Morgunblaðið - 05.05.1994, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 05.05.1994, Blaðsíða 7
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 5. MAÍ 1994 7 MNNIG RÍS BYGGÐIN! BYGGINGADAGAR 7.-8. maí -fyrir alla fjölskylduna. kl. 13 til 18 Með hækkandi sól og lækkandi vöxtum er rétti tíminn til íbúðarkaupa og framkvæmda. Ef þú ert í þeim hugleiðingum að kaupa íbúð, skipta um húsnæði eða lagfæra þá er rétti tíminn til að huga að slíku nú. Samtök iðnaðarins standa fyrir BYGGINGADÖGUM, helgina 7.- 8. maí, í samvinnu við byggingafyrirtæki og framleiðendur í byggingariðnaði. Fyrirtækin kynna íbúðir og framleiðslu sína, hvert á sínum stað og hjá Rannsóknastofnun byggingariðnaðarins verður sérstök kynning og ráðgjöf um viðhald fasteigna. N / A Byggingadögum verður m.a. kynnt: Álftárós hf. Skeljatangi, Mosfellsbœ: íbúðarhverfi á byrjunarstigi. Teikningar og upplýsingar um íbúðirnar á staðnum. Sundlaug Árbœjar: Frítt í sund fyrir alla í boði Álftáróss á laugardag 7. maí, frá kl. 13-18. Ármannefall hf. Funahöfði 19: Innréttingar og framleiðsla þeirra - kynning á starfsemi trésmiðju. Kynning og sala á nýjum íbúðum. Hrís- og Rósarimi, Grafarvogi: íbúðabyggingar á ýmsum byggingastigum. Dalsmári 5, Kópavogi: íþróttahúsið í Kópavogsdal. BM Vallá hf. Breiðhöfði 3: Kynning á nýjum og spennandi Fornsteini. Lóðafrágangur. Skrúðgarðyrkjumeistarar verða á staðnum og landslagsarkitekt gefur ráð. Bíldshöfði 7 ^ Kynning á nýrri skrifstofu- byggingu og vöruþróun tengdri henni. Hagnýt ráðgjöf fyrir húsbyggjendur um meðhöndlun og notkun á steinsteypu. ◄ 4 ◄ 4 4 * Ibúðir á öllum byggingastigum Teikningar af byggingasvœðum Innréttingar og húsbúnaður Lóðahönnun ogfrágangur Fjármálaráðgjöf Dagskráin stendur frá kl.13 til 18. © REYKJAVIK MOSFELLS- II BÆR IK 0(^) v o © KÓPAVOGUR Keldnaholt I Arbær SAMTÖK IÐNAÐARINS ► RamiBóknastofnun byggingaribnaöarins Keldnaholt: Opið hús laugardaginn 7. maí frá kl. 13-18. Fyrirlestrar (20 mín.): Kl. 13:30. Málning og vatnsfælur utan á steypta útveggi. Kaffi og Rögnvaldur Gíslason verkfræðingur. meðlœti! Kl. 14:30. Utanhússklæðningar. Björn Marteinsson verkfræðingur. Sérhæfð viðgerðarfyrirtæki í byggingar- iðnaði kynna starfsemi sína og framleiðslu. ► ► ÆF V y X X Byggöaverk hf. Flétturimi 31-38, Grafarvogi: Ibúðir á mismunandi byggingastigum til afhendingar fullbúnar í sumar. Haraldur Sumarliðaaon byggingameiatari © Flétturimi 10-16, Grafarvogi: íbúðir á mismunandi byggingastigum í nokkrum stærðarflokkum og ein fullbúin 3 herbergja íbúð. Harpa hf. Flétturimi 10-16, Grafarvogi: Kynning á Hörpumálningu. Ráðgjöf sérfræðinga. letak hf. © Þorragata 5, 7 og 9 (v/Suðurgötu): íbúðir á mismunandi byggingastigum ætlaðar eldri borgurum. íbúðastærð 100 -120 fm. SlippfélagíÖ hf. Dugguvogur 4: O Kynning á málningarvörum fyrirtækisins. Ráðgjöf sérfræðinga. Eteinprýöi Hf. © Kynning á íslensku ELGO múrvörunum hjá Rannsókna- stofnun byggingariðnaðarins, Keldnaholti.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.