Morgunblaðið - 13.04.1994, Blaðsíða 44

Morgunblaðið - 13.04.1994, Blaðsíða 44
44 MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 13. APRIL 1994 HASKOIABIO SÍMI 22140 Háskólabíó LISTISCHINDLE BESTA MYND BESTILEIKSTJÓRI ★ ★★ SV.Mbl. BESTA KVIKMYNDATAKA Frá Bernardo Bertolucci leikstjóra Siðasta keisarans kemur nú spánný og mikilfengleg stórmynd sem einnig gerist í hinu mikla austri. Búddamunkar fara til Bandaríkjanna og finna smástrák sem þeirtelja Búdda endurborinn. Guttinn fer með þeim til Himalæjafjallanna og verður vitni að stórbrotnum atburðum. AÐALHLUTV.: KEANU REEVES, BRIDGET FONDA OG CHRIS ISAAK. Sýnd kl. 5 og 9. besta NClNDLllttllM LEIKMYNDAHONNIIN Leikstjóri Steven Spielberg Bönnuð innan 16 ára. Miðaverð 600 kr. 195 mín Sýndkl. 5og9 STÆRSTA BÍÓIÐ. ALLIR SALIR ERU FYRSTA FLOKKS. BLAR ★★★★ ÓHT. Rás 2 GULLNA IJONIÐ ' 'i lít 'ia myjulin 4. kvikmvii- d.ihntiðinm í Fonvyjmn. Jnliotto Binnoho Itesta ioikkuimn Ný mynd frá Kieslowski (Tvöfalt líf Veróniku). „Glæsilegt verk, Kieslowski hefur kvikmyndalistina fullkomlega á valdi sínu..." **** ÓHT Rás 2. „Þetta einstaka listafólk hefur skilað afar tregafullri en engu að siður einni bestu mynd ársins" *** SV Mbl. Sýnd kl. 7, 9 og 11 LÍF MITT FRÁ höfundum GHOST LÍ/MITT sérívert andartakj- zHðSót er eiííft... „Tilfinningasöm og fyndin til skiptis, mörg atriðin bráðgóð og vel leikin... Tæknin er óvenjuleg og gengur upp" Ó.H.T. Rás 2. Sýnd kl. 5 og 9. Hver man ekki eftir einni vinsælustu fjölskyldumynd seinni ára, Beethoven? Nú er framhaldið komið og fjölskyldan hefur stækkað. Beethoven er frábær grínmynd sem öll fjölskyldan hefur gaman af. AOalhlutverk Charles Grodin, Bonnie Hunt. Sýnd kl. 5 og 7.15 Newton fjölskyldan er Beethoven’s2nd Leitað að Bobby Fischer NÆSTKOMANDI laugar- dag, 16. apríl, standa Tafl- félag Reykjavíkur og Há- skólabíó fyrir hraðskák- mótinu Leitinni að Bobby Fischer og hefst keppnin kl. 13 í Háskólabiói. Keppt verður í hraðskák í fjórum flokkum: 7 ára og yngri (f. 1987 og seinna), 8-9 ára (f. 1985-86)(, 10-12 ára (f. 1982-84) og 13-16 ára (f. 1978- 1981). Skráning fer fram hjá Taflfélagi Reykjavíkur og í Háskóla- bíói í síma 611212 e.h. og lýkur skráningu á föstu- daginn. Allir sem taka þátt í Leit- inni að Bobby Fischer fá að launum boðsmiða á kvik- myndina Leitina að Bobby Fischer sem frumsýnd verður í Háskólabíói laugardaginn 16. apríl. F’yrir hverja sigur- skák fást bónusverðlaun og þeir sem sigra í hveijum flokki fyrir sig fá glæsileg aðalverðlaun. Tefldar verða hraðskákir með útsláttarfyr- irkomulagi, enda er verið að leita að einhverjum snöggum og skörpum, einhveijum sem VJterkurog k_/ hagkvæmur auglýsingamiðill! líkist Bobby Fischer. Kvik- myndin Leitin að Bobby Fisc- her (Searching for Bobby í DAG og á morgun, dagana 13. og 14. apríl, fer fram innritun grunnskólanem- enda í Reykjavík. Um er að ræða innritun 6. ára barna sem hefja skóla- göngu í 1. bekk grunnskóla á komandi hausti en þetta eru börn sem eru fædd á árinu 1988. Innritun þessara barna fer fram í grunnskólum borg- arinnar milli kl. 15 og 17 báða dagana. I þessum hópi eru um 1.400 börn skv. íbúaskrá Reykjavík- ur og munu þau skiptast milli 27 grunnskóla. Þessi aldursflokkur er nú skólaskyldur sem kunnugt er og er mjög áríðandi að foreldr- ar vanræki ekki að innrita börnin nú, hvert í sinn skóla, á þessum tilgreinda tíma, seg- ir í frétt frá Skólaskrifstofu Reykjavíkurborgar. Þá fer einnig fram þessa sömu daga innritun þeirra Fischer) er byggð á ævi bandaríska undrabarnsins Josh Waitzkin. bama og unglinga sem þurfa að flytjast milli skóla fyrir næsta vetur. Þessi innritun fer fram í Skólaskrifstofu Reykja- víkur, Tjamargötu 2, sími 28544, kl. 10-15 báða dag- ana. Hér er átt við þá nemendur sem munu flytjast til Reykja- víkur eða burt úr borginni, einnig þá sem koma úr einka- skólum (svo sem Skóla ísaks Jónssonar eða Landakots- skóla) og ennfremur þá fjöl- mörgu grunnskólanemendur sem þurfa að skipta um skóla vegna breytinga á búsetu inn- an borgarinnar. Það er mjög mikilvægt að öil böm og unglingar sem svo er ástatt um verði skráð í Skólaskrifstofunni á ofan- greindum tíma, þar sem nú fer í hönd árleg skipulagning og undirbúningsvinna sem ákvarðar m.a. fjölda bekkjar- deilda og kennararáðningar hvers skóla. Innritun grunn- skólanema í borginni KRAKKAR 16 ára og yngri! Verið með í hraðskákmótinu Leitinni að Bobby Fischer, sem fer fram í Háskólabíói á laugardaginn kemur. Allir þátttak- endur fá ókeypis á kvikmyndina Leitina að Bobby Fischer. Bónusverðlaun eru fyrir hverja unna skák og sigurvegararnir í hverjum flokki fá glæsileg verðlaun. Skráning í síma 611212 e.h. Fyrirlestur um bamavemd GUÐRÚN Kristinsdóttir félagsráðgjafi, flytur opinberan fyrirlestur í dag, fimmtudag, í boði Rannsóknarstofu í kvennafræðum við Háskóla Islands. Fyrirlesturinn nefn- ist Bamavernd og sérfræðiþróun og byggir á doktorsrit- gerð Guðrúnar, „Child Welfare and Professionalizaton". Ritgerðin fjallar um athugun á þróun og stöðu íslenskr- ar barnaverndar. í fyrirlestrinum verður sérstaklega vikið að bamavernd í fámennum sveitarfélögum og nið- urstöðum er lúta að félagslegri stöðu bama. Guðrún Kristinsdóttir er kennari og félagsráðgjafi og hefur starfað í Danmörku, Svíþjóð og Reykjavík. Hún lauk doktorsprófr í félagsráð- gjöf 1991 frá Umeáháskóla í Svíþjóð, stundaði þar áfram rannsóknir og dvaldi m.a. við University of Westem Sydn- ey í Ástralíu á árinu 1993. Hún hefur undanfarin ár set- ið í stjórn Förbundet för forskning i socialt arbete, stjóm kvennafræðistofu Umeáháskóla og ritstjóm tímaritsins Nordisk Socialt Arbeid. í desember sl. hóf Guðrún störf við endur- menntunardeild Kennara- háskóla íslands þar sem hún veitir m.a. stuðning við þró- unarstarf og starfrannsóknir. Hún vinnur nú að íslenskum hluta norrænnar rannsóknar „Daglegar aðstæður og fé- lagsleg færni bama“ sem nær til 500 tíu ára íslenskra barna. Hún er einn höfunda „Könsperspekriv pá forskn- ing í socialt arbete“ (1992), „Bortom all förenkling" (1993), „Women and Career“ (1994) og hefur auk þess skrifað fjölda greina um bamavemd og félagsleg mál- efni. Fyrirlesturinn verður í stofu 101 í Lögbergi og hefst kl. 17.15. Allir eru velkomnir meðan húsrúm leyfir. Námskeið um mat á umhverf- isáhrifum framkvæmda DAGANA 18.-20. apríl verður haldið námskeið um mat á umhverfisáhrif- um á vegum Skipulags rík- isins, CEMP (Center for Environmental Manage- ment and Planning í Aberdeen í Skotlandi) og Endurmenntunarstofnun- ar Háskóla íslands. Nám- skeiðið var áður haldið í febrúar og er endurtekið vegna mikillar þátttöku. Kenndar verða helstu að- ferðir sem notaðar eru við mat á umhverfisáhrifum og þær skýrðar með hagnýtum dæmum. Þátttakendur meta síðan umhverfisáhrif ákveð- innar framkvæmdar með að- stoð leiðbeinanda. Leiðbeinendur verða dr. Owen Harrop og dr. Ashley Nixon frá CEMP og Halldóra Hreggviðsdóttir deildarstjóri hjá Skipulagi ríkisins. Nám- skeiðið fer fram á ensku. Þann 1. maí nk. taka gildi lög nr. 63/1993 um mat á umhverfisáhrifum og er nám- skeiðið liður í undirbúningi fyrir gildistöku þeirra. I um- hverfismati felst það að lagt er mat á áhrif viðkomandi framkvæmdir á náttúru, menningu og samfélag og samspil þessara þátta ásamt fyrirhuguðum ráðstöfunum til þess að draga úr þeim. Tilgangurinn er að stemma stigu við umhverfisröskun áður en ráðist er í fram- kvæmdir. JASSPÍANISTINN Þórir Baldursson sem nýlega varð fimmtugur leikur með jass- sveit sinni á Kringlukránni í kvöld, miðvikudagskvöld. Þórir, sem glatt hefur þjóð sína með tónsmíðum og hljóð- færaslætti, varð fyrst þekktur fyrir gítarleik og söng í Savan- atríóinu á árdögum Ríkissjón- varpsins. Þórir hefur undanfarin ár snúið sér æ meira að jasstónl- ist og hann hefur leikið með fjölda af innlendum og erlend- um jasshljóðfæraleikurum í gegnum árin. I kvöld ætla félagar hans í jassinum að mæta til ieiks á Kringlukránni og leika með honum fram eftir kvöldi. Skráning á námskeiðið fer fram í móttöku Tæknigarðs. Upplýsingar um námskeiðið eru veittar á skrifstofu End- urmenntunarstofnunar en frekari upplýsingar um mat á umhverfisáhrifum hjá Skipulagi ríkisins. Þórir Baidursson Afmælistónleikar Þóris Baldurssonar

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.