Morgunblaðið - 18.03.1994, Blaðsíða 23

Morgunblaðið - 18.03.1994, Blaðsíða 23
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 18. MARZ 1994 23 MENNINGARDAGAR Á EGILSSTOÐUM 26. MARS - 4. APRIL Leikfélag Fljótsdalshéraðs sýnir Túskildingsóperuna 27., 30. og 31. mars og 4. apríl. Fegurðarsamkeppni Austurlands í Hótel laugardaginn 26. mars. Jeppaferðir í íshelli 31. mars, 1. og 2. apríl. ■ *j i f F|aroarheioi 1. VélsleðaferSir, rússibani, leikjabraut o.fl. Kuran Swing með tónleika í Hótel Valaskjólf 29. mars. Barnabíó í Hótel Valaskjólf 4. apríl. Alla dagana verSur Myndlistarfélag FljótsdalshéraSs meS myndlistarsýningu í sal Rarik. Einnig stendur yfir sýning á verkum Tolla í veitingasal Hótels Valaskjálfar. HOIEL VALASKJALf EGILSSTÖÐUM S. 97-11500 FLUGLEIÐIR Símar 690200/97-11210 Morgunblaðið/Karl Sigurgeirsson Orgelsmiðurinn KETILL Sigurjónsson við uppsetningu á orgelinu. Organistinn GUÐMUNDUR St. Sigurðsson organisti við orgelið. Nýtt pípuorgel í Víði- dalstungukirkju Mótmæli g’eg’ii Sellafield SAMTOKIN gegn Sellafield munu sunnudaginn 20. mars standa fyrir mótmælaaðgerðum gegn Thorp eldsneytisvinnslu- stöðinni. Fjölmargir íslenskir listamenn hafa gefið samtökunum póstkort til að senda í mótmælaskyni til hins breska umhverfisráðherra, John S. Grummer. Þeim sem áhuga hafa á að mótmæla kjarnorkuverkinu er boðið til skriftarstundar hjá sam- tökunum á Kaffi Sólon Islandus frá kl. 13 til 16 ofangreindan sunnudag. Takmarkið er að skrifa á 1000 kort. Hvammstanga. NYTT pípuorgel er komið í Víðidalstungukirkju. Orgelið er íslensk smíð, 6 radda. Orgelsmiður er Ketill Sigurjónsson í Forsæti. Orgel- ið verður vígt við hátíðarguðsþjónustu sunnudaginn 20. mars. Orgelið er smíðað úr hnotu með Hann hefur smíðað allt stykkið einu hljómborði og viðhengdum pedal. Raddskipan er; Bordun 8’ (trérödd), Spissgamba 8’, Prinsip- al 4’. Rörflauta 4’, Skógarflauta 2’, Kvinta l'h . Að sögn orgelsmiðsins Ketils Siguijónssonar er þetta þriðja org- elið sem hann lætur frá sér fara. utan málmpípanna sem smíðaðar eru erlendis. Ketill segist leitast við að uppfylla óskir kaupanda hvers orgels um gerð þess og radd- skipan. Ráðgjafar um samsetn- ingu hvers orgels voru þeir Hauk- ur Guðlaugsson, söngmálastjóri, og organisti kirkjunnar, Guð- mundur St. Sigurðsson. Smíðatími orgelsins var um eitt ár og naut Ketill aðstoðar orgelsmiðs, Heinz Hoffman frá Hamborg, við frá- gang og uppsetningu í kirkjunni. Víðidalstungukirkja er rúmlega 100 ára gömul timburkirkja sem hefur verið endurbyggð og er nú hið veglegasta hús með sæti fyrir 120 manns. - Karl I FAGLEG og krístin um- hyggja og samskipti við skjól- stæðinga verður yfirskrift fundar hjá Kristilegu félagi heilbrigðis- stétta. Hann hefst kl. 20 mánu- daginn 21. mars og er haldinn í Safnaðarheimili Laugarnes- kirkju. Guðrún Dóra Guð- mannsdóttir, hjúkrunarfræðing- ur BS, fjallar um efnið. Hún mun ræða hvernig heilbrigðisstarfs- menn geta miðlað kristnum gild- um sem styrkja skjólstæðingana, jafnframt því að vera vakandi fyr- ir trúarlegum þörfum, og hvernig heilbrigðisstarfsmenn geta miðlað lífssýn sinni í starfi, segir í frétta- tilkynningu. Við tökum við ábendingum og tillögum sem varoa þjonustu SVR í símsvara 814626 Strætisvagnar Reykjavíkur hf

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.