JANA sagði að Líbýumenn myndu gjalda í sömu mynt og vísa erlendum stjórnarerindrekum frá Líbýu. Yfirvöld í Egyptalandi og Túnis neituðu líbýsku þotunum um lend- ingarleyfi og ítalska flugumferðar- stjórnin bannaði þotunni, sem var á leið til Ziirich, að fara inn fyrir loft- helgi Ítalíu. Stjórnvöld í Frakklandi, Japan, Svíþjóð, Belgíu og á Ítalíu tilkynntu að verið væri að vísa líb- ýskum stjórnarerindrekum úr landi. Refsiaðgerðimar gegn Líbýu, sem voru samþykktar í öryggisráði Sameinuðu þjóðanna, tóku gildi í fyrrinótt. í þeim felst að flugsam- göngur til og frá Líbýu verða bann- aðar, auk þess sem bann er sett við sölu vopna til landsins og fjöldi líb- ýskra sendiráðsmanna erlendis verður takmarkaður. Gripið var til refsiáðgerðanna til að knýja á um að líbýskir liryðjuverkamenn yrðu framseldir til Vesturlanda vegna gruns um að þeir hefðu sprengt bandaríska farþegaþotu í loft upp yfir skoska bænum Lockerbie árið 1988 og franska þotu yfir Afríkurík- inu Níger árið eftir. 441 maður beið bana í sprengjutilræðunum. Forystumenn stéttarfélaga arabískra flugvallastarfsmanna komu saman í Trípólí í gær og sam- þykktu að takmarka viðgerðaþjón- ustu við flugfélög frá Bandaríkjun- um, Bretlandi og Frakklandi frá 20. til 30. apríl til að mótmæla refsiað- gerðúnum. Douglas Hurd, utanríkisráðherra Bretlands, kvaðst vona að refsiað- gerðirnar yrðu til þess að Iibýu- menn framseldu sakborningana en sagði að til greina kæmi að setja einnig bann við sölu á olíu frá Líbýu. Boutros Boutros-Ghali, fram- kvæmdastjóri Sameinuðu þjóðanna, sagði að málamiðlunarsamkomulag kæmi ekki til greina en kvaðst ætla að freista þess að finna friðsamlega lausn á deilunni. Rússland: Reutcr Kommúnistar hrópa vígorð gegn rússnesku stjórninni við múra Kremlar í gær er fulltrúaþingið lagði blessun sína yfir umbótastefnu hennar. Ríkissljórnin situr áfram Moskvu. Reuter. RÚSSNESKA ríkisstjórnin dró í gær til baka lausnarbeiðni sína eftir að fulltrúaþingið sam- þykkti efnahagslega umbóta- stefnu Borís Jeltsíns forseta. Fulltrúaþing Rússlands sam- þykkti umbótastefnuna í gær með 578 atkvæðum gegn 203. Á þriðjudag hafði þingið samþykkt efnahagsstefnuna í grundvallar- atriðum. Þannig brást þingið við lausnai'- beiðni ríkisstjórnarinnar frá því á mánudag. Stjórnin hótaði að fara frá vegna þess að fulltrúaþingið hafði lagt stein í götu hennar á laugardag með ýmsum breyting- artillögum við stefnu hennar. I ályktun gærdagsins sagði að ríkisstjórnin ætti að framfylgja samþykktri stefnu „með tilliti til aðstæðna“ og er það orðalag talið gefa stjórninni frjálsar hendur við efnahagsumbæturnar.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.