Morgunblaðið - 16.04.1992, Síða 50

Morgunblaðið - 16.04.1992, Síða 50
50 MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 16. APRÍL 1992 Helga Rún Guð- munds- dóttir er 21 árs. For- eldrar henn- ar eru Guð- mundur Valdimars- son og Elísabet Valmunds- dóttir. Helga Rún er fædd á Ákranesi og er nemi í Fjölbrauta- skóla Vestur- iands. Hún hefur mik- inn áhuga á golfi og einnig á skíðaíþróttum og ferðalögum. í framtíðinni langar hana til að mennta sig meira og segist að öllum líkindum fara í skóla erlendis til náms í viðskipta- og hagfræðigrein- um. Kjóllinn sem Helga Rún klæðist er hannað- ur og saumaður af Huldu B. Georgsdóttur. FEGURÐAR- DROTTNING ISLANDS 1992 * Malen _Uögg Þor- steins- dóttir, fegurðar- drottning Austur- lands, er tvítug. Hún fæddist á Egilsstöð- um, þar sem hún býr enn og er nemi í Mennta- skólanum á Egilsstoð- um. Malen Dögg er dóttir Elínar Kröyer og Þorsteins Þórarinssonar. Fatahönnun og fata- saumur er eitt af áhugamálum hennar, enda saumaði hún kjólinn sinn sjálf og hyggst í fram- tíðinni mennta sig til klæðskera eða læra fata- hönnun. Lára Elísdóttir aðstoðaði hana við að hanna kjólinn. liða Bjöms sonar og Maju Guðmunds- María Rú fæddist Luxemborg en er nú nemi í Menntaskólanum við Hamrahlíð. Skíðaíþróttir, tungumál og ferðalög eru helstu áhugamál Maríu Rúnar og í framtíðinni langar hana til að læra tungumál og jafnvel gerast túlkur. Kjólinn fékk María Rún að láni hjá Guðrúnu Möller, fyrrverandi fegurðardrottningu. María Rún Haf- liða- dóttir, ljósmynda- fyrirsæta Reykjavík- ur, er 19 Þórunn Lárus- dóttir er 19 ára og nemandi í Mennta- skólanum við Hamra- hlíð. Hún fæddist í Reykjavík og er dóttir Sigríðar Þorvalds- dóttur og Lámsar Sverrisson- ar. Jeppamennska, myndlist og hljóðfæraleikur eru helstu áhugamál Þómnnar, sem ætlar að taka sér frí frá námi að loknu stúdentsprófi, því hún á eftir að gera upp við sig hvort hún lærir leiklist eða læknisfræði. Kjólinn hannaði Þórunn í samvinnu við Jómnni Karlsdóttur, sem aftur sá um saumaskapinn. Hrefna Björk Gylfa- dóttir, fegurðar- drottning ' Vestur- lands, fæddist í Bolungar- vík fyrir 21 ári. Hún er dóttir Gylfa Guðfinns- sonar og Bryndísar Ragnars- dóttur og er skrifstofumær hjá Haraldi Böð- varssyni á Akranesi. Hún hefur áhuga á líkamsrækt, íþróttum og kvikmyndum en lang- ar í framtíðinni að ljúka námi í viðskiptagrein- um. Kjólinn fékk hún hjá Nýju línunni á Akra- nesi, en það var Ingibjörg Sigurþórsdóttir sem saumaði hann. Linda Karen Kettler fæddistí Vest manna- eyjum fyrir 19 ámm. Foreldrar hennar eru Ernst Kettl- '. er og Ágústa Óskars Kettler. Áíinda Kar- en stúndar nám í Kvennaskólanum í Reykjavík og starfar auk þess með Módelsamtökunum. Hún segir að framtíðin sé óráðin, hana langi til að mennta sig í íslensku, erlendum tungumálum eða leik- list. Ágústa, móðir Lindu Karenar, hannaði og saumaði kjólinn hennar. Elínrós Líndal, fegurðar- drottning Suðurnesja, er18 ára nemandi í Verslunar- skóla ís- lands. Hún fæddist í Keflavík og ,foreldrar hennar eru Sveinbjörg Haralds- dóttir og Ragnar Haraldsson. Hún hefur áhuga á ballett og píanóleik, en hvort tveggja lærði hún í mörg ár. Hún hefur einnig gaman af hestamennsku. í framtíðinni vill hún læra sálfræði. Hún er í kjól í eigu Elvu Hrundar Guttormsdóttur, en í keppninni verður hún i kjól sem hún hannaði í samvinnu við Jómnni Karlsdóttur sem saum- aði kjólinn. Ragnhild- ur Sif Reynis- dóttir, fegurðar- drottning Reykjavík- ur, er 22 ára gullsmiður. Foreldrar hennar eru Reynir Guð- laugsSon og Auður Jó- hanna Bergsveins- dóttir. Ferðalög og heilsurækt eru meðal áhugamála hennar, en einnig finnst henni gaman að fara í leikhús. Ragnhildur Sif hyggur á framhalds- nám í gullsmíði í framtíðinni. Kjólinn er hann- aður af henni sjálfri í samvinnu við Jórunni Karlsdóttur sem saumaði kjólinn. Ragn- heiður Erla Hjalta- dóttir fæddist fyr- ir 19 ámmí Reykjavík. Hún er nemandi í Kvenna- skólanum í Reykjavík og vinnur þar að auki á veitinga- staðnum Mongolian Barbique. Foreldrar Ragnheiðar Erlu eru Hjalti Einarsson og Gunnhildur Kristinsdóttir. Áhugamálin eru ferðalög, útivist og tónlist. Hún ákvað fyrir löngu að læra sálfræði og stefnir því rakleitt í Háskóla íslands að loknu stúdentsprófi. Hún hannaði kjólinn sjálf í sam- vinnu við Aðalheiði Þórhallsdóttur sem annað- ist saumaskapinn.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.