Morgunblaðið - 16.04.1992, Qupperneq 64

Morgunblaðið - 16.04.1992, Qupperneq 64
64 MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 16. APRÍL 1992 fclk í fréttum Morgunblaðið/Hanna Hjartardóttir FARSKOLAR Skemmtileg námskeið Farskóli Suðurlands hefur nú starfað í 3 ár og teygir anga sína um allt héraðið. Það er þó fyrst í vetur sem Farskólinn hefur verið með námskeið á Kirkjubæjarklaustri, en þar hófst námskeið í ensku eftir áramótin og stendur til vors. Enskuhópurinn stillti sér upp til ljósmyndunar um daginn og víst er að skemmti- legt er námskeiðið, það ber svipur þátttakenda vitni um. - H.S.H. TISKA Ný sumar- lína sýnd hjá Bern- harði Laxdal Verslunin Bernharð. Laxdal við Laugaveg sýndi nýja sum- arlínu í fatnaði í Naustkjallaran- um fyrir skömmu. Þetta er nýtt merki sem verslunin selur og heit- ir það Les Copines og er þarna um alklæðnað að ræða. Hingað til hefur Bernharð Laxdal nær eingöngu selt yfírhafnir og má því segja að þessi gamalgróna verslun sé að fara inn á nýjar brautir. Meðal annarra merkja sem þar eru seld eru Maura frá Hollandi, Robin og Novelti frá Belgíu og Hokla frá Þýskalandi. Meðfylgjandi myndir eru frá sýn- ingunni í Naustkjallaranum. Hún var fjölsótt og þótti takast mjög vel. Lawgov*9Í 45 - *. 21 255 Annar í Páskum: SHIOLMHBIO Miðvikud. 22.4 Fögnum sumri á Tveimur vinum SÍUHMHS JÚHSMÍHS Opiðtil kl. 3 Sumardaginn fyrsta: Útgáfutónleikar EL rUEKCB 06 EHHISRMHOIK 24. og 25. apríl: LOOIHKOm 30. apríl: SJÍLFÉim Opiðtil kl. 3 VITASTIG 3 T.r SÍMI623137 UE Fimmtud. 16. apríl opið kl. 20-24 3 ARA AFMÆLISHATÍÐ Gestir: BEIN ÚTSENDING í BOÐI JÖFURS HF. ÞEGAR ÞÚ KAUPIR BÍL í KVÖLD FJÖLEMNNA VINIR DÓRA. 2.1 PÁSKUM OPIÐ KL. 20-01 Hollenska blusrokksveitin —IN CONCERT ■ SÍÐASTA SINN LIPSTICK LOVERS hita upp Miðvikud. 22. apríl opið kl. 20-23 STALFELAGIÐ & EXIST Gloðilega paska. V ^NOÐLEIKHUSIÐ w STÓRA SVIÐIÐ: Laxnessveisla frá 23. apríl - 26. apríl í tilcfni af 90 ára afmæli Halldórs Laxness STÓRA SVIÐIÐ: Hátíðardagskrá byggð á verkum skáldsins, leiklestrar, söngur og margt fleira. Sýn. fim. 23. apríl kl. 20 og sun. 26. april kl. 20. Flytjendur: Leikarar og aðrir listamcnn Þjóöleikhússins, Blái hatturinn og félagar úr Þjóð ieikhúskórnum. Prjónastofan Sólin Sviðsettur leiklestur fös. 24. apríl og lau. 25. april kl. 20. SMÍÐAVERKSTÆÐIÐ: Strompieikur Sviðsettur leiklestur fös. 24. apríl og lau. 25. apríl kl. 20. LEIKHÚSKJALLARINN: Straumrof LITLA SVIÐIÐ: eftir Ljudmilu Razumovskaju þri. 28. apríl kl. 20.30 uppsclt, mið. 29. apríl kl. 20.30, uppselt. Lau. 2. maí kl. 20.30 upp- selt, sun. 3. maí kl. 20.30 uppselt, mið. 6. maí kl. 20.30, 100. sýning, uppselt, lau. 9. maí kl. 20.30 uppselt, sun. 10. maí kl. 20.30 uppselt, þri. 12. maí kl. 20.30 fáein sæti laus, fim. 14. maí kl. 20.30 uppselt, sun. 17. maí kl. 20.30 uppselt, þri. 19. maí kl. 20.30, uppselt, fim. 21. maí kl. 20.30, fáein sæti laus, lau. 23. maí kl. 20.30 uppselt, sun. 24. maí ki. 20.30, fáein sæti laus, þri. 26. maí kl. 20.30, mið. 27. maí kl. 20.30, sun. 31. maí kl. 20.30 fáein sæti laus. Ekki er unnt að hlcypa gcstum í salinn eftir að sýning hefst. Miðar á Kæru Jclenu sækist viku fyrir sýningu, ella seldir öðrum. Sviðsettur leiklestur fim. 23. apríl kl. 16.30 og sun. 26. apríl kl. 16.30. Veiðitúr í óbygðum Leiklestur lau. 25. apríl kl. 15.30. Hnallþóruveisla í Leikhúskjallara elíivShelga'GUÐRÍÐUR eftir Þórunni Sigurðardóttur. 7. sýning fim. 30. apríl kl. 20. 8. sýning fös. 1. maí kl. 20. Sýn. fös. 8. maí, fös. 15. maí, lau. 16. maí. eftir Astrid Lindgren Næstu sýningar: Fim. 23. apríl kl. 14 uppselt. lau. 25. apríl kl. 14 uppselt, sun. 26. apríl kl. 14 uppselt, mið. 29. apríl kl. 17 uppselt, lau. 2. maí kl. 14 uppselt og kl. 17 örfá sæti laus, sun. 3. maí kl. 14 örfá sæti laus og kl. 17 örfá sæti laus, lau. 9. maí kl. 14 örfá sæti laus og kl. 17 örfá sæti Iaus, sun. 10. maí kl. 14 fáein sæti laus og 17 fácin sæti laus, sun. 17. maí kl. 14 og kl. 1 7, lau. 23. maí kl. 14 og 17, sun. 24. maí kl. 14 og 17, fim. 28. maí kl. 14, sun. 31. maí kl. 14 og 17. SMÍÐAVERKSTÆÐIÐ: ÉG HEITI ÍSBJÖRGr ÉG ER LJÓN eftir Vigdísi Grímsdóttur Þri. 28. apríl kl. 20.30, örfá sæti laus, mið. 29. apríl kl. 20.30, uppselt, lau. 2. maí kl. 20.30 uppselt, sun. 3. maí kl. 20.30, mið. 6. maí kl. 20.30, lau. 9. maí kl. 20.30, sun. 10. maí kl. 20.30, fim. 14. maí kl. 20.30, sun. 17. maí kl. 20.30. Ekki er unnt aó hleypa gestum í salinn eftir að sýning hefst. Miðar á ísbjörgu sækist viku fyrir sýningu ella seldir öðrum. Miðasalan er opin frá kl. 13-18 alla daga nema mánu- daga og fram að sýningu sýningardagana. Auk þess er tekiö viö pöntunum í síma frá kl. 10 alla virka daga. Greiöslukortaþjónusta - Græna línan 996160. Afgreiöslutími miðasölunnar yfír páskahátíðina er sem hér segir: Skírdag og 2. í páskum, tekið á móti pöntunum í síma frá kl. 13-18. Lokað föstudaginn langa, laugar- dag og páskadag. Ilópar, 30 manns eða fleiri, hafí samband í síma 11204. Miðar á Emil í Kattholti sækist viku fyrir sýningu ella seldir öðrum. LEIKHÚSGESTIR ATHUGIÐ: ÓSÓTTAR PANTANIR SEI.DAR DAGLEGA.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.