Morgunblaðið - 18.03.1994, Qupperneq 31

Morgunblaðið - 18.03.1994, Qupperneq 31
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 18. MARZ 1994 31 Hólmfríður Pétursdóttir úr Mývatnssveit t.h. og Friederike Grone- feld frá Þýskalandi, nemandi á Hvanneyri. Á minni myndinni er hluti munanna. Námskeið í Bændaskólanum á Hvanneyri Spennandi að vinna muni úr beini og horni # Hvannatúni í Andakíl. ÚRVINNSLA úr beinum og hornum er nýtt verkefni á námskeiði, sem Bændaskólinn á Hvanneyri Matthías Andrésson úr Kópavogi. Það var grámyglulegt að koma inn í vinnuaðstöðu nemendanna tíu, mikið hafði verið slípað, sagað og fægt. Nemendur höfðu fengist við að búa til allskyns smáhluti úr kýrleggjum, hálsmen, eyrna- lokka, bréfhnífa, krossa og fleira. Úr innfluttum rísundahornum bjuggu nemendur aðallega til spæni, en hvert horn dugar í allt að 12 spæni. Matthías sagði að erfiðlega gengi að ná í horn af íslenskum kúm, enda er það eitt markmið kynbótanna að fækka hornum í íslenska stofninum. Matt- hías hefur smíðað áhöld lík þeim sem áður voru notuð, endurbætt önnur með góðum árangri og notar nýja tækni. Þegar búið er að sníða niður í spóninn og þynna og móta á slípivél þarf að hita bútinn í 160 gráðu heitri olíu og pressa hann síðan í það lag sem óskað er eftir. Slípað er bæði í vél, með þjöl og sandpappír og að lokum með þar til gerðri feiti til að ná gljáa. Matthías sýndi fréttaritara ausu sem hentar vel sem bolluausa, hornið þolir slíkan mjöð betur en flest annað þegar til lengdar læt- hélt um sl. helgi. Kennari var Morgunblaðið/Diðrik Jóhannesson Matthías Andrésson með horn af rísundi. ur. Nemendur komu víða að af landinu og höfðu gaman af að kynnast þessu hráefni og sögðu spennandi að vinna með það. Mik- ill áhugi virðist fyrir þessari hand- iðn því góð aðsókn hefur verið að tveimur slíkum námskeiðum á Hvanneyri. - D.J. Lúðrablástur í ráðhúsi LÚÐRASVEITIN Svanur og Lúðrasveit verkalýðsins bjóða til lúðra- sveitatónleika og hafa boðið Lúðrasveit Þorlákshafnar til leiks. Tónleikarir verða í Ráðhúsi Reykjavíkur laugardaginn 19. mars kl. 17. Efnisskráin verður fjölbreytt en sveitirnar munu leika hver fyrir sig. Stjórnendur sveitanna eru Haraldur Árni Haraldsson, Lúðra- sveitinni Svani, Malcolm Holloway, Lúðrasveit verkalýðsins, og Róbert Darling, Lúðrasveit Þorlákshafnar. Aðgangur er ókeypis. til 20. mars Nautasteikur á tilbobsverbi Jarlinn veisla alla daga y £ / / / /7 0 A S I O f A - Sprengisandi - Kringlunni með yfirhillu ^ Skriborðsstóll með krómgrind 90x200 18.900 kr 120x200 28.900 kr 140x200 29.900 kr Dvnuhlíf innifalin Auðbrekku 3 Kópavogi íSkeifunni 13 Reykjavík Norðurtanga 3 Akureyri ■ íÍH 8 \ | n

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.