Morgunblaðið - 05.05.1994, Blaðsíða 54

Morgunblaðið - 05.05.1994, Blaðsíða 54
54 FIMMTUDAGUR 5. MAÍ 1994 l MORGUNBLAÐIÐ ÚTVARP/SJÓNVARP SJÓNVARPIÐ 18.15 Þ’Táknmálsfréttir 18.25 n ■ n|| ■rryi ►Töfraglugginn DHIIIIHCrm Pála pensill kynnír góðvini barnanna úr heimi teikni- myndanna. Umsjón: Anna Hinriks- dóttir. 18.55 ►Fréttaskeyti 19.00 ►Viðburðaríkið í þessum vikulegu þáttum er stiklað á því helsta í lista- og menningarviðburðum komandi helgar. Dagskrárgerð: Kristín Atla- dóttir. 19.15 ►Dagsljós 20.00 ►Fréttir 20.30 ► Veður 20.35 fhDflTTID ►ÍÞróttahornið IHIIUI IIR íþróttahomið verður á fimmtudagskvöldum í sumar í stað Syrpunnar. Fjallað er um íþróttamót innanlands jafnt sem erlendis og það sem hæst hefur borið á vettvangi íþróttanna síðustu daga. Umsjón: Amar Björns- son........................... 21-00 hlfTTID ►Hjónaleysin (Tbe rll. I IIII Betrothed) Pjölþjóðleg- ur myndaflokkur sem gerist á Lang- barðalandi á 17. öld og segir frá ástum, afbrýði og valdabaráttu. Ann- ar þáttur verður sýndur á sunnudags- kvöld. Leikstjóri er Salvatore Nocita og meðal leikenda Helmut Berger, Jenny Seagrove, F. Murray Abra- ham, Burt Lancaster, Franco Nero og Valentina Cortese. Þýðandi: Stein- ar V. Amason. (1:5) CO 22.40 ►Gengið að kjörborði — Hvera- gerði og Selfoss A næstunni verða á dagskrá stuttir fréttaþættir þar sem fjallað verður um helstu kosn- ingamálin í nokkmm sveitarfélögum landsins. Umsjón: Erna Indriðadóttir. 23.00 ►Ellefufréttir 23.15 rnjrnn| ■ ►Evrópuráðið rHOðLfl Þáttur um Evrópur- áðið en á þessum degi eru liðin 45 ár frá stofnun þess. 32 ríki eiga að- ild að ráðinu og það er stærst þeirra stofnana sem fjalla einungis um málefni Evrópu. Þá verður fjallað um Mannréttindadómstólinn og áhrif hans á löggjöf hér á landi. Umsjón: Katrín Pálsdóttir. 23.45 ►Dagskrárlok STÖÐ tvö 17.05 ►Nágrannar 17 30 RADIIAFEIII ►MeðAfaEndur- DflllRflCrill tekinn þáttur. 18.45 ►Sjónvarpsmarkaðurinn 19.19 ►19:19 Fréttir og veður. 20-15 ÞÆTTIR *Eiríkur 20.40 ►Systurnar (14:24) 21.30 ►Kiri Te Kanawa í nærmynd (Kiri Te Kanawa Interview) Viðtalsþáttur með þessari einstöku og dáðu sópran- söngkönu. 22.00 iruiiriivuniD ►En9i||inn HllllmlllUIII (Bnght Angel) George hefur séð lítið af heiminum en ævintýraþráin blundar með hon- um. Hann býr með föður sínum í smábæ í Montana og kemst hvorki lönd né strönd. Dag einn hittir hann strokustelpu sem er á leiðinni til Wyoming að fá bróður sinn lausan úr fangeisi gegn tryggingu. George hrífst af stelpunni og býðst til að aka henni þangað. Ferðalagið verður við- burðaríkt fyrir ungmennin og leiðir í ljós ýmis sannleikskorn um líf þeirra beggja. Maltin gefur ★ ★1A 23.30 ►Föðurarfur (Miles From Home) Richard Gere fer með hlutverk ungs manns sem blöskrar miskunnarleysi óvæginna bankamanna sem tókst að hafa bóndabýli af foreldrum hans. í stað þess að láta býlið af hendi brenn- ir hann það til kaldra kola og fer síðan af stað að leita hefnda. Maltin gefur ★ 'A Myndbandahandbókin gefur ★ Vz 1.15 ►Eftirförin mikla (The Great Loco- motive Chase) Sannsöguleg kvik- mynd sem gerist á tímum þræla- stríðsins í Bandaríkjunum og segir frá hetjudáðum nokkurra Norður- ríkjamanna. Maltin gefur ★★★ 2.30 ►Dagskrárlok Engillinn - Með eitt hlutverkanna fer Sam Shepard. Ungmenni á férð um Bandaríkin George og Lucy aka í suðurátt frá Montana og lenda í ýmsum ævintýrum STÖÐ 2 KL. 22.00 Kvikmyndin Engillinn er frá 1991 og fjallar um sögulegt ferðalag tveggja ung- menna um vesturríki Bandaríkj- anna. George er átján ára og hefur séð harla lítið af heiminum. Hann býr hjá óhamingjusömum föður sín- um í smábæ í Montana en móðirin hljópst á brott í leit að ævintýrum. Dag nokkurn hittir George stroku- stelpuna Lucy sem er á leiðinni til Wyoming að reyna að fá bróður sinn lausan úr fangelsi. Hann hrífst af kæruleysislegri framkomu stúlk- unnar og býðst til að aka henni suður eftir. Ferðalagið verður við- burðaríkt fyrir ungmennin og leiðir í ljós ýmis sannleikskom um líf þeirra beggja. Með aðalhlutverk fara Dermot Mulroney, Lili Taylor, Valerie Perrine og Sam Shepard. Æskumenning á ólíkum stöðum Gestur Guðmundsson- bregðurupp svipmyndum af menningu og lífsháttum unglinga RÁS 1 KL. 14.30 í mannlegu sam- félagi hafa margs konar siðir tengst því þegar barn er talið breytast í fullorðinn einstakling. Æskumenn- ingin hefur tekið á sig ólíkar mynd- ir á mismunandi tímaskeiðum og meðal ólíkra hópa. í þáttum Gests Guðmundssonar, Æskumenningu er brugðið upp svipmyndum af menningu og lífsháttum unglinga og ungs fólks á ýmsum tímum og stöðum og er hver þáttur sjálfstæð- ur. í dag fjallar Gestur um „svingpj- atta og svellgæja, bóheima og bitn- ikka“. YMSAR STÖÐVAR OMEGA 7.00 Morris Ceruilo, fræðsluefni 7.30 Kenneth Copeland, fræðsluefni 8.00 Gospel tónlist 16.00 Kenneth Cope- land E 16.30 Orð á síðdegi 16.45 Dagskrárkynning 17.00 Hallo Norden 17.30 Kynningar 17.45 Orð á síðdegi E 18.00 Studio 7 tónlistarþáttur 18.30 700 club fréttaþáttur 19.00 Gospel tónlist 20.30 Praise the Lord 23.30 Gospel tónlist. SKY MOVIES PLIIS 5.00 Dagskrárkynning 9.00 A Case of Deadly Force 1986, Lorraine Tou- issant 10.55 Force 10 from Navarone T 1978, Robert Shaw, Harrison Ford, Edward Fox 13.00 Two for the Road 6 1967, Albert Finney, Audrey Hep- bum 15.00 Red Line 7000 F 1965, James Caan, Charlene Holt 17.00 A Case of Deadly Force 1986 19.00 Class Act G 1992 21.00 Billi Bat- hgate T,F 1991, Dustin Hoffman 22.50 The Favour, the Watch and the Very Big Fish G 1991, Natasha Ric- hardson, Jeff Goldblum 24.20 Bruce Lee: Martial Arts Master 1.15 Frank & I E 1983 2.35 Plan of Attack T 1992, Loni Anderson, Anthony John Denison SKY ONE 5.00 Bamaefni (The DJ Kat Show) 7.45 Teiknimyndir 8.30 Card Sharks 9.00 Concentration 9.30 The Urban Peasant 10.00 Sally Jessy Raphael 11.00 Paradise Beachl 1.30 E Street 12.00 Falcon Crest 13.00 North & South 14.00 Another World 14.50 Bamaefni (The DJ Kat Show) 16.00 Star Trek 17.00 Paradise Beach 17.30 E Street 18.00 Blockbusters 18.30 Mash 19.00 Rescue 20.00 LA Law 21.00 Star Trek 22.00 Late Night with Letterman 23.00 The out- er Lámits 24.00 Hill Street Blues 1.00 Dagskrárlok EUROSPORT 6.30 Pallaleikfimi 7.00 Eurogolf- fréttir 8.00 Eurotennis 9.00 Þríþraut 10.00 Fótbolti 12.00 Snóker 13.00 Formula 114.00 Íshokkí, bein útsend- ing 16.30 Akstursíþróttir 17.30 Eu- rosport-fréttir 18.00 Íshokkí, bein út- sending 21.00 Knattspyma 22.30 Tennis 23.00 íþróttafréttir 23.30 Dagskrárlok. A = ástarsaga B = bamamynd D = dul- ræn E = erótík F = dramatík G = gam- anmynd H = hrollvekja L = sakamála- mynd M = söngvamynd O = ofbeldis- mynd S = stríðsmynd T = spennumynd U = unglingamynd V = vísindaskáld- skapur W = vestri Æ = ævintýri. UTVARP RÁS I FM 92,4/93,5 6.45 Veðurfregnir 6.55 Bæn 7.00 Morgunþóttur fiósor I. Honno G. Sigurðordóttir og Trousti Þór Svetrisson. 7.30 Fréttoyfirlit og veðurfregnir 7.45 Doglegt mól Morgrét Pólsdóttir flytur þóttinn. (Einnig ó dogskró kl. 18.25.) 8.10 Pólitísko hornið 8.15 Að uton (Einn- ig ótvorpoð kl. 12.01.) 8.30 Ur menning- □rlífinu: Tiðindi 8.40 Gognrýni 9.03 Loufskólinn Afþreying í toli og tún- um. Umsjón: Sigrún Björnsdóttir. 9.45 Segðu mér sögu, Mommo fer ó þing eftir Steinunni Jóhannesdóttur. Höf- undur les (4) 10.03 Morgunleikfimi með Holldóru Björnsdóttur. 10.10 Árdegistónor 10.45 Veðurfregnir 11.03 Somfélogið í nærmynd. Umsjón: Bjarni Sigtryggsson og Sigríður Arnordóttir. 11.53 Dogbókin 12.01 Að uton (Endurtekið úr Morgun- þætti.) 12.45 Veðurfregnir 12.50 Auðlindin Sjóvorútvegs- og við- skiptomól. 12.57 Dónorfregnir og auglýsingor 13.05 Hódegisleikrit Utvorpsleikhússins, Hosorfrétt eftir Cloude Mosse. Útvorpsoð- lögun: Jeon Chollet. 4. þóttur af 5. Þýð- ing: Kristjén Jóhonn Jónsson. Leikstjóri: Ingunn Ásdisordóttir. Leikendur: Broddi Broddoson, Ari Motthíosson, Jokob Þór Einorsson, Mognús Jónsson, Erlo Ruth Horðordóltir, Stefón Sturlo Sigurjónsson, Voldimor Örn Flygenring, Jón Júliusson og Guðmundur Olofsson. 13.20 Stefnumót. Leiktitovol hlustendo Hlustendum gefst kostur ó oð veljo eitt þriggjo leikrito til flutnings ó sunnudog kl. 16.35 Sími hlustendovolsins er 684 500. Umsjón: Holldóro Friðjónsdóttir og Hlér Guðjónsson. 14.03 Útvorpssogan, Timoþjófurinn eftir Steinunni Sigurðordðttur. Höfundur les (4) 14.30 Æskumenning Svingpjottor og svellgæjor, bóhemor og bítnikkor. Um- sjón: Gestur Guðmundsson. 15.03 Miðdegistóniist Píonótríó í B-dúr ópus 97, Erkihertogotrióið eftir Ludwig Von Beethoven. Mieczyslow Horszowski leikur ó píonó, Sóndor Végh ó fiðlu og Poblo Cosols ó selló. 16.05 Skimo. fjölfræðiþóttur. Umsjón: Ásgeir Eggertsson og Steinunn Horðar- dóttir. 16.30 Veðurfregnir 16.40 Púlsinn. þjónustuþóttur. Umsjón: Jóhonno Horðordóttir. 17.03 i tónstigonum Umsjón: Uno Morgrét Jónsdóttir. 18.03 Þjóðorþel: Úr Rómverjo-sögum Guð- jón Ingi Sigurðsson les 4. lestur. Anno Murgrét Sigurðordóttir rýnir 1 textonn og veltir fyrir sér forvitnilegum otriðum. (Einnig ó dogskró í næturútvorpi.) 18.25 Doglegt mól Morarét Pólsdóttir flyt- ur þóttinn. (Áður ó dogskró í Morgun- þætti.) 18.30 Kviko Tiðindi úr menningorlifinu. Gognrýni endurtekin úr Morgunþætti. 18.48 Dónorfregnir og ouglýsingor 19.30 Auglýsingor og veðurfregnir 19.35 Rúlletton Umræðuþóttur sem lekur ó rnólum borno og unglingo. Umsjón: Elisobet Brekkon og Þórdís Arnljótsdóttit. 19.55 Tónlistorkvðld Útvorpsins Bein út- sending fró tónleikum Sinfóníuhljómsveit- or islonds i Hóskólobíói. Á cfnisskrónni: Sinfónío nr. 40 eftir Wolfgong Amodeus Mozort og Sinfónia nr. 2 eftir Johonnes Brohms. Stjórn- ondi er Valeríj Poljonskíj. Kynnir: Bergljót Anno Horoldsdóttir. 22.07 Pólitisko hornið (Einnig útvorpoð i Morgunþætti í fyrromólið.) 22.15 Hér og nú 22.27 Orð kvöldsins 22.30 Veðurfregnir 22.35 Aldo og óstin Viðbrögð gognrýnendo og fræðimonno við Tímoþjófi Steinunnar Sigurðordóttur. Umsjón: Sigriður Rögn- voldsdóttir. (Áður útvorpoð sl. mónudog.) 23.10 Fimmtudogsumræðon 0.10 i tónstigonum Umsjðn: Uno Morgrét Jónsdóttir. Endurtekinn fró síðdegi. 1.00 Næturútvorp ó somtengdum rósum til morguns. Fréftir ó Rós 1 og Rós 2 kl. 7, 7.30, 8,8.30,9,10, 11,12,12.20, 14, 15, 16, 17, 18, 19, 22 og 24. RÁS 2 FM 90,1/99,9 7.03 Morgunútvarpið. Kristin Ólofsdóttir og Leifur Houksson. Pistill lllugo Jökulssonor. 9.03 Aftur og oftur. Morgrét Blöndol og Gyðo Dröfn. 12.00 Fréttoyfirlit og veður. 12.45 Hvítir mófor. Gestur Einor Jónosson. 14.03 Snorroloug. Snorri Sturluson. 16.03 Dægurmóloútvorp. 18.03 Þjóðorsólin. Sig- urður G. Tómosson. 19.30 Ekki fréttir. Houkur Houksson. 19.32 Vinsældolisti göt- unnor. Umsjón: Ólafur Póll Gunnorsson. 20.30 Tengjo. Kristjón Sigurjónsson. 22.10 Kveldúlfur. Björn Ingi Hrofnsson. 24.10 í hóttinn. Evo Ásrún Albertsdðttir. Morgunþáttur Ágúsfar Héóinsson- ar á Bylgjunni kl. 9.05. 1.00 Næturútvarp á somtengdum rósum til morguns. NÆTURÚTVARPID 1.30 Veðurfregnir. 1.35 Glefsur úr dægur- málaútvarpi. 2.05 Skífurabb. Andreo Jóns- dóttir. 3.00 Á hljómieikum. 4.00 Þjóðar- þel. 4.30 Veðurfregnir. Næturlög. 5.00 Fréttir. 5.05 Blógresið blíðo. Mognús Einors- son. 6.00 Fréttir, veður, færð og flugsam- göngur. 6.01 Morgunténar. 6.45 Veð- urfregnir. Morguntónor. LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2 8.10-8.30 og 18.35-19.00 Útvorp Norðurlonds. 18.35-19.00 Útvarp Austur- lond. 18.35-19.00 Svæðisútvorp Vest- fjorðo. ADALSTÖDIN FM 90,9/ 103,2 7.00 Jóhonnes Kristjánsson. 9.00Guðrún Bergmon: Betro lif. 12.00 Gullborgin 13.00 Sniglabandið 16.00 Sigmar Guð- mundsson. 19.00 Ókynnt tónlist. 21.00 Sigvoldi Búi Þérorinsson. 24.00 Albert Ágústsson, endurtekinn. 4.00 Sigmar Guð- mundsson, endurtekinn. BYLGJAN FM 98,9 6.30 horgeir Ástvoldsson og Eiríkur Hjálm- orsson. 9.05 Ágúst Héðinsson. Morgunþótt- ur. 12.15 Anno Björk Birgisdóttir. 15.55 Þessi þjóð. Bjorni Dogur Jónsson. 17.55 Hollgrimur Thorsteinsson. 20.00 islenski listinn. Jón Axel Ólofsson. 23.00 Nætur- vaktin. Fréffír á heila timanum frá kl. 7-18 og kl. 19.19, fréttayfirlit kl. 7.30 og 8.30, iþróttafréltir kl. 13.00 BROSIÐ FM 96,7 7.00 Friðrik K. Jónsson og Halldór Levi. 9.00 Kristjón Jóhannsson. 11.50 Vítt og breitt. Fréttir kl. 13. 14.00 Rúnar Róberts- son. 17.00 Jenný Johonsen. 19.00 Ókynnt tónlist. 20.00 Arnor Sigurvinsson. 22.00 Spjollþáttur. Rognor Arnar Pétursson. 00.00 Næturtónlist. FIW957 FM 95,7 7.00 i bítið. Ifaraldur Gisloson. 8.10 Umferðarfréttir. 9.05 Ragnar Már. 9.30 Morgunverðorpottur. 12.00 Valdis Gunnars- dóttir. 15.00 ivar Guðmundsson. 17.10 Umferðarróð. 18.10 Betri Blanda. Sigurður Rúnorsson. 22.00 Rólegt og Rómontiskt. Ásgeir Kolbeinsson. Fréffir kl. 9, 10, 13, 16, 18. íþrétt- afréttir kl. II og 17. HLJÓDBYLGJAN Akureyri FM 101,8 17.00-19.00 Pálmi Guðmundsson. Fréttir frá Bylgjunni/Stöð 2 kl. 17 og 18. TOP-BYLGJAN FM 100,9 6.30 Sjá dagskrá Bylgjunnor FM 98,9. 12.15 Svæðisfréttir TOP-Bylgjan. 12.30 Somtengt Bylgjunni FM 98,9. 15.30 Svæð- isútvarp TÓP-Bylgjan. 16.00 Samtengt Bylgjunni FM 98,9. 21.00 Svæðisúlvorp TÓP-Bylgjon. 22.00 Somtengr Bylgjunni FM 98,9. X-ID FM 97,7 8.00 Simmi. 11.00 Þössi. 15.00 Bald- ur. 18.00 Plato dogsins. 19.00 Robbi og Raggi. 22.00 Simmi. 24.00 Þossi. 4.00 Boldur. BÍTIÐ FM 102,97 7.00 i bitið 9.00 Til hódegis 12.00 M.o.á.h. 15.00 Varpið 17.00 Neminn 20.00 Hí 22.00 Náttbítið 1.00 Nætur- tónlisf.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.