Morgunblaðið - 16.04.1992, Síða 53

Morgunblaðið - 16.04.1992, Síða 53
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 16. APRIL 1992 53 dagur: Kl. 18.00. Föstudagurinn langi: Guðsþjónusta kl. 15.00. Laugardagur: Kl. 23.00. Páska- dagur: Kl. 14.00. Annar í páskum: Kl. 11.00. HVÍTASUNNUKIRKJAN Ffladelf- ía: Skírdagur: Brauðsbrotning kl. 16.30. Ræðumaður: Hafliði Krist- insson. Föstudagurinn langi: Al- menn samkoma kl. 16.30. Ræðu- maður Einar J. Gíslason. Páska- dagur: Hátíðarsamkoma kl. 16.30. Ræðumaður: Hafliði Kristinsson. HJÁLPRÆÐISHERINN: Skírdag- ur: Kl. 16.00. Tónleikar í Neskirkju. Föstudagurinn langi: Kl. 20.00. Golgata-samkoma í Neskirkju. Páskadagur: Kl. 8.00 „Upprisu- fögnuður" í Herkastalanum. Kl. 20.00. Söng- og tónlistasamkoma í Neskirkju. Unglingalúðrasveit Hjálpræðishersins frá Musterinu í Ósló, majór Einar Höyland o.fl. KFUM/KFUK: Samkoma páska- dag kl. 20.30. Upphafsorð og bæn: Kristín Pálsdóttir. Ræðu- maður Frank M. Halldórsson. Ein- söngur Laufey Geirlaugsdóttir. KIRKJA Jesú Krists (Mormónar): Föstudagurinn langi: Minningar- helgistund kl. 20. Frá Getsemane til Golgata. Páskadagur: Upprisu- hátíð, guðsþjónusta kl. 11. Fjöl- skyldusamkoma kl. 12.15. FÆREYSKA sjómannaheimilið: Föstudagurinn langi: Samkoma kl. 17. Færeysk messa 'verður í Laug- arneskirkju páskadag kl. 14. Ræðumaður Ásbjörn Jacobsen rit- ari færeysku sjómannsmissionar- innar. MOSFELLSPRESTAKALL: Skír- dagur: Lágafellskirkja: Fermingar- guðsþjónustur kl. 10.30 og kl. 13.30. Kvöldmessa Reykjalundi kl. 19.30. Föstudagurinn langi: Mess- að Víðinesi kl. 11. Messað í Mos- fellskirkju kl. 14. Páskadagur: Há- tíðarmessa í Lágafellskirkju kl. 8. Sr. Jón Þorsteinsson. BESSASTAÐAKIRKJA: Skírdagur: Fermingar kl. 10.30 og kl. 14.00. Páskadagur: Hátíðarguðsþjón- usta kl. 11.00. Álftaneskórinn syngur. Organisti: John Speight. Sr. Bragi Friðriksson. GARÐASÓKN: Skírdagur: Altaris- ganga kl. 20.30 í Garðakirkju. Föstudagurinn langi: Guðsþjón- usta kl. 14.00 í Garðakirkju. Páskadagur: Hátíðarguðsþjón- usta kl. 8.00. Sr. Örn Bárður Jóns- son prédikar. Kór Garðakirkju. Organisti: Ferenc Utassy. Annar í páskum: Sunnudagaskóli í Kirkju- hvoli kl. 13.00. Sr. Bragi Friðriks- son. VÍFILSSTAÐASPÍTALI: Páska- dagur: Guðsþjónusta kl. 11.00. Sr. Bjarni Þór Bjarnason messar. Kór Garðakirkju organisti Ferenc Ut- assy. Sóknarprestur. KAPELLA St. Jósefssystra, Garðabæ: Þýskar messur. Skír- dagur: Messa kl. 17.00. Föstudag- urin langi: Guðsþjónusta kl. 15. Laugardagur fyrir páska: messa kl. 18. Páskadagur: Messa kl. 10. Annar páskadagur: Messa kl. 10. HAFNARFJARÐARKIRKJA: Skír- dagur: Helgistund með altaris- göngu kl. 20.30. Kór Öldutúns- skóla syngur undir stjórn Egils Friðleifssonar. Helgistund á Sól- vangi kl. 16.00. Prestur séra Þór- hildur Ólafs. Föstudagurinn langi: Guðþjónusta kl. 14.00. Sigríður Gröndal óperusöngkona syngur og Hlín Erlendsdóttir leikur á fiðlu. Prestur séra Gunnþór Ingason. Páskadagur: Hátíðarmessur kl. 8.00 árdegis og kl. 14.00. Kór Hafnarfjarðarkirkju flytur messu í B dúr Kv. 275 eftir W.A. Mozart ásamt einsöngvurum og hljóm- sveit. Stjórnandi Helgi Bragason. Hátíðarguðsþjónusta á Sólvangi kl. 15.30. Prestur séra Gunnþór Ingason. Annar páskadagur: Skírnarguðsþjónusta kl. 14.00. Prestur séra Gunnþór Ingason. VÍÐISTAÐASÓKN: Föstudagurinn langi: Guðsþjónustur í Hrafnistu kl. 11 og í Víðistaðakirkju kl. 14. Páskadagur: Hátíðarguðsþjón- ustur í Víðistaðakirkju kl. 8 og í Hrafnistu kl. 11. Skírnarguðsþjón- usta í Víðistaðakirkju kl. 14. Annar páskadagur: Fermingarguðsþjón- usta í Víðistaðakirkju kl. 10. FRÍKIRKJAN í HAFNARFIRÐI: Föstudagurinn langi: Kvöldvaka við krossinn kl. 20.30. Tónlist, söngur og upplestur. Páskadagur: Hátíðarguðsþjónusta kl. 8 árdeg- is. Morgunverður í safnaðarheim- ilinu að lokinni guðsþjónustu. Sr. Einar Eyjólfsson. KAPELLAN St. Jósefsspítala: Skírdagur: kl. 18. Föstudagurinn langi og laugardagur: Messa kl. 23.30. Páskadagur: Messa kl. 10.30 og annan páskadag. KARMELKLAUSTUR: Skírdagur: Messa kl. 17. Föstudagurinn langi: Guðsþjónusta kl. 15. Laugardagur fyrir páska: messa kl. 22.30. Páskadagur: messa kl. 11. Annar páskadagur: messa kl. 9. KÁLFATJARNARKIRKJA: Páska- dagur: Hátíðarguðsþjónusta kl. 14. Kór Kálfatjarnarkirkju. Organ- isti: Frank Herlufsen. Annar í páskum: Ferming kl. 14. Sr. Bragi Friðriksson. YTRI-NJARÐVÍKURKIRKJA: Föstudagurinn langi: Messa kl. 21. Páskadagur: Messa kl. 8. Barna- kórinn og kirkjukórinn syngja. Sumardagurinn fyrsti: Messa kl. 14. Sr. Þorvaldur Karl Helgason kveður söfnuðinn. Boðið verður til kveðjusamsætis í Stapa eftir messuna. Sóknarnefnd. INNRI-NJARÐVÍKURKIRKJA: Skírdagur: Messa kl. 21. Einleikur á klarinett Ólöf Magnea Sverris- dóttir. Einsöngur Eiður Örn Hrafnsson, nemendur í Tónlistar- skóla Njarðvíkur. Páskadagur: Messa kl. 11. Birna Rúnarsdóttir nemandi í Tónlistarskóla Njarðvík- ur leikur á þverflautu. Ánnar í páskum: Fermingarmessa kl. 10.30. Sumardagurinn fyrsti: Messa kl. 11. Sr. Þorvaldur Karl Helgason kveður söfnuðinn. Boð- ið verður til kveðjusamsætis í Stapa eftir messugjörð í Ytri- Njarðvíkurkirkju. Sóknarnefnd. KEFLAVÍKURKIRKJA: Skírdagur: Fermingarguðsþjónusta kl. 14. Kl. 20.30 guðsþjónusta - altaris- ganga. Sr. Heimir Steinsson út- varpsstjóri predikar og þjónar fyrir altari ásamt sóknarpresti. Ein- söngvari Böðvar Þ. Pálsson. Föstudagurinn langi: Guðsþjón- usta kl. 14. Lesið úr píslarsög- unni. í athöfninni fer fram tignun krossins. Litanían sungin. Ein- söngvarar Hlíf Káradóttirog María Guðmundsdóttir. Páskadagur: Hátíðarguðsþjónusta kl. 8. Einleik- ari á tromepet Andrés Björnsson. Einsöngvari Guðmundur Ólafs- son. Kirkjukaffi eftirmessu. Háðíð- arguðsþjónusta kl. 14. Einleikari á trompet Veigar Margeirsson. Ein- söngvari Sverrir Guðmundsson. Organisti Einar Örn Einarsson. Sr. Helga Soffía Konráðsdóttir. KAÞÓLSKA kapellan Keflavík: Skírdagur: Messa kl. 15. Páska- dag kl. 10.30 og laugardag fyrir páska messa kl. 16. GRINDAVÍKURKIRKJA: Skírdag- ur: Messa kl. 20.30. Altarisganga. Organisti Siguróli Geirsson. Kór kirkjunnar syngur. Einleikur á óbó Helena L. Bailey. Föstudagurinn langi: Lesmessa kl. 18. Upplestur úr píslarsögu Krists. Tignun kross- ins. Kennarar v/Grunnskóla Grindavíkur annast lestur ásamt sóknarpresti. Páskadagur: Hátíð- armessa kl. 8 árdegis. Organisti Siguróli Geirsson. Kór kirkjunnar ásamt barnakór syngur. Einleikur á trömpet Inga Björk Runólfsdótt- ir. KIRKJUVOGSKIRKJA: Föstudag- urinn langi: Lesmessa kl. 20.30. Lesið úr píslarsögu Krists. Tignun krossins. Kór kirkjunnar leiðir safnaðarsöng. Sunginn sálmur 273. Organisti Svanhvít Hallgríms- dóttir. Páskadagur: Hátíðarmessa kl. 11. Skírn. Kór kirkjunnar leiðir safnaðarsöng og spilað verður undir ýmist á orgel eða gítar. Stjórnandi Svanhvít Hallgríms- dóttir. ÚTSKÁLAKIRKJA: Föstudagurinn langi: Samvera kl. 17. Lesið úr Passíusálmum sr. Hallgríms Pét- urssonar. Tignun krossins. Páska- dagur: Hátíðarguðsþjónusta kl. 11. Börn borin til skírnar. Garð- vangur: Helgistund kl. 14. Sr. Hjörtur Magni Jóhannsson. HVALSNESKIRKJA: Föstudagur- inn langi: Samvera kl. 20.30. Lesið úr Passíusálmum sr. Hallgríms Péturssonar. Tignun krossins. Páskadagur: Hátíðarguðsþjón- usta kl. 9. Börn borin til skírnar. Sr. Hjörtur Magni Jóhannsson. HVERAGERÐISKIRKJA: Skírdag- ur: Fermingarguðsþjónustur kl. 11 og 13.30. Föstudagurinn langi: Messa kl. 8.30. Páskadagur: Há- tíðarguðsþjónusta kl. 8. Sr. Tómas Guðmundsson. HJALLAKIRKJA, Ölfusi: Messa á skírdag kl. 14. Ferming. Altaris- ganga. Organisti Hákon Leifsson. Sr. Svavar Stefánsson. ÞORLÁKSKIRKJA, Þoriákshöfn: Páskadagur: Hátíðarmessa kl. 10.30. Organisti Hákon Leifsson. Sr. Svavar Stefánsson. STRANDARKIRKJA, Selvogi: Páskadagur: Hátíðarmessa kl. 14.00. Organisti Hákon Leifsson. Rúta fer frá Grunnskólanum í Þor- lákshöfn kl. 13.15 og til baka að messu lokinni. Sr. Svavar Stefáns- son. EYRARBAKKAKIRKJA: Föstudag- urinn langi: Messa kl. 14. Páska- dagur: Messa kl. 8. Barnaguðs- þjónusta sumardaginn fyrsta kl. 11. STOKKSEYRARKIRKJA: Skírdag- ur: Messa kl. 21. Páskadagur: Messa kl. 14. Barnaguðsþjónusta á annan í páskum kl. 11. GAULVERJABÆJARKIRKJA: Messa annan í páskum kl. 14. SELFOSSKIRKJÁ: Föstudagurinn langi: Guðsþjónusta kl. 14. Laug- ardagur: Páskavaka kl. 23. Páska- dagur: Messa kl. 8. HRAUNGERÐISPRESTAKALL: Skírdagur: Messa í Laugardæla- kirkju kl. 15. Páskadagur: Hátíðar- guðsþjónusta í Villingaholtskirkju kl. 14. Annar páskadagur: Ferm- ingarguðsþjónusta í Hraungerðis- kirkju kl. 13.30. Sr. Kristinn Ágúst Friðfinnsson. LEIRÁRKIRKJA: Skírdagur: Ferm- ingarguðsþjónusta kl. 11. Páska- dagur: Hátíðarguðsþjónusta kl. 13.30. Organisti Kristjana Hö- skuldsdóttir. Sr. Jón Einarsson. HALLGRÍMSKIRKJA í SAURBÆ: Föstudagurinn langi: Hátíðarsam- koma kl. 14. Sönghópurinn syng- ur. Sr. Þorbjörn Hlynur biskupsrit- ari flytur ræðu. Lesið verður úr píslarsögunni. Páskadagur: Hátíð- arguðsþjónusta kl. 15. Organisti Kristjana Höskuldsdóttir. Sr. Jón Einarsson. INNRA HÓLMSKIRKJA: Skírdag- ur. Kvöldmessa kl. 21. Páskadag- ur: Hátíðarguðsþjónusta kl. 11. Annar páskadagur: Helgistund með ferðahópnum Útivist kl. 14. Organisti Kristjana Höskuldsdótt- ir. Sr. Jón Einarsson. AKRANESKIRKJA: Skírdagur: Guðsþjónusta á Sjúkrahúsi Akra- ness kl. 11. Altarisganga. Messa í Akraneskirkju kl. 20.30. Altaris- ganga. Föstudagurinn langi: Barnaguðsþjónusta kl. 11. Hátíð- arguðsþjónusta með tignun kross- ins kl. 14. Einsöngvari Unnur Arn- ardóttir. Páskadagur: Hátíðar- guðsþjónusta kl. 8. Guðrún Ellerts- dóttir syngur stólvers. Hátíðar- guðsþjónusta kl. 14. Stólvers:,, Ave verum corpus eftir W.A. Moz- art. Börnin borin til skírnar. Annar páskadagur: Hátíðarguðsþjónusta á Höfða kl. 12.45. Laugardagur: Kl. 11. Sunnudagaskólinn í kirkj- unni. Kl. 13. Kirkjuskóli yngri barn- anna í Vinaminni. Sr. Björn Jóns- son. BORGARPRESTAKALL: Borgar- neskirkja. Skírdagur: Fermingar- guðsþjónustur kl. 11 og kl. 14. Páskadagur: Hátíðarmessa kl. 11. Dvalarheimili aldraðra: Guðsþjón- usta annan páskadag kl. 16.30. Þriðjud. 21. apríl: Helgistund í kirkj- unni kl. 18.30 og sumardaginn fyrsta messa kl. 13.30. I Akra- kirkju: Guðsþjónusta föstudaginn langa kl. 14. Borgarkirkja: Páska- dagur: Guðsþjónusta kl. 14. Álft- ártungukirkja: Guðsþjónusta kl. 14. Sóknarprestur. 0 Á r i ESSO STÖÐVARNAR FORVITNILEGAR VÖRUR... A FINU VERÐI Gasgrill ákr. 14.990 BASTA, glært bón (mjög auðvelt í notkun) -fljótandiá kr. 159 - úöabrúsi á kr. 159 Fóðraðir vinnuvettlingar úr skinni á kr. 286 Sorppokar (stórir, svartir. 10 stk. á rúllu) á kr. 234 Orkustöð á kr. 13.763 (orkustöð - rafgeymir sem gefur bæði 12 Volt og 220 Volt) ...OG ÓTAL MARGT FLEIRA Olíufélagið hf - ávallt í alfaraleið :------------ OPIÐ ALLA PASKADAGANA tilkl. 23.30 . (nætursala alla páskadagana um lúgu) BESTU KAUPIN í STEIKUM Nautagrillsteik m/öllu á kr. 790,- Lambagrillsteik m/öllu á kr. 790,- Svínagrillsteik m/öllu á kr. 760,- Páskatilboð: Barnaboxunum fyigir páskaegg

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.