Morgunblaðið - 16.04.1992, Side 13

Morgunblaðið - 16.04.1992, Side 13
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 16. APRIL 1992 13 HEIMSKLÚBBUR INGÓLFS KYNNIR: Skipulag og stjórnun: Ingólfur Guðbrandsson LEIÐ TIL AÐ TVOFALDA AVOXTUN SPARIFJÁR + BÓNUS 0 M ÁSKRIFT AÐ HEIMSREISU ASÉRKJÖRUM 0 LANGAR ÞIG í ÆVINTÝRI OG SPENNANDI FRÍ — LANDKÖNNUN Í FJARLÆGUM, LITRÍKUM HEIMSÁLFUM? ERTU TILBÚINN AÐ LEGGJA 10 ÞÚSUND TIL HLIÐAR Á MÁNUÐI FYRIR SPENNANDI FERÐ MEÐ HEIMSKLÚBBNUM? Pannig kemstu í heimsreisu eftir nokkra mánuði með því að gerast áskrifandi að ferð hjá HEIMSKLÚBBI INGÓLFS. Aðeins þarf að leggja smáupphæð til hliðar mánaðarlega hjá Heímsklúbbnum á hæstu bankavöxtum, sem leggjast reglulega við höfuðstólinn með bankatryggingu. En þú færð meiri ávöxtun, ekki aðeins bankavexti, heldur tvöfaldar þú ávöxtun þína með allt að 10% afslætti af auglýstu verði Heimsklúbbsins, í „spariferðinní", sem skipulögð er langt fram í tímann á hagstæðustu kjörum. HEIMSKLÚBBURINN vinnur með þér og nær þessum ávinningi með langtíma skipulagi, betri samníngum og lækkuðum sölukostnaði. Nærri 200% aukning á einu ári hjá Heimsklúbbnum. Nýttu þér tækifærið, sérþekkingu okkar og bestu kjör í frábærum ferðum sem auðga líf þitt. Viðurkennt er, að ferðir Heimsklúbbs Ingólfs eru í hærri gæðaflokki en samt ódýrari en gerist í svipuðum ferðum frá öðrum Evrópulöndum. HVERNIG RÆTIST DRAUMURINN? 1. Þú gerist félagi í Heimsklúbbnum og tryggir réttindi þín til afsláttar á „spariferð", t.d. á merkum tímamótum ævinnar. 2. Þú byrjar söfnun og undirbúning ferðar með aðstoð Heimsklúbbs Ingólfs og þátttöku i skemmtilegum félagsskap fólks, sem hefur gaman af góðum hlutum. 3. Þú velur þér ferð eftir eigin smekk — heillandi menningarferð um háborgir evrópskrar fistar, sögu og menningar, eða ævintýraferð til Mið- og Suður-Ameríku, Karíbahafsins, Afríku, Indlands, Thailands, Malaysíu, Indónesíu, Filippseyja, Japans, Tævan, Kína, Ástralíu, Nýja Sjálands, eða ferð i kringum hnöttinn! BONUSINN Fjárfestu í Heimsreisu með HEIMSKLÚBBI INGÓLFS, þar sem þú ávaxtar ekki aðeins peninga pína með öruggu móti heldur fjárfestir jafnframt í sjálfum þér með ógleymanlegri reynslu og lífsfyllingu. Ferðir Heimsklúbbsins kynna þér toppinn á tilverunni! ÁSKRIFENDUR FYRIR 1. JÚNÍ VERÐA PÁTTTAKENDUR Í HAPPDRÆTTI MEÐ FARSEÐIL í HNATTREISU í VERÐLAUN! LÁTTU NÚ DRAUMINN RÆTAST. I»Ú FINNUR EKKI ÁNÆGJULEGRI FJÁRFESTINGU! GÓÐA FERÐ l»ARF AÐ SKIPULEGGJA LANGT FRAM í TÍMANN. Undur helstu ferðir ársins: hClFFESlFES TH AlLAND / febrúar seldist strax upp. ^92 SUÐUR-AMERÍKA íapríl — uppseld. Margar ferðir heimsldúbbsins í ár eru uppseldar eða að fyllast. Pjónusta stendur einnig til boða fyrir einstaklinga og fleiri og fleiri sérhópar leita til Heimsklúbbsins með bestu lausn á ferð VORIÐ I MIÐ-EVROPU — HAMBORG, BERLÍN, PRAG, BUDAPEST, VÍN — 5.-/9. júní laus sæti, síðasti pöntunardagur 21. apríl._ TÖFRAR ÍTALÍU —17.-30. ágúst, fá sæti laus. Kynninq 3. maí. LÖND MORGUNROÐANS: PERLUR AUSTURLANDA, FILIPPSEYJAR, JAPAN, TÆVAN, THAILAND 6.-27. september. Laus sæti.Kynninp 1. maí. I»U HEFUR HEIMINN Í HENDI ÞÉR FEGURÐ OG FURÐUR AFRIKU, 7.-26. október. Laus sæti. Kynnina lO.maí. HEIMSICLÚBBI INGÓLFS. NYJA HEIMSREISAN - TOFRAR MALAYSIU KUALA LUMPUR — BORNEO — SINGAPORE og PERLA AUSTURSINS —EYJAN PENANG. 5,- 23. nóvember — fásætilaus. Skrifstofa okkar á 4. hæð í Austurstræti 17 er opin mánud.—föstud. kl. 9—17. Sértu of tímabundinn til að koma til okkar, komum við til þín og sendum sölufulltrúa, menntaðan ferðasérfræðing, heim til þín með ferðakynningu eða í klúbbinn þinn. Þú þarft aðeins að taka upp simann og panta upplýsingar, viðtal eða ráðgjöf. Annars fýllirðu út seðilinn og færð áætlun og upplýsingar sendar. r Ég óska að fó óætlun Heimsklubbs Ingólfs senda ósamt upplýsingum um „spariferðir" Heimsklúbbsins: Nafn.......................................... Heimilisfang................................... Kennitala........................Sím........... .Póstnr. HEIMSKLUBBUR INGOLFS AUSTURSTRÆTI17,4. hæð 101 REYKJAVIK-SIMI 620400-FAX 626564 Póstsendið til: HEIMSKLÚBBUR INGÓLFS, Pósthólf 140, 121 Reykjavík, Austurstræti 17, sími 620400

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.