Morgunblaðið - 16.04.1992, Síða 20

Morgunblaðið - 16.04.1992, Síða 20
20 MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 16. APRÍL 1992 GOLFFERÐ TIL SKOTLAN DS 2. - 9. mai. Hressileg golfferð til Skotlands, vöggu golfíþróttarinnar. Fararstjóri verður Kjartan L. Pálsson. IRLAND Með hinum frábæra fararstjóra Asthildl Pétursdóttur. Kátínan og fjörið í þessum ferðum er langt umfram það sem yngra fólkið ræður við! Irland 29. júní -13. júlí. Kanada 14. júlí- 4. ágúst. Flórída 24. okt. -16. nóv. IVIallorca 7.- 28. sept. Þar sem frændur taka á móti þér. Ekki síðra á sumrin! íslenskur fararstjóri. Golfnámskeið. HJARTA EVROPU 4. -18. júlí. MUNCHEN - PRAG - BÚDAPEST- SALZBURG- MUNCHEN Stórfróðleg og stórskemmtileg ferð með Þóri Guðmundssyni, fréttamanni. STORKOSTLEGAR FERÐI Á FRAMANDI SLÓÐIR KENYA, EGYPTALAND, THAILAND OG MEXICO. SÆLUHUS I HOLLANDI OG FRAKKLANDI 10. árið í Kempervennen! Einstakar aðstæður fyrir fjölskyldufólk. 22. júní - 29. júní: Úlfar Eysteinsson matreiðslumeistari kennir landanum að matreiða saltfisk, smókkfisk og aðra girnilega rétti. 29. júní - 13. júlí: Sóley Jóhannsdóttir danskennari kennir börnunum dans og rœktar með þeim eldri meiri mýkt í sveiflunni. 22. júní - 29. júní: Kristján Kristjánsson (KK) tónlistarmaður blúsar í bak ogfyrir. 6. júlí. - 20. júlí: Sálin hans Jóns míns með tónleika. 13. júlí - 20. júlí: Laddi og Baldur Brjánsson töframaður bregða sér í allra kvikinda líki. M.a. sjá þeir um golfkennslu fyrir lengra komna og aðframkomna. 27. júlí - 3. ágúst: Einar Thoroddsen kennir landanum að leggja mat á hin spönsku vín með því að smakka temmilega á.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.