Morgunblaðið - 12.12.1992, Page 32

Morgunblaðið - 12.12.1992, Page 32
32 • - MORGUNBLAÐIÐ IAUGARDAGUR l& ÐESRMBKR 1902 Yerðkönnun Neytendasamtakanna á brauði og kökum Þrefaldur mimur a hæsta og lægsta verði á kringlum RUMLEGA þrefaldur munur reyndist vera á hæsta og lægsta verði á hörðum kringlum þegar Neytendasamtökin gerðu verðkönnun í bakaríum á dögunum. Kíló af kringlum kostaði 291 kr. þar sem þær voru ódýrastar og 976 krónur þar sem þær voru dýrastar. Tiltekin brauðkarfa kostaði 2.020 krónur kr. þar sem hún var dýrust. Könnunin var gerð í síðari hluta nóvembermánaðar, áður en gengi íslensku krónunnar var fellt. Hún var gerð í samvinnu Neytendasam- takanna og tíu aðildarfélaga þeirra. Náði könnunin til fjórtán vöruteg- unda í 22 bakan'um í öllum lands- hlutum. í fréttatilkynningu frá Neytendasamtökunum kemur fram að viktuð hafi verið fimm stykki af hverri vörutegund og út frá því reiknað samanburðarverð miðað við þyngd. Segja samtökin að einungis þannig sé hægt að bera saman verð á flestum þessara vara vegna þess að þyngdin sé misjöfn. Neytendasamtökin vekja á því athygli að ýmis lítil bakarí á þröng- um markaði komi vel út í könnun- inni, á meðan sum bakarí með um- fangsmeiri rekstur á stærri markaði séu langt yfir meðalverði. Þá er vakin athygli á því að í nokkum bakaríum hafi þyngd vörunnar ekki verið í samræmi við uppgefna þar sem hún var ódýrust og 2.851 þyngd. í fréttatilkynningunni segir að Borgarbakarí og Ódýri brauða- og kökumarkaðurinn hafi komið verst út úr viktun vörunnar. í báðum tilvikum hafi þyngdin að meðaltali náð 87% af tilgreindri þyngd. Þá segja Neytendasamtökin að sam- kvæmt reglugerð sé bakaríum skylt að geta samanburðarverðs en ekk- ert bakarí sem farið var í geri það. Við úrvinnslu könnunarinnar var tekið saman ákveðið magn af skorn- um brauðum, smábrauðum og kök- um í hveiju bakaríi og heildarverðið borið saman. Sú tafla er birt hér með sem tafla 1, ódýrasta bakaríið er efst og það dýrasta neðst. Þar sést að heildarverðið er á bilinu 2.020 til 2.851 kr. og er munurinn 41%. Lægsta verðið er hjá Bakaríinu í Grindavík og Valgeirsbakarí í Njarðvík er með næst lægsta verð- ið. Hæsta verðið er í Sauðárkróks- bakarí og það næst hæsta hjá Sveini bakara í Reykjavík. Tekið er fram Brauðkarfan Tafla 1 Skorin Smá- brauð brauð Kökur Alls Bakaríið, Grindavík yalgeirsbakarí, Njarðvík Ódýri brauða- og kökumark. Rvík Bemhöftsbakarí, Reykjavík Kökuval, Hellu Brauðval, Búðardal Hverabakarí, Hveragerði Brauðgerð KHB, Egilsstöðum Kristjánsbakarí, Akureyri Brauðgerð KASK, Höfn Meðalverð Nýja bakaríið, Keflavík Másbakarí, Þorlákshöfn Sigurjónsbakarí, Keflavík Gamla bakaríið, ísafirði Guðnabakarí, Selfossi Brauðgerð Kf. Fram, Nesk. Borgarbakarí, Reykjavík Einarsbakarí, A'kureyri Brauðgerð KEA, Akureyri Brauðgerðarhús Stykkishólms Sveinn bakari, Reykjavík Sauðárkróksbakarí LÆGSTA VERÐ: HÆSTAVERÐ: MISMUNUR: 743 421 856 2.020 907 460 783 2.150 770 599 888 2.257 761 478 1.030 2.269 841 564 1.040 2.445 902 563 983 2.448 809 581 1.098 2.488 944 ■ 607 946 2.497 902 526 1.078 2.506 926 616 970 2.512 2.541 872 646 1.023 2.541 928 563 1.080 2.571 977 599 1.029 2.605 820 666 1.125 2.611 847 624 1.153 2.624 983 567 1.080 2.630 1.010 599 1.038 2.647 938 634 1.167 2.739 946 595 1.211 2.752 1.107 683 976 2.766 1.080 726 1.158 2.964 992 746 1.112 2.851 743 421 783 2.020 1.107 747 1.211 2.964 49% 77% 55%* 47% Skýringar: Niðursneidd brauð: 600 g franskbrauð, 4 tegundir grófra brauða (600 g hvert), 250 g snittubrauð (ekki niðursneitt). Smábrauð: 4 rúnnstykki (50 g hvert), 4 gróf rúnnstykki (60 g hvert), 4 ham- borgarabrauð (55 g hvert), 4 pylsubrauð (40 g hvert), 4 mjúkar kringlur (50 g hver). Kökur: Vínarterta, jólakaka, marmarakaka (400 g hver), vínarbrauð og snúðar (2 stk. af hvoru). Samþykktum Is- landsbanka breytt ÍSLANDSBANKI hf. hefur boðað til hluthafafundar á mánudag þar sem á dagskrá er að breyta sam- þykktum félagsins þannig að eng- inn hluthafi geti farið með meira en 20% í félaginu. Er þetta gert í samræmi við lög um viðskipta- banka. Að sögn Vals Valssonar banka- stjóra íslandsbanka er í lögum um viðskiptabanka ákvæði um að enginn einn hluthafi megi fara með meira en 20% atkvæða í hlutafélagi um banka. „Þegar stofnað var til íslandsbanka og eignarhaldsfélög [Alþýðubanka, Iðn- aðarbanka og Verslunarbanka] voru mynduð, voru samþykkt viðbótarlög við bankalögin, sem heimiluðu það, að ef banki eða eignarhaldsfélag ættu í hlut mættu þau fara með meira en 20% hlut. Nú er verið að leggja niður tvö eignarhaldsfélög og breyta verkefnum þess þriðja og þar með eru brostnar forsendur fyrir þessu viðbótarákvæði og aftur þarf að taka upp gömlu regi- una. Hér er því einfaldlega verið að laga samþykktir íslandsbanka að við- skiptabankalögum miðað við breyttar aðstæður," sagði Valur Vaisson. Tafla2 Samanburðarverð (verð pr. kíló) & & £ / / / / / / / / / / fe / / / / ,/ Marmarakaka REYKJAVÍK Borgarbakarí Ódýri brauða- 220 395 307-318 603 690 512 629 800 646 587 636 og kökumarkaðurinn 176 316 223-255 603 690 512 629 640 516 470 508 Bemhöftsbakarí 174 424 150-252 526 384 443 482 532 630 529 776 Sveinn bakari VESTURLAND 273 387 230-489 783 776 520 585 878 654 709 777 Brauðgerðarhús 4 Stykkishólms 184 507 282-414 729 729 673 474 690 909 612 546 537 Brauðval, Búðardal VESTFIRÐIR 292 428 175-262 600 550 418 444 740 925 493 633 697 Gamla bakaríið, Ísafírði NORÐURLAND 213 476 147-276 745 732 456 722 625 976 831 553 708 Sauðárkróksbakarí 273 596 222-280 854 800 560 720 729 622 788 617 626 Brauðgerð KEA 212 641 672-679 611 524 466 666 688 667 624 682 991 Einarsbakarí, Akureyri Kristjánsbakarí, 254 611 236-296 783 585 625 500 600 627 747 754 Akureyri AUSTURLAND 247 429 267-273 727 449 474 468 471 539 453 710 793 Brauðgerð KHB, Egilsstöðum 228 381 254-302 611 547 519 781 571 571 601 444 624 Brauðgerð Kf. Fram, Neskaupstað 227 484 239-306 720 692 419 604 500 486 919 541 565 Brauðgerð KASK, Höfn SUÐURLAND 217 377 209-298 667 556 519 667 642 553 521 630 649 Kökuval, Hellu 175 436 222-238 607 544 442 528 650 825 690 584 613 Guðnabakarí, Seifossi Hverabakarí, 207 330 239-250 705 623 431 633 685 875 825 536 837 Hveragerði 185 200-224 689 608 423 459 654 694 750 666 643 Másbakarí, Þorlákshöfn SUÐURNES 200 538 251-268 545 655 393 415 720 783 656 712 643 Bakaríið, Grindavík 152 171-227 450 365 421 386 446 500 444 485 582 Nýja bakaríið, Keflavík 213 460 199-280 683 609 568 543 756 895 589 667 667 Siguijónsbakarí, Keflavík Valgeirsbakarí, 212 458 260-320 690 696 464 405 636 721 663 619 624 Njarðvík 173 508 211-354 512 575 339 429 382 291 486 457 526 LÆGSTA VERÐ 152 316 147 450 365 339 386 382 291 444 444 508 HÆSTAVERÐ 292 641 414 854 800 673 781 878 976 919 747 991 MISMUNUR 92% 103% 182% 90% 119% 99% 102% 130% 235% 107% 68% 95% að fjögur bakarí höfðu ekki allar vörutegundir á boðstólum og var þá stuðst við meðalverð annarra bakara. í töflu 2 er birt samanburðar- verð, það er að segja verð á kíló, á tólf vörutegundum og er bakaríun- um þar raðað eftir landshlutum. Fram kemur að þar sem minnsti munur er á hæsta og lægsta verði einstakra vörutegunda milli bakaría munar 68% en það er á jólakökum. í flestum tilvikum er þessi munur rúmlega tvöfaldur en fer mest í 235%, eða liðlega þrefaldan mun, á hörðum kringium. , í könnun Verðlagsstofnunar sést að mjög mismunandi er hvernig bakarar verðleggja skurð á brauði. í sumum tilvikum er skurðurinn innifalinn í brauðverðinu, margir taka 10-12 krónur fyrir að skera brauðið en það kostar 19 krónur hjá þeim sem mest tekur. Eitt atriði úr myndinni Aleinn heima 2 sem Sambióin sýna. Metaðsóknarmyndin Aleinn heima 2 sýnd í Sambíóunum MORGUNBLAÐINU hefur bor- ist eftirfarandi fréttatilkynning frá'Sambíóunum: „Kvikmyndin „Home Alone 2 — Lost in New York“ eða Aleinn heima 2, hefur sýnt það á þeim fáu dögum sem hún hefur verið sýnd erlendis að hún virðist ætla að verða vinsælasta gamanmynd sög- unnar. Eftir 10 daga í Bandaríkjun- um var hún búin að taka inn um 75 milljónir dollara og eftir þriðju sýningarhelgina var talan komin upp í rúmlega 90 milljónir dollara. Fyrri myndin sagði frá ævintýr- um Devins McCalIister, þar sem hann glímdi við frekar ólánsama innbrotsþjófa á heimili sínu, eftir að hann var skilinn eftir heima fyrir slysni. Nú er hann mættur aftur og leikvöllurinn er stórborgin New York. „Blautu bófamir" eru mættir aftur og ekki eru móttök- umar blíðari en í fyrra skiptið og voru þó fantalegar. Kevin McCal- lister, Harry og Marv etja kappi í gamanmyndinni „Home Alone 2 in New York“, sem er aðaljólamynd Sambíóanna í ár. Fjölskylda Kevins ætlar í jólafrí og er stefnan tekin á Flórída. Kev- in er ekki sáttur við það, enda snjó- létt á ströndinni. Einnig finnast fá jólatré í skógi pálmatijáa. En hann á ekki um neitt að velja, þó hugur- inn standi frekar til vistar í Nýju Jórvík, borg tækifæranna. Eins og í fyrra skiptið, þá hringir vekjara- klukkan heldur seint á heimili McAllister-fjölskyldunnar og því þarf að hendast á flugvöllinn með hraði. í óðagotinu fer það úrskeiðis að öll fjölskyldan kemst með naum- indum í flugvélina sem stefnir til Flórída, en Kevin villist í flugvél sem er á leið til New York. Og þannig hefst sagan eins og öll ævintýri gera. Macaulay Culkin sem leikur Kev- in og er aðeins 11 ára gamall, fékk sextíu og þijár milljónir króna fyr- ir leik sinn í Aleinn heima og ekki voru fjárhæðirnar neitt minni sem hann fékk fyrir Aleinn heima 2, Culkin rakaði inn þrjú hundruð og fimmtán milljónum króna og setti það sem skilyrði að hann fengi aðalhlutverk í spennumyndinni „The Good Son“ sem nú er í fram- leiðslu. Gengist var við öllum þess- um kröfum og gott betur, því Culk- in fékk því líka framgengt að bróð- ir hans fengi hlutverk í Aleinn heima 2. Sigurganga myndarinnar Aleinn heima 2 er ekki bundin við Banda- ríkin heldur hefur hún slegið í gegn alls staðar þar sem hún hefur ver- ið tekin til sýninga. Á Spáni fékk hún til dæmis tvöfalda aðsókn á við fyrri myndina og setti met í aðsókn í Suður-Afríku.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.