Morgunblaðið - 10.04.1994, Blaðsíða 39

Morgunblaðið - 10.04.1994, Blaðsíða 39
MORGUNBLAÐIÐ ATVINNA/RAÐ/SMA SUNNUDAGUR 10. APRÍL 1994 39 muí MM A I lf~^l VQ/K ir^A P A ■ ■ / o//N/v^7AA/\ Heilsugæslustöð Selfoss Óskum eftir sjúkraliðum og hjúkrunarfræð- ingum til sumarafleysinga. Fjöibreytt og gef- andi starf. Starfshlutfall samkomulag. Unnið á dagvinnutíma. Upplýsingar gefur hjúkrunarforstjóri heilsu- gæslu í síma 98-21300. Lögmenn í boði er innheimta o.fl. almenn lögfræði- og ábyrgðarstörf fyrir traustan og duglegan lögmann. Gott húsnæði getur fylgt. Tilboð sendist auglýsingadeild Mbl. fyrir kl. 15.00 miðvikudaginn 20. þ.m. merkt: „Traust viðskipti - 10723“. Auglýsingahönnuður Óska eftir að ráða grafískan auglýsingahönn- uð með þekkingu á Macintosh, Freehand, lllustrator, Quark-Express og Photoshop eða komast í samband við grafískan auglýsinga- hönnuð sem er „freelance“. Svar óskast sent til auglýsingadeildar Mbl. fyrir 22. apríl, merkt: „F - 3535“. Veitingastjóri Vinsæll veitingastaður á höfuðborgarsvæð- inu getur bætt við sig dugmiklum þjóni. Reynsla í skemmtanastjórnun, þirgðahaldi og kynningarstarfi æskileg, á bar nauðsynleg. Áhugasamir sendi inn umsóknir til auglýs- ingadeildar Mbl., merktar: „Þjónn - 2000“, fyrir 15. apríl nk. Trésmiðir Smiður óskast á verkstæði í Kópavogi frá lok apríl. Þrifaleg vinna og góð vinnuaðstaða. Leitað er eftir vandvirkum manni með reynslu. Reyklaus vinnustaður. Áhugasamir leggi inn umsókn með upplýs- ingum á auglýsingadeild Mbl., merkt: „S - 4400“, fyrir 14. apríl. BORGARSPÍTALINN Uppeldisfulitrúi óskast að meðferðarheimili fyrir börn, Kleif- arvegi 15, í 100% starf sem fyrst. Uppeldismenntun og reynsla áskilin. Spennandi og krefjandi starf. Upplýsingar veitir deildarstjóri í síma 812615. Auglýsingahönnuður - tölvugrafík óskum að ráða nú þegar starfsmann til aug- lýsingahönnunar á tölvustýrt Ijósaskilti. Upplýsingar í síma 688547. ' Kviksýn. Ritari Ritari óskast til starfa á lögmannsstofu. Góð kunnátta í íslensku og þekking á Windows tölvukerfi nauðsynleg. Bókhaldskunnátta æskileg. Viðkomandi þarf að geta hafið störf sem fyrst. Upplýsingar um menntun, fyrri störf og launakröfur sendist auglýsingadeild Mbl. merktar: „R - 12173“ fyrir 16. apríl nk. IÐNSKÓLINN í REYKJAVÍK Húsamálari Iðnskólinn í Reykjavík óskar eftir að ráða húsamálara til starfa. Umsóknir berist skrifstofu skólans fyrir 20. apríl nk. Hjúkrunarfræðingar Sjúkrahús Siglufjarðaróskar að ráða hjúkrun- arfræðinga til sumarafleysinga og í fastar stöður frá og með 1. júní 1994. Upplýsingar gefur hjúkrunarforstjóri í síma 96-71166. Hjúkrunarfræðingar Óskum að ráða hjúkrunarfræðing sem fyrst að hjúkrunar- og dvalarheimilinu Kumbaravogi. íbúð fyrir hendi á staðnum á vægum kjörum. Einnig vantar hjúkrunarfræðinga í sumar- afleysingar og/eða 3ja árs hjúkrunarnema. Frekari upplýsingar í síma 98-31213 milli kl. 8-16, utan þess tíma í símum 98-31310 og 98-31003. Héraðssjúkrahúsið Blönduósi Hjúkrunarfræðingar Okkur vantar hjúkrunarfræðinga í afleysingar í sumar. Á sjúkrahúsinu er blönduð deild og öldrunar- deild, alls 42 rúm. Hringið og kannið málið í síma 95-24206 og heimasíma 95-24528. Hjúkrunarforstjóri. Framreiðslunemi óskast á skemmtilegt veitingahús með góðum anda. Upplýsingar veittar á staðnum mánudag og þriðjudag frá kl. 14.00-18.00. Fjölbrautaskóli Suðurnesja Kennarar óskast Við Fjölbrautaskóla Suðurnesja eru lausar til umsóknar eftirfarandi kennarastöður: Danska, háriðnir, íslenska, samskipti og tján- ing, stærðfræði, viðskiptagreinar, vélritun og þýska. Umsóknir berist undirrituðum fyrir 29. apríl nk. HjálmarÁrnason, skólameistari, skólasími 92-13100 eða heimasími 92-14160. AUGLYSINGAR Skrifstofuhúsnæði Til leigu er 150-200 fm vandað skrifstofuhús- næði í Skeifunni 11A, Reykjavík. Upplýsingar veittar í síma 687400. 69 m2skrifstofuhúsnæði til leigu eða sölu í verslunarmiðstöð, Háaleit- isbraut 58, 2. hæð. Hluti af húsgögnum getur fylgt. Upplýsingar í símum 32328, 30221 og 685022. Lagerhúsnæði Óskum eftir að taka á leigu ca 250 fm lager- húsnæði. Upplýsingar í síma 40097. Matvælaiðja Til leigu gott ca 100 fm iðnaðarhúsnæði miðsvæðis á höfuðborgarsvæðinu. Vel loft- ræst (inn og út). Niðurföll. Eitthvað að tækj- um getur fylgt. Ódýr leiga. Tilboð sendist auglýsingadeild Mbl. fyrir 16. apríl merkt: „M - 12179". Til leigu 80 fm atvinnuhúsnæði á jarðhæð í Fossberg- húsinu, Skúlagötu 63 (skammt frá Hlemm- torgi). Sýningargluggar út að götu. Mikil loft- hæð. Laust mjög fljótlega. Hentugt undir verslun og ýmiss konar þjónustu. G.J. FOSSBERG, vélaverzlun hf., sími 618560. Verslunarhúsnæði óskast til kaups eða leigu Einkaleyfishafi fyrir erlenda veitingahúsa- keðju óskar eftir verslunarhúsnæði (70- 150mz) til kaups eða leigu. Svæði 101, 105 eða 108 æskilegt. Húsnæðið skal vera á áberandi stað í alfaraleið og hafa góða að- komu. Stærra húsnæði kemur til greina ef hægt er að skipta því í minni einingar. Tilboð og/eða upplýsingar óskast sendar til auglýsingadeildar Mbl., merktar: „X - 596“, fyrir 21. apríl nk. Ártúnshöföi - Til leigu Upplýsingar í síma 35606 kl. 18-20.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.