Morgunblaðið - 16.04.1992, Qupperneq 66

Morgunblaðið - 16.04.1992, Qupperneq 66
66 MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 16. APRIL 1992 STJORNUSPA eftir b'rances Drake Hrútur (21. mars - 19. apríl) (H* Þú kannt að verða fyrir seink- unum í vinnunni núna. Þú færð annaðhvort skemmtilegt heim- boð eða góðar fréttir af bömun- um þínum. Naut k (20. apríl - 20. maí) (tfö Þú færð ekki eins góðar undir- tektir við hugmyndir þínar og þú vonaðir. Þó hefur þú bæði gaman af að vera í vinnunni og heima hjá þér. Tvíburar (21. maí - 20. júní) 4» Peningar sem þú átt inni hjá einhverjum láta á sér standa. Samband þitt við nákominn ættingja er frábært núna. Krabbi (21. júní - 22. júlí) Maki þinn er ekki ýkja hrifinn af áformum þínum fyrir dag- , inn. Þú kannt að fá gjöf eða rekast á eitthvað ódýrt á mark- aði. Peningamálin taka já- kvæða stefnu. Ljón (23. júlí - 22. ágúst) Þér finnst vinnan setja þér þröngar skorður núna, en hug- ' myndirnar flæða inn í hug þinn. Þú ættir að bregða þér í ferða- lag. Meyja i (23. ágúst - 22. september) Þú rekst á eitthvað óvænt þeg- ar þú ferð út að versla í dag. Þó að fjármálahorfurnar séu bjartari, kannt þú að hafa áhyggjur af sambandi þínu við náinn ættingja eða vin. (23. sept. - 22. október) Þú lætur fjölskyldumálin ganga fyrir öllu í dag. Vinur þinn býður þér eitthvað sér- stakt. Þú fellur vel inn í hóp sem þú starfar með að ákveðnu máli. Sporódreki (23. okt. - 21. nóvember) C)(j0 Þetta er ekki rétti tíminn fyrir þig til að sækja ráðleggingar í fjármálum, en það sem er að gerast á bak við tjöldin er þér hagfellt. Bogmaóur (22. nóv. - 21. desember) Þú kannt að vera í vandræðum með reiðufé í augnablikinu. Þú heyrir frá vinum sem búa í ijar- lægð. Sinntu viðfangsefnum sem tengjast menningunni. Steingeit (22. des. - 19. janúar) Mundu að sá sem er of upptek- inn af sjálfum sér kann að loka ástvini sína úti óafvitandi. Þú rgleðst mjög yfir nýjum tæki- færum sem þér bjóðast í starf- inu í dag. Vatnsberi (20. janúar - 18. febrúar) Þú verður að venja þig af því að Iáta hugann dvelja um of við vandamálin. Náinn ættingi eða vinur veitir þér mikla upp- örvun og segir þér góðar frétt- ir. Fiskar (19. febrúar - 20. mars) ,Það er ekki víst að þú hafir mikla ánægju af að vera með sumum vina þinna í dag. Þú tekur þátt í umræðum á vinnu- stað og gefst kostur á skemmtilegu framhaldi á því sem þú hefur verið að gera. Stjörnuspána á að lesa sem dægradvöl. Sþár af þessu tagi \ byggjast ekki á traustum grunni vísindalegra staðreynda. DYRAGLENS AÐfZK MCðfZGUA HEFÐl É6 S/l1UR.r BI2AU£>IP/MEÐHNETUS/V1JÖRÍ - £fpr/R AB> ÉG fZl STAÞl PAÐ TOMMI OG JENNI þETTA (SEUSUR- B/aú J77 F&A 0& AdeÐ \~Hf] MMf? ÞessAe/ stunou... J ! TnrrnrT LJOSKA /ÚIG LANGAZ ASj cxS Ht/AÐA LÍTA A KVÖ'l Dj. NÖMBg. n tcJdu . J/ woTA/zPur i&Sjk £G PASSA FULUCOA4- ) ILBSA /'MO 36 , Sl/O þú SfcALT L/tní\ 41/(5 FA Nánee yo') í % r= FERDINAND SMAFOLK KATHARINE HEPBURN WR0TE A BOOK ABOUT HER LIFE, AND CALLEP IT„“ME ” Katharine Hepurn skrifaði bók um líf sitt og- kallaði hana „Ég“ BRIDS Umsjón: Guðm. Páll Arnarson Eftir að hafa unnið Evrópu- mótið fjórum sinnum í röð á árunum 1956—59, tók ítalska Bláa sveitin sér hvíld og lið óreýndari manna skipaði lands- lið ítala í keppninni í Bretlandi 1961. Bretar nýttu sér tækifær- ið og unnu gullið, en Frakkar urðu í öðru sæti. Spil dagsins er kom upp í leik Breta og Itala í þessu móti: Vestur gefur; NS á hættu. Norður ♦ ÁK105 VÁ73 ♦ ÁDG52 *K Vestur ♦ G VK9 ♦ 843 + ÁG108653 Suður ♦ D98742 ¥D85 ♦ K97 ♦ 2 Austur ♦ 63 ♦ G10642 ♦ 106 ♦ D974 Vestur Norður Austur Suður Priday Maschar. Truscott Cremonc. 3 lauf Dobl Pass 4 spaðar Pass 5 lauf Pass 7 spaðar!? Pass Pass Pass Utspil: spaðagosi!? Priday bar slíka virðingu fyrir Itölum að hann reyndi ekki einu sinni að leggja niður laufás, hann bjóst við eyðu í blindum og ætlaði ekki að fríspila slag á hugsanlegum kóng suðurs. Cremoncini þurfti ekki frekari hjálp. Hann tók tvisvar tromp, tígulslagina, og spilaði síðan trompunum til enda. í lokastöð- unni átti blindur Á7 í hjarta og laufkóng, en heima átti sagn- hafi einn spaða og D8 í hjarta. Priday lá á milli með laufás og K9 í hjarta. Og var varnarlaus þegar Cremoncini spilaði síðasta trompinu. En hvernig gátu þessi ósköp gerst? Alan Truscott veit svarið, enda sat hann sjálfur við borðið. ítalirnir töluðu nánast enga ensku og Cremoncini stóð í þeirri trú allan tímann að hann væri að spila 6 spaða!, það sem hann taldi sig hafa sagt. I hans augum skilaði kastþröngin í lokin því aðeins ómerkilegum yfirslag!! SKAK Umsjón Margeir Pétursson Á alþjóðlegu móti í Novi Sad í Júgóslavíu í byrjun ársins kom þessi staða upp í viðureign júgó- slavneska stórmeistarans Popovic (2.550), sem hafði hvítt og átti leik, og landa hans, alþjóð- lega meistarans Kosic (2.445) 24. Rg6! - Rh7 (Hvítur hótaði máti á h8 og svartur hefði misst drottninguna eftir 24. - fxg6 25. Dxe6+ - Df7 26. Hh8+) 25. Hxh7! og svartur gafst upp, því eftir 25. - Kxh7 26. Dh5+ blasir mátið við. Lítt þekktur alþjóðameistari M. Lazic sigraði óvænt á mótinu méð 8 v. af 11 mögulegum. Hinn kunni stórmeistari Zdenko Kozul varð í öðru sæti með 7'Av. og Popovic mátti sætta sig við 5.-7. sætið með 6 v.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.