Morgunblaðið - 18.03.1994, Qupperneq 46

Morgunblaðið - 18.03.1994, Qupperneq 46
46 MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 18. MARZ 1994 d n d d d d d d d d d d d d d d d d d d d d d d OFTHE Stjörnubíó frumsýnir stórmyndina DREGGJAR DAGSINS ★ ★★★ G.B. DV. ★ ★★★ Al. MBL. Byggð á Booker-verðlaunaskáld- sögu Kazuo Ishiguro. Frá aðstandendum myndanna Howards End og A Room With A View er komið nýtt meistaraverk. TILNEFND TIL 8 ÓSKARS- VERÐLAUNA þ.á m. fyrir besta karlleikara í aðalhlutverki (Anthony Hopkins), bestu leikkonu í aðal- hlutverki (Emma Thompson) og besta leik- stjóra (James Ivory). Sýnd kl. 4.40, 6.50, 9 og 11.30. MORÐGÁTA Á MANHATTAN Nýjasta mynd meistarans Woody Allen. ★ ★ ★ ★ „Létt, fyndin og ein- stakiega ánægjuleg. Frábær skemmtun". ★ ★★G.B.DV. ★ ★★ J.K. Eintak Sýnd kl. 7 og 9. í KJÖLFAR MORÐINGJA Sýnd kl. 11. B. i. 16 ára. FLEIRI POTTORMAR Titll Htl i speisaidl kylkiyiiaietraaa í SlWniitíi-líigiil i sín ISIISS. Msaliai i ■yitfln í mtlaii. Vert ki. 39,91 uiítn. Sýnd kl. 5. íIhH tflbi Newton fjölskyldan er að fara í hundana! Hver man ekki eftir einni vinsælustu (jölskyldumynd seinni ára Beethoven - nú er framhaldið komið og fjölskyldan hefúr stækkað. Beethoven er fráhær grínmynd sem öll fjölskyldan hefúr gaman af! Aðalhlutverk: Charles Grodin og Bonnie Hunt 8AMWM Álfabakka 8 HÁSKÓLABÍÓ Sýnd kl. 5-7-9 og 11 Sýnd 5-7 °g 9 Kvennalistakonur hafa ákveð- ið að bjóða fram í Hafnarfirði KVENNALISTAKONUR í Hafnarfirði hafa ákveðið að bjóða fram til bæjarstjórnar í komandi kosningum. Af því tilefni bjóða þær til morgunfundar I Hafnarborg laug- ardaginn 19. mars kl. 11 til skrafs og ráðgerða. Guðrún Ögmundsdóttir, borgarfulltrúi, ræðir um kon- ur og pólitík, Guðrún Sæ- mundsdóttir um stöðu kvenna, Friðbjörg Haralds- dóttir flytur Hvað sameinar okkur og að lokum verða al- mennar umræður. Fund- arstjóri er Ragnhildur Egg- ertsdóttir. Fundurinn er opinn öllum sem áhuga hafa á framboði Kvennalistans til bæjar- stjórnar í vor. ÞJOÐLE IKHUSIÐ sími 11200 ím Stóra sviðið kl. 20.00: • GAURAGANGUR eftir Ólaf Hauk Símonarson. I' kvöld, uppselt, - mið. 23. mars, uppselt, - fim. 24. mars, laus sæti v/forfalla, - lau. 26. mars, uppselt - fim. 7. apríl, uppselt, - fös. 8. apríl, uppselt, - sun. 10. apríl, uppselt, - sun. 17. apríl, örfá sæti laus, - mið. 20. apríl, uppselt, - fim. 21. apríl, nokkur sæti laus, - sun. 24. apríl - mið. 27. apríl - fim. 28. apríl. - lau. 30. apríl. • ALLIR SYNIR MÍNIR eftir Arthur Miller. Á morgun - fös. 25. mars - lau. 9. apríl, næstsíðasta sýn- ing, - fös. 15. apríl, síðasta sýning. • SKILABOÐASKJÓÐAN eftir Þorvald Þorsteinsson Ævintýri með söngvum Sun. 20. mars kl. 14, örfá sæti laus, - sun. 27. mars kl. 14, nokkur sæti laus, - 10. apríl kl. 14, nokkur sæti laus, - sun. 17. apríl kl. 14. • ÍSLENSKI DANSFLOKKURINN Sun. 20. mars kl. 20 - lau. 26. mars kl. 14. Ath. sfðustu sýningar. Smfðaverkstæðið kl. 20.30: • BLOÐBRULLA UP eftir Federico Garcia Lorca Á morgun, fáein sæti laus, - sun. 20. mars, uppselt, - fös. 25. mars, fáein sæti laus, sun. 27. mars. Sýningin er ekki við hæfi barna. Ekki er unnt að hleypa gestum f salinn eftir að sýning er hafin. Litla sviðið kl. 20.00: • SEIÐUR SKUGGANNA ettir Lars Norén í kvöld, uppselt - aukasýning sun. 20. mars, uppselt, auka- sýning, lau. 26. mars. Ekki er unnt að hleypa gestum f salinn eftir að sýning er hafin. Miðasala Þjóðleikhússins er opin aila daga nema mánudaga frá kl. 13-18 og fram að sýningu sýningardaga. Tekið á móti símapöntunum virka daga frá kl. 10.00. Græna linan 996160. Munið hina glæsilegu þriggja rétta máltíð ásamt stórskemmtilegri söngskemmtun Óskabarnanna. LEIKHÚSKJALLARINN - ÞAR SEM LÍFIÐ ER LIST - LEIKFELAG REYKJAVIKUR Stóra svið kl. 20: • GLEÐIGJAFARNIR eftir Neil Simon. með Árna Tryggvasyni og Bessa Bjarnasyni. 6. sýn. I kvöld, græn kort gilda, uppselt, 7. sýn. sun. 20/3, hvít kort gilda, uppselt, 8. sýn. mlð. 23/3 brún kort gilda, uppselt. Sýn. lau. 26/3, uppselt, mið. 6/4 fáein sæti laus, fös. 8/4 upp- selt, fim. 14/4 fáein sæti laus, sun. 17/4 fáein sæti laus, mið. 20/4. • EVA LUNA leikrit eftir Kjartan Ragnarsson og Óskar Jónasson unniö upp úr bók Isabel Allende. Lau. 19/3 uppselt, fim. 24/3 örfá sæti laus, fös. 25/3 uppselt, sun. 27/3 fáein sæti laus, fim. 7/4, lau. 9/4 uppsett, sun. 10/4, mið. 13/4, fös. 15/4. Geisladiskur með lögunum úr Evu Lunu til sölu f miðasölu. ATH. 2 miðar og geisladiskur aðeins kr. 5.000. Miðasalan er opin frá kl. 13-20 alla daga nema mánudaga. Tekið á móti miðapöntunum f síma 680680 kl. 10-12 alla virka daga. Bréfasími 680383. - Greiðslukortaþjónusta. Gildir til ld. 19.00 jYRJAÐU KVOLDIÐ SNEMMA Sj FORRETTUR AÐALRÉTTUR KHT BORÐAPANTANIRÍ SÍMA 25700 I EFTIRRETTUR Tilvalið fyrir leikhúsgesti. 2.500 KR. AMANN. NEMENDALEIKHÚSIÐ LINDARBÆ-SÍMI 21971 Sumargestir eftir Maxim Gorki, íleikstjórn Kjartans Ragnarssonar. 2. sýning f kvöld. 18. mars ki. 20. 3. sýning þri. 22. mars kl. 20. 4. sýning miðv. 23. mars kl. 20. ÍSLENSKA LEIKHÖSIÐ HIKU lÍSINU. IIIUIUIOLTI21. SlMI 124321 VÖRULYFTAN eftir Harold Pinter í leikstjórn Péturs Einarssonar. Laugard. 19. marskl. 20.00. Sunnud. 20. mars kl. 20.00. Mlðapantanir í Hinu húsinu, síml 624320. Seljavegi 2, S. 12233 Skjallbandalagið sýnir leiksýninguna • Dónalega dúkkan eftir Dario Fo og Fröncu Rame í leikstjórn Marfu Reyndal. Öll hlutverk Jóhanna Jónas. 5. sýn. fös. 18/3 kl. 20.30. 6. sýn. lau. 19/3 kl. 20.30. 7. sýn sun 20/3 kl. 20.30. Næst sfðasta sýningahelgi. Miðapantanir f síma 12233 og 11742, allan sólarhringinn. Á HERRANÓTT 1994 SWEENEY TODD Morðóði rakarinn við Hafnargötuna Blóðugasti gamanleikur allra tíma í leikstjórn Óskars Jónassonar og þýðingu Davíðs Þórs Jónssonar í Tjarnarbíói: I kvöld fös. 18. mars kl. 23, miðnætursýning. Lau. 19. mars kl. 23, miðnætur- og lokasýning. Miðaverð kr. 900. Pantanir í síma 610280. Sögnkyiining- í Garðabæ JÓN Böðvarsson, cand. mag. mun næstu tvo laug- ardaga kynna Harðarsögu og Hólmverja í safnað- arheimilinu Kirkjuhvoli kl. 13-14 hvorn daginn. í maí verður svo efnt til kynnisferðar á söguslóðimar undir leiðsögn Jóns. Allir eru velkomnir og heimilt er að taka með sér gesti. Aðgang- ur er ókeypis en kostnaði við ferðalagið í vor verður stillt í hóp eftir megni. Gömlu Brýnin á Dansbamum HLJÓMSVEITIN Gömlu Brýnin hefur verið ráðin til að leika fyrir dansi í veitingahúsinu Dansbarn- um við Grensásveg á föstu- dags- og laugardagskvöld- um og hefja þeir félagar leik sinn þar í kvöld, föstu- daginn 18. mars. Hljómsveitina skipa Einar Bragi Bragason, sem leikur á saxafóna og þverflautu, Halldór Olgeirsson annast trommuleik og söng, Páll E. Pálsson á bassa, Sveinn Guð- jónsson hljómborð og söngur og Þórður Árnason gítarleik- ari. Á efnisskrá sveitarinnar eru alhliða dans- og dægur- lög frá hinum ýmsu gullald- arskeiðum tónlistarsögunn- ar. Á Dansbarinn er innan- gengt frá veitingahúsinu Mongolian Barbecue, þar Hljómsveitin Gömlu Brýnin, frá vinstri: Halldór Olgeirs- son, Sveinn Guðjónsson, Páll E. Pálsson, Einar Bragi Bragason og Þórður Amason. sem framreiddir eru austur- lenskir réttir. Geta matar- gestir á Mongolian Barbecue því brugðið sér yfir á dans- leikinn á Dansbarnum að máltíð lokinni sér að kostn- aðarlausu. (Úr fréttatilkynningu.)

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.