Morgunblaðið - 16.04.1992, Qupperneq 74

Morgunblaðið - 16.04.1992, Qupperneq 74
MORGUNBLAÐIÐ IÞROTTIR FIMMTUDAGUR 16. APRÍL 1992 74 HANDKNATTLEIKUR Morgunblaðið/Bjarni Kristján Arason, þjálfari FH-inga, gerir annað mark sitt í gærkvöldi með gegnumbroti. Þetta var 100. mark hans í deildinni, en þegar útlitið var dökkt hjá FH-ingum, tók Kristján af skarið og lagði grunninn að sigri FH. Krístján Arason fafrm tók af skarið ^OLK FH-INGAR létu tapleikinn gegn Stjörnunni á mánudagskvöld sér að kenningu verða og mættu með allt öðru hugarfari til leiks í Garðabænum í gærkvöldi. Þeir börðust frá byrjun til síðustu stundar, létu mótlæti ekki slá sig út af laginu og reynslan vóg þungt undir lokin. Kristján Arason tók tvisvar af skarið, þegar útlitið var dökkt eftir hlé og sjötta mark hans var vendipunktur- inn — hann kom FH yfir, 25:24, og slökkti þar með endanlega i Stjörnumönnum, sem skoruðu ekki si'ðustu átta mínúturnar og 22 sekúndum betur, en FH vann 28:24. Víkingar j' áfram I VÍKINGAR eru komnir íundan- úrslit íslandsmótsins í hand- knattleik. Þeir sigruðu Fram öðru sinni í gærkvöldi, 23:18 og mæta annað hvort Selfyss- ingum eða Haukum í undanúr- slitunum en Framarar eru komnir í frí. Leikurinn þróaðist mjög svipað og fyrri leikur liðanna. Jafn- ræði var lengstum en undir lokin kom reynslan í ljós Skúli Unnar og hinir þaulvönu Sveinsson Víkingar sigldu ör- skrifar ugglega framúr ungum og óreynd- um leikmönnum Fram. Víkingar tóku Gunnar Andrésson úr umferð frá fystu mínútu til þeirr- ar síðustu og var það Bjarki Sig- urðsson sem fékk það hlutverk. Framarar beittu sömu vörn og síð- , ast, 6-0, en þó kom Andri Sigurðs- } son örlítið framar en venjulega, var á punktalínunni, þannig að kalla má vörnina 5-1 ef vill. Víkingar höfðu tvö mörk yfir í j léikhléi og skoruðu strax í upphafi þess síðari, 8:11. Framarar gáfust I ekki upp og með mikilli baráttu i tókst þeim að komast 13:12 yfir. Á þessum kafla varði Þór Bjömsson I markvörður Fram vel. IVíkingar náðu forustinni aftur. Þeir héldu áfram að leika sinn leik og gerðu næstu þijú mörk. En það var fleira en góður leikur Víkinga sem kom þeim yfir. Dómararnir, sem höfðu næstum því dæmt þokkalega, duttu alveg úr takt við Vdikinn og dæmdu hreint furðulega. j Framarar vom að vísu harðir fyrir t í vöminni en þeir voru ekki tíu f mínútum harðari en Víkingar! Víkingar voru betra liðið í gær og áttu skilið að sigra og komast : áfram. Þeir em með mjög heil- j steypt lið og í gær var það Bjarki j sem var bestur. Hann átti þijár línu- Ísendingar sem gáfu mark auk þess sem hann gerði sjálfur 6 mörk og stóð vel fyrir sínu í vörninni. Birgir var einnig sterkur og Gunnar Gunn- 1 arsson stjómaði sóknarleiknum af festu og skynsemi. Hjá Fram var Þór góður í mark- inu, en kom of seint inná. Sóknar- leikurinn var hálf hikandi lengstum • tíg þar var enginn sem skar sig verulega úr. Varnarleikinn léku þeir af mikilli festu og eins og oft vill verða þegar reynslulitlir menn mæta reynslumeiri þá bmtu þeir oft klaufalega. etta var mjög erfiður leikur eins og allir leikirnir við Fram í vetur. Þeim hefur farið mikið fram og leika sífelt betur og betur. Við vorum samt betri og áttum fyllilega skilið að sigra,“ sagði Birgir Sig- Liðin eiga hrós skilið fyrir góðan leik. Bæði lögðu áherslu á sóknarleikinn og voru menn óhræddir við að steinþór skjóta fyrir utan. Guðbjartsson Sérstaklega var skrifar Stjörnumaðurinn Patrekur Jóhannes- son í essinu sínu, þrátl fyrir að FH-ingar reyndu að hafa á honum góðr gætur, og Kristján Arason var drjúgur fyrir FH í seinni hálfleik. urðsson fyrirliði Víkings. - Nú ert þú öllu vanur í baráttunni á línunni, var þetta verra en gengur og gerist? „Já, ég held það, það var óvenju mikið ýtt og togað í kvöld. Treyjan Leikmenn voru vakandi fyrir mis- tökum mótheijanna og voru snögg- ir að snúa vörn í sókn, en helst var að hornamennirnir voru klipptir út og þá náðu FH-ingar ekki að skora úr þremur vítaköstum en Stjörnu- menn létu veija eitt. Markverðirnir voru góðri og vörðu erfið skot, en varnirnar voru ekki vel á verði fyr- ir langskotunum. Hraðinn var mikill og sveiflurnar nokkrar, en þó liðin skiptust á að mín er 3-4 númerum of stór en passaði nokkuð vel fyrir leikinn. Mér er sama hvort við fáum Selfoss eða Hauka í undanúrslitum, við ætlum okkur hvort sem er alla leið,“ sagði Birgir. Hreykinn af strákunum „Þetta var svipað og i fyrri leikn- um. Strákarnir héldu í við Víkinga alveg þar til undir lokin. Þeir sýndu mikinn „karekter" í þessum leikjum og sýnu að þeir áttu fyllilega skilið að vera í úrslitakeppninni. Eg hefði samt viljað fá að minnsta kosti einn leik í viðbót. Ég er sérstaklega ánægður með baráttuna hjá strák- unum og ég er hreykinn af þeim. Markmiðið hjá okkur var að kom- ast í úrslitakeppnina og það tókst, en samt er ég ekki sáttur við að vera kominn í páskafrí,“ sagði Atli Hilmarsson þjálfari Fram. vera yfír var jafnt á flestum tölum. Stjarnan náði mest þriggja marka forskoti í fyrri hálfleik og fékk tækifæri til að endurtaka leikinn skömmu eftir hlé, en lá of mikið á. FH-ingar gripu gæsina, þegar hún gafst og eftir að Krisján kom þeim yfir var björninn unninn. Pat- rekur var reyndar óheppinn í næstu sókn, þrumuskot hans hafnaði í stöng, en sama henti Þorgils Óttar þar á eftir. Hann náði samt boltan- um aftur, Gunnar Beinteinsson skoraði eftir hraðaupphlaup og þeg- ar 53 sekúndur voru til leiksloka varði Bergsveinn Bergsveinsson á ævintýranlegan hátt frá Magnúsi Sigurðsssyni úr hægra horninu. Gunnar innsiglaði síðan sætan sigur á síðustu sekúndu með sirkusmarki og var það vel við hæfi. Liðin voru ámóta að þessu sinni, en í svona úrslitaleikjum er mönn- um refsað fyrir mistök og Stjarnan fékk að finna fyrir því að þessu sinni. en leikmenn Stjörnunnar geta borið höfuðið hátt. þeir hafa leikið mjög vel í báðum leikjunum og sýnt að munurinn á fyrsta og áttunda liði er ekki eins mikill og tölurnar segja — ef hann er þá nokkur. FH-ingar geta líka verið sáttir, þeir urðu að sigra, tóku sig saman í andlitinu og fá annað tækifæri í Kaplakrika á laugardagskvöld. ■ KRISTJÁN Arason kom FH yfir 5:4 með öðru marki sínu í leikn- um eftir gegnumbrot. Þetta var 100. mark hans í mótinu í vetur. ■ BERGSVEINN Bergsveins- son hljóp á stöngina, og meiddist á augabrún, þegar Patrekur Jó- hannesson gerði sjötta mark Stjörnunnar. Hann var studdur af velli í fylgd lækna, en kom aftur í markið, þegar staðan var 7:7, og virtist ekki hafa orðið meint af. ■ SKÚLI Gunnsteinsson, fyrir- liði Stjörnunnar, verður sennilega ekki með á laugardaginn. Hann hefur leikið fingurbrotinn, en í fyrri leiknum gegn FH slitnaði taug í fingrinum og verður hann að fara í uppskurð. ■ HAFSTEINN Bragason var óstöðvandi í fyrri leiknum, en FH- ingar sáu við honum í gærkvöldi og náði hann aðeins að gera eitt mark. H MAGNÚS Sigurðsson var hins vegar ekki áberandi í fyrri leiknum, en lét heldur betur til sín taka í sóknarleik Stjörnunnar í gær- kvöldi. ■ LEIKUR STJÖRNUNNAR og FH byijaði sjö mínútum seinna en áætlað var. Ástæðan var sú að á undan léku Stjarnan og Víkingur í kvennaflokki og þurfti að tvífram- lengja viðureignina, en úrslit réðust í bráðabana. Geir og félagar 4sigurstranglegri Geir Sveinsson og félagar hans hjá Avidese eru taldir sigurstrang- legri en leikmenn Wallau Massenheim í seinni ieik liðanna í Evrópukeppni bikarhafa, sem fer fram I Þýskalandi á sunnudaginn. Sex af leikmönnum byijunarliðs Wallau eru meiddir. Avidese vann fyrri leikinn, 25:22. Wallau leikur einnig til úrslita um Þýskalandsmeistaratitilinn - gegn Lauterhausen, sem vann Essen mjög óvænt í undanúrslitum. Þannig vörðu þeir Hér er listi yfir varin skot hjá markvörðum (innan sviga skot sem fóru aftur til mórtheria): Axel Stefánsson, KA - 6(1) (3 hraðaupphlaup, 2 úr horni, 1(1) gegnumbrot). Birgir Friðrisson, KA - 3 (l' hraðaupphlaupi, 1 af iinu, 1 úr horni). Sigmar Þröstur Óskarsson, ÍBV - 16 (3) (9(1) langskot, 3(1) úr horni, 2(1) af línu, 2 vítaköst). Ingólfur Arnarson, ÍBV - Hrafn Margeirsson, Víkingi - 6(1) (5 langskot, 1(1) úr horni.) Reynir Þ. Reynisson, Víkingi - 3/1 (1 úr horni, 1 vítakast, 1 langskot.) Sigtryggur Albertsson, Fram - 2(1) (1 langskot, 1(1) gegnumbrot.) Þór Björnsson, Fram - 13/2(5) (6(4) langskot, 2 vítaskot, 2 gegnumbrot, 2(1) af línu, 1 úr horni.) Einar Þorvarðarson, Selfossi - 3(1) (2(1) úr horni, 1 hraðaupphlaup.) Gílsi Felix Bjarnason, Selfossi - 6/1 (3 hraðaupphlaup, 1 langskot, 1 úr horni, 1 vítakast.) Magnús Árnason, Haukutn - 11/1(2) (6(2) langskot, 1 hraðaupphlaup, 2 úr horni, 1 af línu, 12 vítakast.) Þorlákur Kjartansson, Haukum - 3(2) (2(2) langskot, 1 úr homi.) Bergsveinn Bergsveinsson, FH - 14/2(1) (7 langskot, 2 hraðaupphlaup, 3 úr horni, 2(1) vítaköst.) Ingvar Ragnarsson, Stjörnunni - 9/1(1) (4 langskot, 3 úr horni, 1(1) vítakast, 1 hraðaupphlaup.) „Við vorum betri“ - sagði Birgir Sigurðsson, fyrirliði Víkinga
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.