Morgunblaðið - 05.10.1995, Blaðsíða 46

Morgunblaðið - 05.10.1995, Blaðsíða 46
46 FIMMTUDAGUR 5. OKTÓBER 1995 MORGUNBLAÐIÐ ÞJÓNUSTA Staksteinar Þjóðvaki hrynur „ALDREI hefur nokkur stjórnmálaflokkur tapað jafnmiklu á jafnskömmum tíma!“ Þessi er niðurstaða forystugreinar Alþýðublaðsins síðastliðinn þriðjudag. Þar er fjallað um skoðanakannanir og kjörfylgi Þjóðvaka. Fylgið mældist 23,4% í DV 28. nóvember, reyndist 7,1% í kosningunum í apríl - en mælist um eða innan við 1% nú. mennings. Það, er hins vegar staðreynd, sem ekki verður litið framhjá, að innan Þjóðvaka eru ýmsir hæfir einstaklingar sem jafnaðarmenn í Alþýðuflokkn- um hljóta að vilja starfa með. Jóhanna Sigurðardóttir er þar ekki undanskilin." • • • • Loftbóla SIGHVATUR Björgvinsson seg- ir í sama blaði: „Það var aldrei neinn mál- efnalegur grundvöllur fyrir brottför hennar [Jóhönnu] úr Alþýðuflokknum Hún gekk þar á bak orða sinna við sína eigin stuðningsmenn og eina ástaeðan var sú að hún taldi sig vera í ágreiningi við formanninn aðal- lega. Það hefur nú komið I (jós að þessi flokksmyndun hennar er loftbóla og ég sé ekki að það muni neitt breytast. Einu áhrifin sem má segja að framboð hennar hafi haft er að það var forsenda þess að Framsóknarflokkur og Sjálfstæðisflokkur mynduðu rík- isstjórn. Ef Jóhanna hefði verið í Alþýðuflokknum og starfað þar á lýðræðislegum grundvelli, það er að segja virt niðurstöður flokksins um meint ágreinings- efni, væri Alþýðuflokkurinn sennilega með að minnsta kosti tíu þingmenn í dag.“ MPWBUDID Mistök Jóhönnu ALÞÝÐUBLAÐIÐ segir í for- ystugrein: „Aldrei hefur nokkur stjórn- málaflokkur tapað jafnmiklu á jafnskömmum tíma: Fyrir II mánuðum mældist Þjóðvaki með allt að 25% fylgi í skoðana- könnunum - en er nú rétt við núllið. I fyrrasumar var Jó- hanna Sigurðardóttir langvin- sælasti stjórnmálamaður þjóð- arinnar en upp á síðkastið er hún farin að blanda sér i topp- baráttu óvinsælustu stjórnmála- manna. Allt ber að sama brunni: Jóhanna gerði stórkostleg póli- tísk mistök með því að segja sig úr Alþýðuflokknum, þar sem henni hafði verið sýndur mikill trúnaður árum saman. Klofn- ingur Alþýðuflokksins átti mestan þátt í því að íhaldið og afturhaldið í íslenzkum stjórn- málum náðu saman um myndun núverandi ríkisstjórnar. Ástæðulaust virðist að velta fyrir sér framtíð Þjóðvaka sem stjórnmálaflokks. Kjósendur hafa þegar afgreitt það mál, og þess eru engin dæmi að nýir flokkar nái fótfestu eftir að hafa einu sinni glatað tiltrú al- APOTEK___________________________________ KVÖLD-, NÆTUR- OG HELGARÞJÓNUSTA apótekanna í Reykjavík dagana 29. september til 5. október að báðum dögum meðtöldum, er í Vesturbæj- ar Apóteki, Melhaga 20-22. Auk þess er Háaleitis Apótek, Háaleitisbraut 68, opið til kl. 22 þessa sömu daga, nema sunnudag. IÐUNN ARAPÓTEK, Domus Medica: Opið virka daga kl. 9-19.___________________________ NESAPÓTEK: Opið virka daga kl. 9-19. Laugard. kl. 10-12.____________________________ GRAFARVOGS APÓTEK: Opið virkadaga kl. 9-19. Laugardaga kl. 10-14. APÓTEK KÓPAVOGS: Opið virkadaga kl. 8.30-19, laugard. kl. 10-14.______________________ GARÐABÆR: Heilsugæslustöð: Læknavakt s. 555-1328. Apótekið: Mán.-fíd. kl. 9-18.30. Föstud. 9-19. Laugardaga kl. 10.30-14.___________ HAFNARFJÖRÐUR: Hafnaríjarðarapótek er opið virka daga kl. 9-19. Laugardögum kl. 10-16. Apó- tek Norðurbæjan Opið mánudaga — föstudaga kl. 9-19, laugardaga kl. 10-14. Sunnudaga, helgidaga og almenna frídaga kl. 10-14 til skiptis við Hafnar- fjarðarapótek. Uppl. um vaktþjónustu í s. 565-5550. Læknavakt fyrir bæinn og Álftanes s. 555-1328. MOSFELLS APÓTEK: Opið virka daga 9-18.30. Laugard. 9-12. KEFLAVÍK: Apótekið er opið kl. 9-19 mánudag tíl föstudag. Laugardaga, helgidaga og almenna frí- daga kl. 10-12. Heilsugæslustöð, símþjónusta 4220500.______________________________ SELFOSS: Selfoss Apótek er opið til kl. 18.30. Opið er á laugardögum og sunnudögum kl. 10-12. Uppl. um læknavakt í símsvara 98-1300 eftir kl. 17. AKRANES: Uppl. um læknavakt 432358. - Apótek- ið opið virka daga til kl. 18. Laugardaga 10-13. Sunnudaga og helgidaga 13-14. Heimsóknartími Sjúkrahússins 15.30—16 og 19-19.30. AKUREYRI: Uppl. um læknaogapótek 462-2444 og 23718. LÆKNAVAKTIR BORGARSPÍTALINN: Vakt kl. 8-17 virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans s. 696600). Slysa- og sjúkravakt allan sólar- hringinn sami sími. Uppl. um lyljabúðir og lækna- vakt í símsvara 551-8888. BLÓÐBANKINN v/Barónstlg. Mótlaka blóð- gjafa er opin mánud.-miðvikud. kl. 8-15, fimmtud. kl. 8-19 og föstud. kl. 8-12. Sími 560-2020. LÆKNAVAKT fyrir Reykjavík, Seltjamames og Kópavog í Heilsuvemdarstöð Reylgavíkur við Bar- ónsstíg frá kl. 17 til kl. 08 virka daga. Allan sólar- hringinn, laugardaga og helgidaga. Nánari uppl. í s. 552-1230._____________________________ TANNLÆKNAVAKT - neyðarvakt um helgar og stórháUðir. Símsvari 668-1041. NeyAarslmi lögreglunnar í Rvík: 551-1166/0112. NEYÐARMÓTTAKA vegna nauðgunar er á Slysa- deild Borgarspítalans sími 569-6600. UPPLÝSINGAR OG RÁÐGJÖF AA-SAMTÖKIN, s. 551-6373, kl. 17-20 dagiega. AA-SAMTÖKIN, Hafnarfirði, s. 565-2353. AL-ANON, aðstandendur alkohólista, Hafnahúsið. Opið þriðjud. - fostud. kl. 13-16. S. 551-9282. ALNÆMI: Læknir eða þjúkrunarfræðingur veitir upp- lýsingar á miðvikud. kl. 17-18 f s. 562-2280. Ekki þarf að gefa upp nafn. Alnæmissamtökin styðja smit- aða og sjúka og aðstandendur þeirra f s. 552-8586. Mótefnamælingar vegna HIV smits fást að kostnað- ariausu f Húð- og kynsjúkdómadeild, Þverholti 18 kl. 9-11.30, á rannsóknarstofu Borgarspítalans, virka daga kl. 8-10, á göngudeild Landspítalans kl. 8-15 virka daga, á heilsugæslustöðvum og þjá heimilis- læknum. Þagmælsku gætt ALNÆMISS AMTÖKIN eru með slmaUma og ráð- gjöf mflli kl. 13-17 alla virka daga nema miðviku- daga í síma 552-8586. ÁFENGIS- og fíkniefnaneytendur. Göngudeild Landspftalans, s. 560-1770. Viðtalstími þjá hjúkrunarfræðingi fyrir aðstandendur þriðju- daga9-10. BARNAMÁL. Áhugafélag um bijóstagjöf. Opið hús 1. og 3. miðvikudag hvers mánaðar. Upplýsingar um þjálparmæður f sfma 564-4650.___________ BARNAHEILL. Foreldralína mánudaga og miðviku- daga kl. 17-19. Grænt númer 800-6677. DÝRAVERNDUNARFÉLAG reykjavíkur. Sími 23044. Lögfræðiráðgjöf Dýravemdunar- félagsins er f sfma 552-3044.___________ E.A.-SJAlFSHJALPARHÓPAR fjmr fólk með tilfínningaleg* 1 vandamál. Fundir á Oldugötu 15, mánud. kl. 19.30 (aðstandendur) ogþriðjud. kl. 20. FBA-SAMTÖKIN. Fullorðin böm alkohólista, pósthólf 1121, 121 Reykjavík. Fundir: Templara- höllin, þriðjud. kl. 18-19.40. Aðventkirkjan, Ing- ólfsstræti 19,2. hæð, á fimmtud. kl. 20-21.30. Bú- staðakirkja sunnud. kl. 11-13. Á Akureyri fundir mánudagskvöld kl. 20.30-21.30 aðStrandgötu 21, 2. hæð, AA-hús. ________________________ FÉLAG aðstandenda Alzheimersjúklinga, Hlíðabær, Flókagötu 53, Reykjavík. Uppl. í sím- svara 556-28388- FÉLAG FORSJÁRLAUSRA FORELDRA, Bræðraborgarstfg 7. Skrifstofan er opin milli kl. 16 og 18 á fimmtudögum. Símsvari fyrir utan skrif- stofutímaer 561-8161.___________________ FÉLAGIÐ HEYRNARHJÁLP. Þjónustuskrif- stofa á Klapparstíg 28 opin kl. 11-14 alla daga nema mánudaga. FÉLAGIÐ fSLENSK ÆTTLEIÐING, Grettis- götu 6, s. 551-4280. Aðstoð við ættleiðingar á er- lendum bömum. Skrifstofa opin miðvikud. og föstud. kl. 10-12. Tímapantanir eftir þörfum. FÉLAG ÍSLENSKRA HUGVITSMANNA, Lindargötu 46, 2. haíð er með opna skrifstofu alla virka daga kl, 13-17. Sfminn er 562-6015. GIGTARFÉLAG ÍSLANDS, Ármúla 6, 3, hæð. Samtök um vefjagigt og síþreytu. Sfmatími ■ fimmtudaga kl. 17-19 f s. 553-0760. Gönguhóp- ur, uppl.símier ásímamarkaði s. 904-1999-1-8-8. HÓPURINN, samtök maka þolenda kynferðislegs ofbeldis. Símaviðtalstímar á þriðjudags- og fímmtudagskvöldum á milli 19 og 20 í síma 588-6868. Sfmsvari allan sólarhringinn._ KRÝSUVlKURSAMTÖKIN, Laugavegi 58b. Þjónustumiðstöð opin alla dag frá kl. 8-16. Við- töl, ráðgjöf, fræðsla og fyrirlestrar veitt skv. ósk- um. Samtök fólks um þróun langtímameðferðar og baráttu gegn vímuefnanotkun. Upplýsingar veitt- ar f sfma 562-3550. Fax 562-3509._______ KVENNAATHVARF. Allan sólarhringinn, s. 561-1205. Húsaskjól og aðstoð fyrir konur sem beittar hafa verið ofbeldi f heimahúsum eða orðið fyrir nauðgun.____ KVENNARAÐGJÖFIN. Slmi 552- 1500/996216. Opin þriQiud. kl. 20-22. Fimmtud. 14-16. ókeypis ráðgjöf. LAUF. Landssamtök áhugafólks um flogaveiki, Laugavegi 26, 3. hæð. Opið mánudaga til föstu- daga frá kl, 8.30-15. Sfmi 551-4570.___ LEIÐBEININGARSTÖD HEIMILANNA, Túngötu 14, er opin alla virka daga frá kl. 9-17. LEIGJENDASAMTÖKIN, Alþýðuhúsinu, Hverf- isgötu 8-10. Símar 552-3266 og 561-3266. J' LÍFSVON - landssamtök til vemdar ófæddum bömum. S. 551-5111.___________________ MÍGRENSAMTÖKIN, pósthólf 3307, 123 Reykjavík. Símatími mánudaga kl. 18-20 í síma 587-5055.___________________________ MND-FÉLAG ÍSLANDS, HBfðatúni 12b. Skrifstofan er opin þriðjudaga og fímmtudaga kl. 14-18. Sjálfvirkur sfmsvari allan sólarhringinn s. 562-2004._____________________________ MS-FÉLAG ÍSLANDS, Sléttuvegi 5, Reykjavík s 568-8620, dagvist/sjúkraþjálfun s. 568-8630, dag- vist/skrifstofa s. 568-8680, bréfsfmi s. 568-8688. MÆÐRASTYRKSNEFND, Njálsgötu 3. Skrif- stofan er opin þriðjudaga og föstudaga milli kl. 14-16. Lögfræðingur til viðtals mánud. kl. 10-12. Fataúthlutun og móttaka á Sólvallagötu 48 mið- vikudaga kl. 16-18. NÁTTÚRUBÖRN, Landssamtök allra þeirra er láta sig varða rétt kvenna og bama kringum bams- burð. Samtökin hafa aðsetur í Bolholti 4 Rvk. Uppl. f sfma 568-0790.___________________ NÝ DÖGUN. Samtök um sorg og sorgarviðbrögð eru með símatíma á þriðjudögum kl. 18-20 í síma 562-4844.__________________________ OA-SAMTÖKIN símsvari 552-5533 fyrir þá sem eiga við ofátsvanda að stríða. Fundir í Templara- höllinni v/Eiríksgötu laugard. kl. 11 og mánud. kl. 21. Byijendafundir mánudagakl. 20.30. Einnigeru fundir í Seltjamameskirkju miðvikudaga kl. 18 og Hátúni 10 fimmtúdaga kl. 21. ORATOR, félag laganema veitir ókeypis lögfræð- iaðstoð á hveiju fímmtudagskvöldi milli klukkan 19.30 og 22 í síma 551-1012._________ ORLOFSNEFND HÚSMÆDRA í Reykjavík, Skrifstofan, Hverfisgötu 69, sfmi 551-2617. ÓNÆMISAÐGERÐIR fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram í Heilsuvemdarstöð Reykja- víkur á þriðjudögum kl. 16-17. Fólk hafí með sér ónæmisskírteini. PARKINSONSAMTÖKIN á íslandi, Austur- stræti 18. Sími: 552-4440 kl. 9-17.__ RAUÐAKROSSHÚSIÐ Tjamarg. 35. Neyðarat- hvarf opið allan sólarhringinn, ætlað bömum og unglingum að 18 ára aldri sem ekki eiga í önnur hús að venda. Opið allan sólarhringinn. S. 511-5151. Grænt númer 800-5151.____ SA-SAMTÖKIN: Samtök fólks sem vill sigrast á reykingavanda sínum. Fundir í Tjamargötu 20, B- sal, sunnudaga kl. 21._____________ SAMHJÁLP KVENNA: Konur sem fengið hafa bijóstakrabbamein, hafa viðtalstíma á þriðjudög- um kl. 13-17 í húsi Krabbameinsfélagsins Skógar- hlfð 8, s. 562-1414._________________ SAMTÖKIN ’78: Upplýsingar og ráðgjöf í s. 552-8539 mánudags- og fímmtudagskvöld kl. 20-23._______________________________ SAMTÖK SYKURSJÚKRA, Knarrarvogi 4. Skrifstofan er opin mánudaga og miðvikudaga kl. 17-19. Simi 581-1537.______________ SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengis- og vímuefna- vandann, Síðumúla 3-5, s. 581-2399 kl. 9-17. Áfengismeðferð og ráðgjöf, Qölskylduráðgjöf. Kynningarfundir alla fímmtudaga kl. 20. SILFURLÍNAN. Slma- og viðvikaþjónusta fyrir eldri borgara alla virka daga kl. 16-18 í s. 561-6262. SÍMAÞJÓNUSTA RAUÐAKROSSHÚSSINS. Ráðgjafar- og upplýsingasfmi ætlaður bömum og unglingum að 20 ára aldri. Ekki þarf að gefa upp nafn. Opið allan sólarhringinn. S: 562-2266, grænt númen 99-6622. STÍGAMÓT, Vesturg. 3, s. 562-6868/562-6878. Miðstöð fyrir konur og böm, sem orðið hafa fyrir kynferðislegu ofbeldi. Virka daga kl. 9-19. STYRKTARFÉLAG KRABBAMEINS- SJÚKRA BARNA. Pósth. 8687,128 Rvík. Sím- svari allan sólarhringinn. Sími 588-7555 og 588 7559. Myndriti: 588 7272.__________ TOURETTE-SAMTÖKIN. Pósthólf 3128, 123 Reykjavík. Uppl. í síma 568-5236. MEÐFERÐARSTÖÐ RÍKISINS FYRIR UNGLINGA, Suðurgötu 22, aðstoð við ungl- inga og foreldra þeirra, s. 552-8055/553-1700. UPPLÝSINGAMIÐSTÖÐ FERÐAMÁLA Bankastr. 2, er opin mánud.-föstud. frá kl. 9-17, laugard. kl. 10-14. Lokað sunnudaga. Á sama stað er hægt að skipta gjaldeyri alla daga vikunnar frá kl. 9-17.30. Sfmi 562-3045, bréfsimi 562-3057. VINNUHÓPUR GEGN SIFJASPELLUM. Tólf spora fundir fyrir þolendur siQaspelIa miðviku- dagskvöld kl. 20-21. Skrifst. Vesturgötu 3. Opið kl. 9-19. Sími 562-6868 eða 562-6878._ VÍMULAUS ÆSKA, foreldrasamtök, Grensás- vegi 16 s. 581-1817, fax 581-1819, veitir foreldr- um og foreldrafél. upplýsingar alla virka daga kl. 9-16. Foreldrasíminn, 581-1799, er opinn allan sólarhringinn. VINALÍNA Rauða krossins, s. 561-6464 oggrænt númer 800-6464, er ætluð fólki 20 og eldri sem vantar einhvem til að tala við. Það kostar ekkert að hringja. Svarað kl. 20-23. FRÉTTIR/STUTTBYLGJA FRÉTTASENDINGAR Ríkisútvarpsins til útlanda á stuttbylgju, daglega: Til Evrópu: Kl. 12.15-13 á 13860 og 15775 kHz og kl. 18.55-19.30 á 11402 og 7870 kHz. Til Ameríku: Kl. 14.10-14.40 og kl. 19.35-20.10 á 13860 og 15770 kHzogkl. 23-23.35 á 11402 og 13860 kHz. Auk þess er sent með stefnu í Smuguna á single sideband í hádeginu kl. 12.15-13 á 13870 kHz ssb og kl. 18.55-19.30 á 9275 kHz ssb. Að loknum hádegisfréttum laugardaga og sunnu- daga, er sent fréttayfíriit Iiðinnar viku. Hlustunarskll- yrði á stuttbylgjum eru breytileg. Suma daga heyr- ist nyög vel, en aðra daga verr og stundum jafnvel ekki. Hærri tfðnir henta betur fyrir langar vegalengd- ir og dagsbirtu, en lægri tíðnir fyrir styttri vegalengd- ir og kvöld- og nætursendingar. Tímar eru ísl. tímar (sömu og GMT). SJÚKRAHÚS HEIMSÓKWARTÍMAR_______________________ BARNASPÍTALI HRINGSINS: Kl. 15-16 og 19-20 alla daga. Foreldrar eftir samkomulagi. BORGARSPÍTALINN I Fossvogi: Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomu- lagi. Á laugardögum og sunnudögum kl. 15-18. GEÐDEILD VÍFILSTAÐADEILD: Eftir sam- komulagi við deildarstjóra.___________ GRENSÁSDEILD: Mánudaga Ul fóstudaga kl. 16-19.30 - Laugardaga og sunnudaga kl. 14-19.30.__________________________ HAFNARBÚÐIR: AlladagakL 14-17.________ HEILSUVERNDARSTÖÐIN: Hoimsóknartími fijáls alla daga. IIVÍTABANDIÐ, HJÚKRUNARDEILD OG SKJÓL HJÚKRUNARHEIMILI. Heimsóknar- tfmi fijáls alla daga._______________ KLEPPSSPÍTALI: Eftir samkomulagi við deildar- stjóra.___________^_______________ KVENNADEILD, KVENLÆKNINGADEILD: KI. 15-16 og 19-20.__________________ SÆNGURKVENNADEILD: Kl. 15-16 (fyrir feð- ur 19.30-20.30)._____________________ LANDAKOTSSPÍTALI: Alla daga 16-16 og 18.30—19. Bamadeild: Heimsóknartími annarra en foreldra er kl. 16-17. LANDSPÍTALINN: alladagakl. 15-16ogkl. 19-2~ÖT SUNNUHLÍÐ þjúkrunarheimili í Kópavogi: Heim- sóknartími kl. 14-20 og eftir samkomulagi. ST. JÓSEFSSPÍTALIHAFN.: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30.___________________________ SÆNGURKVENNADEILD. Alla daga vikunnar kl. 15-16. Heimsóknir bamatakmarkaðarvið systk- ini bams. Heimsóknartími fyrir feður kl. 19-20.30. VÍFILSSTAÐASPÍTALI: Kl. 15-16 og kl. 19-20. ÖLDRUNARLÆKNINGADEILD Hátúni 10B: Kl. 14-20 og eftir samkomulagi. SJÚKRAHÚS SUÐURNESJA, KEFLAVÍK: Heimsóknartími alla daga kl. 15-16 og kl. 18.30- 19.30. Á stórhátíðum frá kl. 14-21. Símanúmer qukrahússins og Heilsugæslustöðvar Suðumesja er 422-0500. AKUREYRI - SJÚKRAHÚSIÐ: Heimsóknartími alla daga kl. 15.30-16 og 19-20. Á bamadeild og I\júkrunardeild aldraðra Sel 1: kl. 14-19. Slysavarð- stofusfmi frá kl. 22—8, s. 462-2209._ BILAIMAVAKT VAKTÞJÓNUSTA. Vegna bilana á veitukerfí vatns og hitaveitu, s. 552-7311, kl. 17 til kl. 8. Sami sími á heigidögum. Rafmagnsveitan bilanavakt 568-6230. Kópavogur Vegna bilana á vatnsveitu s. 892-8215. Rafveita HafnarQarðar bilanavakt 565-2936 SÖFN ÁRBÆJARSAFN: Á vetrum er opið eftir samkomu- lagi. Skrifstofan er opin frá kl. 8-16 alla virka daga. Upplýsingar f sfma 577-1111.______ ÁSMUNDARSAFN í SIGTÚNI: Opid alladaga frá 1. júní—1. okt kl. 10—16. Vetrartími safnsins er frá kl. 13-16.____________________________ BORGARBÓKASAFN REYKJAVlKUR: Aðal- safn, Þingholtsstræti 29a, s. 552-7155. BORGARBÓKASAFNIÐ í GERÐUBERGI3-5, s. 557-9122. BÚSTAÐASAFN, Bústaðakirlqu, s. 553-6270. SÓLHEIMASAFN, Sólheimum 27, s. 553-6814. Of- angreind söfn eru opin sem hér segir mánud. - fímmtud. kl. 9—21, föstud. kl. 9-19, laugardag kl. 13-16. AÐALSAFN - LESTRARSALUR, s. 552-7029. Opinnmánud. - laugard. kl. 13-19, laugard. 13-19. GRANDASAFN, Grandavegi 47, s. 552-7640. Opið mánud. kl. 11-19, þriéjud.-föstud. kl. 15-19. SELJASAFN, Hólmaseli 4-6, s. 587-3320. Opið mánud.-miðvikud. kl. 11-17, fimmtud. kl. 16-21, föstud. kl. 10-15. BÓK ABÍLAR, s. 36270. Viðkomustaðir víðsvegar um borgina.______________________________ BÓKASAFN KEFLAVÍKUR: Opið mánud. - föstud. 10-20. Opið á laugardögum yfír vetrarmán- uðina kl. 10-16._______._______________ BÓKASAFN KÓPAVOGS, Fannborg 3-5: Mánud. - fímmtud. kl. 10-21, föstud. kl. 10-17, laugard. kl. 13-17. Lesstofan eropin mánud.-fímmtud. kl. 13-19, föstud. kl, 13-17, laugard. kl. 13-17._ BYGGÐA- OG LISTASAFN ÁRNESINGA SELFOSSI: Opið daglega kl. 14-17.______ BYGGÐASAFN HAFNARFJARÐAR: Sívertsen-húsið, Vestuigötu 6, opið alla daga frá ki. 13-17. Sfmi 555-4700. SmkJjan, Strandgötu 50, op- in alla daga kl. 13-17. Sími 565-5420. Bréfsfmi 565-5438. Siggubær, Kirkjuvegi 10, opinn um helg- arkl. 13-17.________________________ BYGGÐASAFNIÐ í GÖRÐUM, AKRANESI: Opið kl. 13.30-16.30 virita daga Sfmi 431-11255. H AFNARBORG, menningar oglistastofnun Hafnar- fjarðar er opið alla daga nema þriðjudaga frá kl. 12-18. KJARVALSSTAÐIR: Opið daglega frá kl. 10-18. Safnaleiðsögn kl. 16 á sunnudögum. LANDSBÓKASAFN tSLANDS - Háskóla- bókasafn: Opið alla virka daga kl. 9-19. Laugar- daga kl. 10-17. Handritadeild verður lokuð á laugar- dögum. Sfmi 563-5600, bréfsími 563-5615. LISTASAFN EINARS JÓNSSONAR: Safnið er opið laugardaga og sunnudaga frá kl. 13.30-16. Höggmyndagarðurinn opinn alla daga. LISTASAFN ÍSLANDS, FríkirKiuvegi. Opið W. 12-18 alla daga nema mánudaga, kaffístofan opin á sama tíma. LISTASAFN KÓPAVOGS - GERÐARSAFN: Opið daglega frá kl. 12-18 nema mánudaga. LISTASAFN SIGURJÓNS ÓLAFSSONAR Safnið opið laugard. og sunnud. kl. 14-17. Kaffí- stofa safnsins er opin á sama tíma. Tekið á móti hóp- um utan opnunartímans eftir samkomulagi. Sími 553-2906.________________________________ MINJASAFN RAFMAGNSVEITU REYKJA- VÍKUR v/rafetöðina v/Elliðaár. Opið sunnud. 14-16. MYNTSAFN SEÐLABANKA/ÞJÓÐMINJA- SAFNS, Einholti 4: Opið sunnud. kl. 14-16. NÁTTÚRUFRÆÐISTOFA KÓPAVOGS, Digra- nesvegi 12. Opið laugard. - sunnud. milli kl. 13-18. S. 554-0630._____________________________ NÁTTÚRUGRIPASAFNIÐ, sýrongarealir Hvert- isgötu 116 eru opnir sunnud. þriðjud. fímmtud. og laugard. kl. 13.30-16._________________ NESSTOFUSAFN: Frá 15. september til 14. maí 1996 verður enginn tiltekinn opnunartími en safnið opið samkvæmt umtali. Sími á skrifstofu 561-1016. NORRÆNA HÚSIÐ. Bókasafnið. 13-19, sunnud. 14-17. Sýningarsalin 14-19 alladaga. PÓST- OG SÍMAMINJASAFNIÐ: Austurgötu 11, Hafnarfirði. Opið þriðjud. og sunnud. kl. 15-18. Sfmi 555-4321. SAFN ÁSGRÍMS JÓNSSONAR, Bergstaðastræti 74: Opið laugardaga og sunnudaga kl. 13.30-16 og eftir samkomulagi. Sýning á myndum úr Reykjavík og nágrenni stendur til nóvemberioka. S. 551-3644. STOFNUN ÁRNA MAGNÚSSONAR: Handrita- sýning í Ámagarði v/Suðurgötu er lokuð frá 1. sept. til 1. júní. Þó er tekið á móti hópum ef pantað er með dags fyrirvara í s. 525-4010. SJÓMINJASAFN ÍSLANDS, Vesturgötu 8, Hafn- arfíröi, er opið laugard. og sunnud. kl. 13-17. Sími 565-4242, bréfs. 565-4251._______________ SJÓMINJA- OG SMIÐJUSAFN JÓSAFATS HINRIKSSONAR, Súðarvogi 4. Opið þriíjud. - laugard. frá kl. 13-17. S. 581-4677._____ SJÓMINJASAFNIÐ Á EYRARBAKKA: Hópar skv. samkomulagi. Uppl. i símum 483-1165 eða 483-1443. _________________________ ÞJÓÐMINJASAFNIÐ: Opið þriðjudaga, fímmtu- daga, laugardaga og sunnudaga kl. 12-17._ AMTSBÓKASAFNIÐ A AKUREYIII: M&nud. - fóstud. kl. 18-19._______________________ LISTASAFNID Á AKUREYRLOpiðalIadagafrá kl. 14-18. Lokað mánudaga. MINJASAFNIÐ A AKUREYRI :OpiðalIadagafrá kl. 11-20. NÁTTÚRUGRIPASAFNIÐ Á AKUREYRI: Op- ið á sunnudögum kl. 13-16. (Ijokað í desember). Hój)- ar geta skoðað eflir samkomulagi. Sfmi 462-2983. ORD DAGSINS FRÉTTIR Rætt um sið- ferði í starfi blaðamanna MÁLÞING Siðfræðistofnunar um siðferði fjölmiðla verður í kvöld klukkan átta í Odda, Háskóla ís- iands. Þar munu frummælendur leit- ast við að svara spurningum eins og: Hvað er góður blaðamaður? Hvaða siðferðileg vandamál rísa helst í starfí blaðamanns? Hvert er eðli fjölmiðlunar? Hversu miklar kröfur gerir samfélagið til fréttaöflunar? Hvernig kemst blaðamaðurinn að niðurstöðu í erfiðum málum? Hvaða mynd draga blaðamenn upp af ís- lendingum annars vegar og fólki í fátækum löndum hinsvegar? Frummælendur á málþinginu eru: Páll Þórhallsson lögfræðingur, sr. Halldór Reynisson, sr. Irma Sjöfn Óskarsdóttir og Siguijón B. Haf- steinsson mannfræðingur. -----» ♦ ♦----- Þak fauk af úti- húsi á Vogum Vogum. Morgunblaðið. HLUTI þaks fauk af útihúsi við bæinn Þórustaði á Vatnsleysuströnd í veðurofsanum á laugardaginn. Þakið féll að hluta yfír traktorsgröfu en dreifðist að öðru leyti út á tún og niður að sjó. Björgunarsveitin Skyggnir var að störfum frá klukkan ellefu. Járnplöt- ur fuku af einu húsi í Vogum og rúða brotnaði í öðru. Undir kvöld var sveitin beðin um aðstoð að Þórustöðum til að tína saman járnplötur og annað sem fauk úr þakinu og hefta meira fok. FORELDRALÍNAN UPPELDIS- OG LÖGFRÆÐILEG RÁÐGJÖF Grænt númer 800 6677 Upplýsingar allan sólarhringinn BARNAHEILL Reykjavfk sfmi 551-0000. Akureyri s. 462-1840. SUNDSTAÐIR____________________________ SUNDSTAÐIR t REYKJAVÍK: Sundhöllin er op- in frá kl. 7-22 alla virka daga og um helgar frá 8-20. Lokað fyrir gesti vegna skólasunds kl. 9-16.20. Opið í böð og heita potta alla daga nema ef sundmót eru. Vesturbæjariaug, Laugardalslaug og Breiðholts- laug eru opnar alla virka daga frá kl. 7-22, um helg- ar frá kl. 8-20. Árbæjariaug er opin alla virka daga frá kl. 7-22.30, um helgar frá kl. 8-20.30. Sölu hætt hálftíma fyrir lokun. SUNDLAUG KÓPAVOGS: Opin mánudaga til föstudaga kl. 7-21. Laugardaga og sunnudaga kl. 8-18. Sölu hætt hálftíma fyrir lokun. GARÐABÆR: Sundlaugin opin mánudaga til föstu- daga kl. 7—20.30. Laugardaga og sunnudaga kl. 8-17. Sölu hætt hálftíma fyrir lokun. HAFNARFJÖRÐUR. Suðurbæjarlaug: Mánud,- föstud. 7-21. Laugard. 8-18. Sunnud. 8-17. Sund- höll Hafnarfjarðan Mánud.-föstud. 7-21. Laugard. 8- 12. Sunnud. 9-12. SUNDLAUG HVERAGERÐIS: Opið mánudaga - föstudaga kl. 9-20.30, Iaugardaga og sunnudaga kl. 10-17.30.______________________________ VARMÁRLAUG í MOSFELLSBÆ: Opið mánud.- fíd. kl. 6.30-8 og kl. 16-21.45, fóstud. kl. 6.30-8 og kl. 16-20.45, Iaugard. kl. 8-18 ogsunnud. kl. 8-17. SUNDLAUGIN í GRINDAVÍK: Opið alla virka dagakl. 7-21 ogkl. 11-15 um helgar. Sími 426-7555. SUNDMIÐSTÖÐ KEFLAVÍKUR: Opin mánud,- föstud. kl. 7-21.1-augard. kl.8-17. Sunnud. kl. 9-16. SUNDLAUGIN í GARÐI: Opin mánud. ogþrið. kl. 7-9 og kl. 16-21, miðvikud. fímmtud. og fostud. kl. 7-9 og kl. 13.15-21. Laugard. og sunnud. kl. 9-17. Sími 422-7300. SUNDLAUG AKUREYRAR er opin mánudaga - föstudaga kl. 7-21, laugardaga ld. 8-18, sunnu- daga 8-16. Sfmi 462-3260.______________ SUNDLAUG SELTJARNARNESS: Opin mánud. - föstud. kl. 7.00-20.30. Laugard. ogsunnud. kl. 8.00- 17.30. JAÐARSBAKKALAUG, AKRANESI: Opin mánud.-föstud. kl. 7-21, laugard. og sunnudag kl. 9- 18. Sími 431-2643._____________ BLÁA LÓNIÐ: Opið virka daga kl. 10-20 og um helg- arkl. 10-21. ÚTIVISTARSVÆÐI FJÖLSKYLDU- OG HÚSDÝRAGARÐURINN. Húsadýragarðurinn eivopinn virika daga kl. 13-17 nema lokað miðvikudaga. Opið um helgar kl. 10-18. Útivistarsvaíði Fjölskyldugarðsins er opið á sama tíma. Veitingahús opið á sama tíma og húsdýragarð- urinn. GRASAGARÐURINN ! LAUGARDAL. Garður- inn -og garðskálinn er opinn alla virka daga frá kl. 8-22 og um helgar frá kl. 10-22. SORPA SKRIFSTOFA SORPU er opin kl. 8.20-16.15. Mót- tökustöð er opin kl. 7.30-16.16 virka daga. Gáma- stöðvar Sorpu eru opnar alla daga frá kl. 12.30- 19.30 frá 16. ógúst til 15. maí. Þær cru þó lokaðar á stórhátíðum. Að auki verða Ánanaust og Sævar- höfði opnar frá kl. 9 alla virka daga. Uppl.sími gáma- stöðva er 567-6571.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.