Morgunblaðið - 10.04.1994, Blaðsíða 43

Morgunblaðið - 10.04.1994, Blaðsíða 43
MORGUNBLAÐIÐ ATVINNA/RAÐ/SMA SUNNUDAGUR 10. APRÍL 1994 43 RAÐAUGi YSINGAR FJOlfiRAUTASKðUNN BREIÐHOLTI Sjö skólar á sama stað! Það verður opið hús í Fjölbrautaskólanum Breiðholti sunnudaginn 10. apríl frá kl. 10.30-15.00. Komið og kynnist stærsta framhaldsskóla landsins í starfi. Skólameistari. Kynning á sjávar- og fiskeldisafurðum í Reykjavík verður haldið alþjóðlegt sjó- stangaveiðimót í tengslum við sjávar- og fisk- eldisafurðasýningu dagana 21. og 22. maí nk. (Fish Festival-Sea angling Tournament). Sérstök kynning á sjávar- og fiskeldisafurð- um verður haldin á Ingólfstorgi 22. maí (hvíta- sunnudag) frá kl. 14.00-18.00. Þeir framleiðendur sem hafa áhuga á að kynna afurðir sínar, hafi samband við Ferðabæ, Aðalstræti 2 (Geysishús), *sími 623020, fax 25285. Ferðabær. Fjársterkir aðilar! Óskum eftir bæjarábyrgð eða fjársterkum aðilum til samstarfs í nýju útgerðarfyrirtæki. Lysthafendur sendi inn nafn og síma á auglýs- ingadeild Mbl. merkt: „Útsær - 12884“, fyrir 16. apríl nk. Fullum trúnaði heitið. Gisti- og veitingahú,sið „Dagsbrún“ á Skagaströnd Rekstur Dagsbrúnar er til leigu frá 1. júní nk. Tilboð óskast. Upplýsingar gefa Sveinn og Steinunn í síma 95-22690. Skagstrendingur hf. Meðeigandi óskast Meðeigandi, einn eða fleiri, óskast að blóma- verslun. Áhugasamir leggi inn símanúmer á auglýs- ingadeild Mbl., merkt: „Björt framtíð - 393“. Viðskiptavinir ath.! A. Wendel hf. hefur flutt starfsemi sína í Sigtún 1,105 Reykjavík. A. Wendelhf., Sigtúni 1, 105Rvk, sími 15464/15461 - fax 14531. Verðlauna- samkeppni Barnabókaráðsins í tilefni af ári fjölskyldunnar og hálfrar aldar afmælis íslenska lýðveldisins efnir Barnabóka- ráðið - íslandsdeiid IBBY -til smásagnasam- keppni. Efnisval er frjálst en sögurnar skulu á ein- hvern hátt tengjast íslenskum þjóðsögum eða ævintýrum og höfða til allrar fjölskyldunnar. Þrenn verðlaun eru í boði: 1. verðlaun 75.000 kr. 2. verðlaun 50.000 kr. 3. verðlaun 25.000 kr. Stefnt verður að því að gefa þær sögur út, sem dómnefnd metur bestar, síðar á þessu ári. Þriggja manna dómnefnd verður skipuð fulltrú- um tilnefndum af Barnabókaráðinu, Rithöf- undasambandi íslands og Máli og menningu. Sögurnar mega vera allt að tíu prentaðar síður. Skilafrestur er til 10. júlí 1994 og skulu sög- urnar sendar undir dulnefndi til Barnabóka- ráðsins, pósthólf 7191, Reykjavík. Nafn höf- undar og heimilisfang skal fylgja með í lok- uðu umslagi. Stjórn Barnabókaráðsins. Til sölu vinsælu, þýsku bréfin Joker 88. Upplýsingar í símum 91-46862, 91-51965, 91-612656 og 91-654948. Lærið að syngja Get bætt við mig nemendum í söng og/eða tónfræði. Kenni jafnt byrjendum sem lengra komnum á öllum aldri. Nánari uppl. í síma 91-629962. Svava K. Ingólfs- dóttir, söngkennari. Bókamarkaður Trúarlegar bækur í versluninni Jötu dagana 5. april-3. maí. Úrval bóka á hreint ótrúlegu verði, einnig er boðið upp á not- aðar bækur á GJAFVERÐI. Hljómplata fylgir hverri bók sem keypt er. Gerðu þér ferð, það borgar sig. Opið virka daga frá kl. 9.00-18.00. Laugardaga frá 10.00-13.00. Jata fyrir þig. (/grslunin IKTM_ Haiun2 IOSRcvVmv* _ J Hátúni 2, sími 25155. I.O.O.F. 10 = 1744118 = □ HELGAFELL 5994041119 VI2 I.O.O.F. 3 = 1744118 = FL. □ MÍMIR 5994041119 III 1 Frl. □ GIMLI 5994041119 I = 1 atkv.gr. Erindi Söfnuðurinn ELÍM, Grettisgötu 62 Sunnudagur: Samkoma kl. 17.00. Allir velkomnir. __» SIIBCI augtysingor §Hjálpræðis- herinn y Kirkjustræti 2 Sunnudag kl. 11.00: Bænasam- koma og sunnudagaskóli. Kl. 20.00: Hjálpræðissamkoma. Major Anne Gurine og Daníel Óskarsson stjórna og tala á samkomum dagsins. Mánudag kl. 16.00: Heimila- samband. Þriðjudag og miðvikudag kl. 10-17 flóamarkaður í Herkastal- anum. Velkomin(n) á Her. JL Nýja postulakirkjan Islandi, Ármúla 23, 108 Reykjavík. Guðsþjónusta sunnudag kl. 11.00. Jurgen Baggel umdæmisöldungur Ritningarorð: ..Guð, helgur er veg- ur þinn (Sálm. 77:14) Verið velkomin í hús drottins. Hvítasunnukirkjan Fíladelfía Brauðsbrotning kl. 11.00. Ræðumaður Hafliði Kristinsson. Almenn samkoma kl. 16.30. Ræðumaöur Bill Price frá Suöur- Afríku. Barnagæsla og barnasamkoma á sama tíma. Allir hjartanlega velkomnir. w SÍK, KFUM/KFUK, KSH Háaleitisbraut 58-60. Almenn samkoma í Kristniboðs- salnum kl. 20.00. Upphafsorð hefur Kamilla Hildur Gísladóttir. Ræðumaður verður sr. Sígurður Pálsson. Þú ert hjartanlega velkomin(n). Ungt fólk IfSÍlSI með hlutverk fSmí YWAM - ísland Samkoma í Breiðholtskirkju í kvöld kl. 20.30. Hugleiðing, frjálsir vitnisburðir og lofgjörð. Allir hjartanlega velkomnir. Orð lífsins, Grensásvegi 8 Almenn samkoma og sunnu- dagaskóli kl. 11. Allir hjartanlega velkomnir. Sjónvarpsútsending á OMEGA kl. 16.30. Ath.: Bengt Sundberg frá Livets Ord í Svíþjóð kennir næstkomandi föstudag. Aðalfundur Aðalfundur Óháða safnaðarins verður haldinn eftir messu 17. apríl nk. Dagskrá: Venjuleg aðalfundar- störf. Kaffiveitingar. Stjómin. Námskeið Fjallið mannræktar- stöð, Krókhálsi 4, (Harðviðar- valshúsið), S. 91-672722. Námskeið í Hugleiðslunni Fjallið verður helgina 16.-17. apríl nk. frá kl. 10-17 báða dagana. Hugleiöslan Fjallið getur hjálpaö þér m.a. aö ná betra andlegu og líkamlegu jafnvægi, að túlka liti, tákn og tilfinningar, tengjast og læra og að þekkja æðra sjálf- ið og leiöbeinendur. Þátttakend- um á þessu námskeiöi mun standa til boða að taka þátt í hópstarfi Fjallsins næsta vetur. Leiðbeinendur Ingibjörg Þeng- ilsdóttir og Jón Jóhann. Fjöldi þátttenda er takmarkaður. Skráning og upplýsingar I síma stöðvarinnar 672722. Félag austfirska kvenna Galakvöld mánudaginn 11. apríl kl. 20 á Hallveigarstööum. Mætið með hatta. LIFSSÝN Samtök til sjálfsþekkingar Félagsfundur í Bolholti 4, mánu- daginn 11. apríl kl. 20.15. Frá Sálarrannsókna- félagi íslands Breski miöillinn Irish Hall starfar hjá félaginu til 25. apríl. Bókanir hafnar í simum 18130 og 618130. Hún kemur til með að halda námskeið sem auglýst verður síðar. Stjórnin. UTIVIST ÍHallveigarstig 1 • simi 614330 DagsferAir sunnud. 10. aprfi Kl. 10.30 Skíðaganga: Gengið verður frá Bláfjöllum að Litlu kaffistofunni. Verð kr. 1.000/1.100. Brottför frá BSl bensinsölu. Kl. 10.30 Lýðveldisgangan: Gengið frá Ingólfstorgi kl. 10.30 um miöbæinn f.h. og síöan með rútu kl. 13.00 upp í Árbæjarsafn þaðan sem gengið verður um Hólmsheiöi. Dagsferð sunnud. 17. aprfi Kl. 10.30 Hellisheiði Helgarferð 15.-17. aprfi Skíðaferð á Fimmvörðuháls. Gengið á föstudagskvöldi upp frá Skógum í Fimmvörðuskála þar sem gist verður í 2 nætur og fariö í ferðir út á jökul. Nánari uppl. og miðasala á skrifstofu Útivistar. Útivist. Almenn samkoma í Þríbúðum í dag kl. 16.00. Fjölbreyttur söng- ur. Samhjálparkórinn tekur lag- ið. Vitnisburðir. Barnagæsla. Ræðumaður Kristinn Ólason. Kaffi að lokinni samkomu. Allir velkomnir. Samhjálp. ^ VEGURINN Ya V Kristið samfétag Smiðjuvegi 5, Kópavogi Fjölskyldusamvera kl. 11.00. Unglingablessun o.fl. Almenn samkoma kl. 20.00. Bill Price prédikar. Allir velkomnir. Munið biblíulestur sr. Halldórs S. Gröndal miðvikudag kl. 18.00. Þeir eru öllum opnir. „Annan gmndvöll getur enginn lagt en þann, sem lagður er, sem er Jesús Kristur." FERÐAFÉLAG ÍSLANDS MÖRKINNI 6 - SÍMI 682533 Myndakvöld Ferðafélagsins miðvikudaginn 13. aprfi kl. 20.30. Við lítum til baka til vetrarferða og horfum einnig fram á við til sumarsins á þessu naestsiðasta myndakvöldi vetrarins. Það er að venju í Sóknarsalnum, Skip- holti 50a, og hefst stundvíslega kl. 20.30. Gustav Stolzenwald sýnir vetrar- myndir teknar af Siguröi. Sig- urðssyni í páskaferð F.í. á Fjalla- bakssvæðinu. Árni Tryggvason sýnir sumarmyndir m.a. úr Feröafélagsferðum og minnir á einhverjar af ferðum sumarsins, t.d. Langavatnsdal, Þingvalla- svæðið (lýðveldisgangan), Lón (sbr. Suðurfjarðaferö) o.fl. Við ábyrgjumst góða myndasýn- ingu. Allir velkomnir, jafnt félagar sem aðrir. Góðar kaffiveitingar í hléi. Aðgangseyrir aðeins 500 kr. (kaffi og meðlæti innifalið). Munið upphaf lýðveldis- göngunnar sunnudaginn 17. aprfi. Brottför kl. 13.00 frá BSÍ, austanmegin. Nánar auglýst síðar. Ferðafélag (slands. Hörgshlíð 12 Boðun fagnaðarerindisins. Almenn samkoma í kvöld kl. 20.00. AuMvckka 2 . knjwúiim Almenn samkoma í dag kl. 16.30. Þriðjudagur bilblíulestur kl. 20.30. Laugardagur unglinga- samkoma kl. 20.30. FERÐAFÉLAG ® ÍSLANDS MÖRKINNI 6 SÍMI 682533 Sunnudagsferðir 10. apríl 1) Kl. 10.30 Leggjabrjótur - Botnsdalur. Skíðaganga um gömlu þjóöleiðina frá Þingvöllum niður í Hvalfjörð. 2) Kl. 10.30 Hafnir - Grindavik, gömul þjóðleið. Skemmtileg vörðuð leið og gott gönguland. Gengið frá Kalmanstjörn að Húsatóftum í Staðarhverfi. Kynnist gömlu þjóðleiðunum á Reykjanesskaganum. Um 5 klst. ganga. Ath.: Brottför frá BSl og Mörkinni, en hægt er í þess- ari ferð að taka rútuna m.a. við kirkjugarðana í Hafnarfirði. 3) Kl. 13.00 Skiðaganga á Mos- fellsheiði. Gott skiðagönguland er á heiðinni. 4) Kl. 13.00 Kræklinga- fjara/fjölskylduferð f Hvalfjörð. Ekið upp að Hvitanesi við Hval- fjörö (stríðsminjar skoðaðar) og farið niöur að ströndinni þar og við Fossá. Hafið plastílát með- ferðis. Verö 1.100 kr. í allar ferðirnar. Nýjung í dagsferðum: Göngumiðar sem veita tíundu ferð fría. Brottför í ferðirnar er frá Um- ferðarmiðstöðinni, austanmeg- in, og Mörkinni 6. Frftt fyrir börn. Ferðafélag íslands.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.