Morgunblaðið - 18.03.1994, Side 41

Morgunblaðið - 18.03.1994, Side 41
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 18. MARZ 1994 41 SKEMMTANALÍFIÐ Austur- lenskar hrossakonur Fákskonur héldu sitt sívinsæla kvennakvöld í félagsheimili félagsins í Víðidal á dögunum. Jafnan er einhver lina gefin og að þessu sinni var það austurlensk lína. Fólst hún í því, að hrossakon- urnar klæddu sig upp á austur- lenska vísu og var salurinn lit- skrúðugur yfir að horfa. Fullt hús var, „eins og jafnan“, sögðu Fáks- konur. Morgunblaðið/Jón Svavarsson. Þarna eru klæddar á japanska vísu f.v. Jóhanna Björnsdóttir, Sigríð- ur Pétursdóttirj Birna Sigurðardóttir, Ása Magnúsdóttir, Ragna Fossberg, Inga Ágústsdóttir, Birna Smith og Ingibjör'g Kristjánsdótt- ir. Þarna sitja f.v. Jóhanna Arngrímsdóttir, María Valdimarsdóttir, Helga Claesen, Hulda Gústafsdóttir, Ragnheiður Benediktsdóttir, Guðrún Edda Bragadóttir, Jóna Dís Bragadóttir, Halldóra Baldvins- dóttir, Guðný Eysteinsdóttir, Ingibjörg Ottasen, Anna Fríða Bernód- usdóttir og Svava Kristjánsdóttir. Houston og Nicholson í nýju kvikmyndinni. ENDURFUNDIR Houston og Nicholson leika fráskilin hjón Leikararnir frægu Anjelica Houston og Jack Nicholson hafa ekki beinlínis verið bestu vinir síðustu árin og stafar það sem kunn- ugt er af því, að eftir margra ára sambúð skaut skyndilega upp kollin- um smástirni að nafni Rebecea Bro- ussard sem sagðist ganga með barn Jacks undir belti. Ekki neitaði kapp- inn því heldur gekkst við barninu og hóf búskap með Rebeccu. Eiga þau nú annað barn til. Þrátt fyrir þetta leika Jack og Anjelica saman í kvikmynd sem verið er að taka um þessar mundir, en það var leikarinn og leikstjórinn Sean Penn sem tókst að fá þau til samstarfs á nýjan leik eftir undangengin ár. Margir leikstjórar og ljósmyndar- ar hafa reynt árangurslaust ýmist að fá þau til samstarfs eða smella myndum af þeim saman. Hvað ljós- myndun viðkemur þá hefur það ekki lukkast einfaldlega vegna þess að SKAMPER pallbílahús, niðurfellanleg Svefnplóss f. 4-5, Ijós viður, borð, bekkir og rúm. Eldavél, stólvaskur, vatnstankur, ísskápur f. 12 v. og gas. Hitaofn, stærsta fáanleg gerð. Afsláttur 25.000 kr. fyrir þá sem staðfesta strax. Húsin fást á alla pallbíla, þ.á m Double Cap. Einnig notuð hús. TÆKJAMIOLUN ÍSLANDS HF. Bíldshöfða 8 - sími 91 -674727. þau hafa engar samverustundir átt, en svo fór Sean Penn að huga að nýrri kvikmynd sem hann leikstýrir, „The Crossing Guard“. Hann reyndi það sem margir hafa áður reynt, sem sagt að fá Jack og Anjelicu í aðal- hlutverkin. Það tókst í þetta sinn. Það er fróðlegt að velta fyrir sér hlutverkum þeirra. Þau leika fráskil- in hjón sem takast á við þann vanda sem skilnaði fylgir! Hafa gárungarn- ir (hverjir sem það eru) haft á orði að hlutverkin verði átakalítil hjá þeim fyrrum sambýlingum. COSPER Elska þig? Ég elska konur og því ætti ég þá ekki líka að elska þig? „Lægsl Þessi frétt færði okkur í raun ekki nein ný sannindi enda staðfesting á því sem við vissum fyrir. Morgunblaðið er þarna að vísa til könnunar breska dagblaðsins European á gæðum og áreiðanleika bíla. Honda lenti í efsta sæti en aðeins fjórir af hverjum hundrað bílum biluðu. Bílar næsta samkeppnisaðila biluðu fimmfalt meira. ra Vatnagörðum - Sími 689900 -klikkar ekki Bílamarkadurinn Smiðjuvegi 46E v/Reykjanesbraut. Kopavogi, sími 671800 Opið sunnudaga kl. 13-18. MMC Lancer GLX ’89, sjálfsk., ek. 66 þ.f brúnsans. V. 690 þús. ............. MMC Colt GLXi ’91, grár, 5 g., ek. aðeins 27 þ., rafm. í rúðum o.fl. V. 920 þús. MMC Lancer EXE ’92, hlaðbakur, dökk- blár, 5 g., ek. aðeins 15 þ., rafm. í öllu o.fl. V. 1160 þús., sk. á ód Toyota Corolla Tourlng XL 4 x 4 ’89, hvít- ur, ek. 80 þ. Fallegur bíll. V. 920 þús. stgr. Nissan Sunny SLX station ’91, vínrauð- ur, 5 g., ek. 50 þ. V. 890 þús. Subaru Legacy Artic 2.0 '927 rauði sjálfsk., ek. aðeins 20 þ., álfelgur, rafm rúðum o.fl. V. 1880 þús. Volvo 440 GLT ’89, svartur, 5 g., ek. í þ., álfelgur, spoiler o.fl. V. 850 þús., s á ód. Ford Ranger XLT ’92, 4x4, V-6, 4, vél, blár, rafm. í rúðum, álfelgur, 31" dek Einn m/öllu.Tilboðsverð 1250 þús., sk. ód. Toyota Carina E Wagon ’93, hvítur, sjálfsk., ek. 10 þ., rafm. í rúðum o.fl. Sem nýr. V. 1790 þús. Honda Civic LSI Sedan ’92, rauður, sjálfsk., ek. 36 þ., rafm. í rúöum, 2 dekkjag. o.fl. V. 1290 þús., sk. á ód. MMC Pajero V-6 ’91, 5 g., ek. 40 þ., ál- felgur, rafm. í rúðum o.fl. V. 1890 þús., sk. á ód. Nissan Sunny SLX 4x4 station '91, silf- urgrár, 5 g., ek. 37 þ., rafm. í rúðum, ál- felgur o.fl. V. 1050 þús., sk. á ód. MMC L-300 4x4 '88, hvítur, 5 g., ek. 78 þ. V. 1090 þús., sk. á ód. MMC Lancer GLX station 4x4 '87, 5 g., ek. 114 þ., sóllúga, álfelgur. Toppein- tak. V. 670 þús., sk. á ód. Toyota Corolla XL '91, rauður, 3ja dyra, 5 g., ek. 58 þ. V. 790 þús., sk. á ód. 8MW 325i M-Tecnic ’88, sjálfsk., ek. 96 þ., m/öllu. V. 1750 þús., sk. á ód. Isuzu Pick Up 4 x 4 diesel '84, ek. 158 þ. Gott eintak. V. 290 þús. Toyota 4Runner EFi ’85, 5 g., ek. 113 þ., sérskoðaður, 4:10 hlutf., sóllúga o.fl. V. 1080 þús., sk. á ód. MMC Pajero langur V-6 ’91, sjálfsk., ek. 52 þ. V. 2.2 millj. Chevrolet Blazer Thao S-10 ’87, sjálfsk., rafm. í öllu, ek. 108 þ., álfelgur o.fl. Gott eintak. V. 1150 þús., sk. á ód. VW Golf GL 1.8 '92, rauður, 5 g., ek. 39 þ., 2 dekkjag. V. 970 þús. Nissan Sunny SLX 1.6 '92, grænsans, 5 g., ek. 33 þ., rafm. í rúðum, álflegur, (Ath! GTI útlit). V. 1030 þús. \

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.