Morgunblaðið - 16.04.1992, Qupperneq 75

Morgunblaðið - 16.04.1992, Qupperneq 75
MORGUNBLAÐIÐ IÞROTTIR FIMMTUDAGUR 16. APRÍL 1992 75 HANDKNATTLEIKUR Gylfi til Bodö í Noregi á milli og færu í það að loknu íslandsmóti, en hann gerði ráð fyrir að fara út í vor. Bodö væri tilbúið að greiða sanngjarnt verð byggt á norskum staðli og IBV fengi því peninga, en hefði að sjálfsögðu ekkert fengið ef ákvörðunin um að hætta hefði staðið. miklum yfírburðum í fyrra, en féll í ár. Hermundur Sigmundsson þjálfaði liðið fyrir tveimur árum og fór Gylfi þá út, en til stóð að semja við þá báða. Af því varð ekki og var Dag Vidar Hanstad, fyrrum landsliðsmaður ráðinn í staðinn sem þjálfari og leikmaður, en Gylfí skinti úr Stjörnunni í ÍBV. Hanstad er enn þjálfari Bodö, en til stendur að fá tvo erlenda leikmenn fyrir næsta tímabil, Gylfa og örvhenta skyttu frá Rússlandi. „Það er gaman að fá svona tækifæri og því hætti ég við að hætta,“ sagði Gylfi, sem er 27 ára. Siguijón hetja Hauka - hann skoraði sigurmark Hauka þegar þrjár sekúndur voru til leiksloka og tryggði Haukum aukaleik á Selfossi SIGURJÓN Sigurðsson tryggði Haukum þriðja leikinn gegn Selfossi þegar hann skoraði sigurmark Hauka þegar þrjár sekúndur voru til leiksloka í leik liðanna í gærkvöldi. Haukar unnu leikinn 31:30 og það kemur því ekki í Ijós fyrr en á laugardag hvort liðanna mætir Víkingi í fjögurra liða úrslitunum. Haukar sem léku sterka vöm framan af leiknum náðu sex marka forskoti um tíma í fyrri hálf- leiknum og Selfyss- Frosti ingar voru mjög ráð- Eiðsson villtir í sóknarleikn- skrífar um. Það var aðeins stórskyttan Einar Gunnar Sigurðsson sem hélt gest- unum á floti og hann skoraði átta af níu fyrstu mörkum Selfoss í leiknum. Munurinn var þó aðeins þijú mörk í leikhléi mestmegnis fyrir markvörslu Gísla Felix undir lok hálfleiksins sem gáfu af sér hraðaupphlaup. I byijun síðari hálfleiksins urðu Haukar fyrir því áfalli að missa Jón Örn af velli með sína þriðju brottvís- un. Baumruk og Siguijón voru á sama tíma báðir með tvær brottvís- anir á bakinu og gátu lítið beitt sér í vörninni. Litið fór fyrir varnarleik liðanna í hálfleiknum en mun meira fyrir hröðum sóknarlotum. Haukar virt- ust lengst af ætla að hafa vinning- in í skotkeppninni en Einar Guð- mundsson jafnaði metin með marki þegar um fimmtán sekúndur voru til leiksloka. Sigurjón átti síðan síð- asta orðið iyrir Hauka eins og áður sagði. Viggó Sigurðsson þjálfari Hauka var mjög óhress með dómgæsluna í gærkvöldi. „Við vorum mun betri aðilinn og ef að dómararnir hefðu sinnt sínu starfí vel þá hefðum við unnið 6-7 marka sigur. Leikurinn á Selfossi verður spennandi en við ætlum okkur sigur.“ Páll og Sigur- jón voru bestu menn liðsins og Magnús Árnason fór í gang á mikil- vægum augnablikum. Einar Gunnar voru allt í öllu í sókn Selfossliðsins í fyrri hálfleik. Sigurður Sveinsson og Gústaf náðu sér á strik í þeim síðari. „Grunnatr- iðin; vörn og markvarsla, voru ekki í lagi en við vorum óheppnir að ná ekki framlengingu," sagði Einar Þorvarðarson, vonsvikinn þjálfari Selfoss í leikslok. Morgunblaðið/Júlíus Slgurjón Sigurðsson skorar eitt af fimm mörkum sínum gegn Selfyssingum. Gylfí Birgisson hefur ákveðið að leika með norska liðinu BHK Bodö næsta tímabil. Gylfí, sem er að ljúka öðru keppnistíma- bilinu með ÍBV, ætlaði að hætta að leika handknattleik í vor, en ákvað að slá til, þegar norska lið- ið sóttist eftir að fá hann. Gylfí sagði við Morgunblaðið að féiögin ættu eftir að semja sín ingí Eyjum Nú voru það Eyja- menn með yfirburði Þriðja leikinn þarf til að skera úr um hvort KA eða ÍBV kemst áfram í úrslitakeppninni um íslands- ■^^■■M meistaratitinn i Skapti handknattleik karla. Hallgrímsson Nánast er hægt að skrifar jýsa vj3ureig-n lið- ra yjum anna í Eyjum í gær- kvöldi með sama hætti og þeirri fyrstu á Akureyri á mánudaginn, nema með öfugum formerkjum. Nú voru það Eyjamenn sem höfðu yfír- burði, en KA-menn áttu aldrei mögu- leika. ÍBV sigraði 27:22. Það sýndi sig strax í upphafi að Eyjamenn ætluðu sér sigur og ekkert annað — enda var um líf eða dauða að tefla fyrir þá. Þeir léku flata vörn, og gerðu það mjög vel, sóknarleikur- inn var hraður og beittur og Sigmar góður í markinu. Sóknarleikur KA- manna var hins vegar ekki sannfær- andi, vörnin byijaði ágætlega en menn urðu fljótlega of staðir, þannig að Eyjamenn áttu ekki í miklum vandræðum með að opna hana. Gylfí Birgisson, sem var daufur í fyrsta leiknum, gaf tóninn strax eftir hálfa mínútu er hann þrumaði í KA- markið og fljótlega skildu leiðir. Munurinn var þtjú mörk í leikhléi og fljótlega í seinni hálfeik var eins og KA-menn hefðu sætt sig við tapið og væru famir að bíða eftir þriðja leiknum. Sóknaraðgerðirnar voru þunglamalegar og ómarkvissar, eng- inn tók af skarið, en Eyjamenn léku hins vegar við hvern sinn fingur - gerðu hvert markið öðru glæsilegra og náðu mest níu marka forystu þeg- ar fímm mín. voru eftir. „Þetta var ailt annað en siðast. Þá spiluðum við mjög illa, gerðum nánast ekkert rétt, en fórum vand- lega yfír leikinn og löguðum það sem þurfti. Málið er að þeir [KÁ-menn] spiluðu ekkert sérstaklega vel þá heldur og nú er spurningin hvort lið- ið þolir álagið í síðasta leiknum. Þeir hafa reyndar heimavöllinn, en við munum beijast eins og ljón,“ sagði Sigurður Gunnarsson, þjálfari og leikmaður ÍBV, við Morgunblaðið eft- ir leikinn ígærkvöldi. Alfreð Gíslason, leikmaður og þjálfari KA, tók tapinu karlmannlega. „Þeir voru einfaldlega betri. Þetta snérist alveg við frá fyrsta leiknum, þeir höfðu allt með sér eins og við kannski síðast. Nú verður um allt eða ekkert að tefla í næsta leik — en við ÍÞRÚmR FOLK' ■ PÉTUR Bjarnason, fyrirliði KA, tók úrslitunum í Eyjum ekki illa: „Við fáum meira í kassann með því að spila í þriðja sinn - og svo er það dýrara fyrir Eyjamennina!" sagði Pétur. ■ TUTTUGU manna hópur fylgdi KA-mönnum til Eyja og studdi vel við sína menn, en. ■ GUÐRÚN Sigurðardóttir, einn ákafasti stuðningmsmaður KA, fór í fyrsta skipti í flugvél í gær síðan 1989, en lét flughræðsl- una ekki aftra sér frá því að sjá sína menn spila í Eyjum. „En þetta geri ég bara fyrir KÁ,“ sagði hún. ■ ALFREÐ þálfari KA skipti tveimur ungum strákum, Árna Páli Johannssyni og Höskuldi Þórhalls- syni, inná þegar 15 mín. voru eftir. Árni skoraði þijú mörk, þar af tvö úr vítum, og fískaði tvö víti. ■ ÞORBERGUR Aðalsteinsson, landsliðsþjálfari, var á meðal áhorf- enda í Eyjum í gærkvöldi — en hann fylgdist einnig með leika ÍBV og KA á Akureyri á mánudaginn. ■ LÚÐRAFLOKKUR EyjJ** manna var að sjálfsögðu á leiknum og hélt uppi góðri stemmningu. ■ ÁRNI Friðleifsson meiddist í síðari hájfleik og kom lítið inná eft- ir það. Arni meiddi sig í tánni og sagði Gunnar Þór Jónsson læknir að hugsanlega væri hann brákaður. ■ KYNNIRINN á leik Fram og Víkings tók fram fyrir leikinn að stjórn handknattleiksdeildar Fram teldi óviðeigandi að nota hljóðkerfi hússins til að hvetja liðið og því yrði það ekki gert. KARFA Þremur boðiðtil Bahamas Þremur íslenskum körfuknatt- leiksmönnum auk farar- stjóra hefur veri boðið til Baham- as til að taka þátt í mikilli körfu- boltahátíð sem þar verður dagana 15.-18. október. Körfuknattleiks- menn á Bahamas hafa ærna ástæðu til að fagna. Körfuknatt- leikurinn er liðlega 100 ára, Körfuknattleiksambandið á Ba- hamas á 30 ára afmæli og einnig verður körfuboltahátíðin liður í árs hátíðarhöidum vegna þess að hálf öld er nú liðin síðan Christop- her Columbus kom til Ameríku. Á hátíðinni verður keppt í troðslu, þriggja stiga skotkeppni og vítakeppni er sameinuð í eina og síðan verður leikur þar sem Bandaríkin leika við úrvalslið heimsins. Til hátíðarinnar er boð- ið körfuknattleiksmönnum frá öll- um heimsálfum og gestgjafamir greiða ferðir og uppihald. KKÍ hefur ákveðið að þyggja boðið og þegar er ljóst að Teitur Örlygsson, besti maður Íslands- mótsins, fer. Hveijir hinir tveir verða ræðst í Njarðvíkunum laug- ardaginn 25. apríl, en þá mun Landsliðið leika við UMFN og í leikhléi verður keppt í troðslu og þriggja stiga/vítaskotskeppni. Þeir sem sigra þar fara til Baham- as. höfum ekki sagt okkar síðasta orð.“ Liðsheildin var mjög góð hjá ÍBV. Gylfi Birgisson, Sigurður Gunnars- son, Sigurður Friðriksson og Zoltan Belany fóru á kostum í sókninni, Sigmar var góður í markinu og vörn- in geysisterk sem fyrr segir, með Gylfa og Sigbjörn Óskarsson sem bestu menn. Það segir meia en mörg orð um kraftinn í varnarleik liðanna, að Eyjamenn voru utan vallar í 14 mínútur en KA-menn í fjórar — töl- urnar snérust alveg við frá fyrri leikn- um. Ekki er hægt að hrósa neinum hjá KA - allir léku undir getu. SOKNAR- NÝTING Úrslitakeppnin í handknattleik Fram Víkingur Haukar Selfoss Stjarnan FH Mörk Sóknir % Mörk Sóknir % Mörk Sóknir % Mörk Sóknir % Mörk Sóknir % Mörk Sóknir % Mörk Sóknir % Mörk Sóknir % 12 19 63 F.h. 9 19 47 8 19 42 F.h. 10 17 59 15 22 68 F.h. 12 22 55 14 24 56 F.h. 13 24 54 15 26 58 S.h. 13 27 48 10 22 45 S.h. 13 24 54 16 24 67 S.h. 18 25 72 10 25 40 S.h. 15 25 60 27 45 60 ALLS 22 46 48 18 41 44 ALLS 23 41 56 31 46 67 ALLS30 47 64 24 49 49 ALLS 28 49 57 7 Langskot 6 6 Langskot 7 6 Langskot 17 12 Langskot 11 4 Gegnumbrot 3 2 Gegnumbrot 2 4 Gegnumbrot 1 3 Gegnumbrot 2 5 Hraðaupphlaup 2 1 Hraðaupphlaup 4 3 Hraðaupphlaup 4 4 Hraðaupphlaup 9 7 Hom 3 4 Horn 2 8 Hom 2 2 Hom 0 2 Lína 2 2 Lína 5 8 Lína 3 3 Lína 5 2 Viti 6 3 Víti 3 2 Víö 3 0 Viti 1
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.