Morgunblaðið - 05.10.1995, Blaðsíða 54

Morgunblaðið - 05.10.1995, Blaðsíða 54
54 FIMMTUDAGUR 5. OKTÓBER 1995 MORGUNBLA.ÐIÐ ^proÁrtiáé AKURÉÝRI 100 syningar fyrir 100 ár! HASKOLABIO SÍMI 552 2140 Háskólabíó STÆRSTA BÍÓIÐ. ALLIR SALIR ERU FYRSTA FLOKKS. FRUMSYN E.J. Ðagur Ak S.V.MBL Sb€reA.rlii€ AKUREYRI Temptation rM of a Monk JÉ WmML /WWI Sjonrænt meistaraverk fra Cloru Law (Autumn Moon) með Joan Chen í aðalhlutverki. Erótískt og blóðugt sjónarspil, stórfenglegar og myndrænar bardagasenur í átakamiklu meistaraverki. Hershöfðingi á tímum Tang-ættarinnar í Kína sér eftir að hafa tekið þátt í blóðugu valdaráni og vill snúa baki við hermennskunni. En hann sleppur ekki... Stranglega bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 9 og 11.10. ORBORGINNI Frábær gamanmynd, sem fer nú sigurför um heiminn, um verðbréfasala í París er kemst að því að hann á stálpaðan son í regnskógum Amazón. Sýnd kl. 5 og 7. Líttu við í Heimskringlunni í Kringlunni, sjáðu atriði úr Vatnaveröld og taktu þátt í lauf- léttri AIWA getraun. Þú átt kost á því að vinna Waterworld boli og AIWA geislaspilara. VEISLUSALIR FYRIR 30- l/,0 MANNS ~K Nei er ekkert svar leika eiturlyfjasalana, Skúli Gauta- son, sem leikur glæpamanninn Ang- antý, Ari Matthíasson, sem einnig leikur glæpamann og Magnús Jóns- son, sem leikur saklausan sveita- strák. Með önnur hlutverk í mynd- inni fara jafnt óþekktir íslendingar sem nú sjást á hvíta tjaldinu í fyrsta sinn, sem og ýmis þekkt andlit af leiksviði og öðrum sviðum þjóðlífs- ins. Jón Tryggvason, leikstjóri mynd- arinnar, hefur áður gert eina kvik- mynd í fullri lengd, en það var Foxt- rot, sem frumsýnd var 1987. Að- dragandi myndarinnar Nei er ekk- ert svar er sá að Jón hefur um langt árabi! velt því fyrir sér að gera skemmtilega, einfalda, harðsoðna og svart/hvíta íslenska spennumynd sem sameinaði langar senur kvik- mynda fyrri ára og hreyfanleika kvikmyndatöku nútímans.. Fyrir einu ári fóru þeir Jón og Úlfur að leggja drög og gera áætlanir og í NÝ ÍSLENSK kvikmynd, Nei er ekkert svar, verður frumsýnd í Bíó- borginni í dag. Myndin fjallar m.a. um þjófnaði, kynlíf, mannrán, fíkni- efni, slagsmál, rokk og nauðganir. Leikstjóri myndarinnar er Jón Tryggvason, en hann er jafnframt höfundur handrits myndarinnar ásamt Marteini Þórissyni. Framleið- andi myndarinnar er Glansmyndir í samvinnu við Nordic fílm Develop- ment og RÚV, en Glansmyndir er í eigu Jóns Tryggvasonar og Úlfs H. 'Hróbjartssonar, kvikmyndastjóra myndarinnar. Nei er ekkert svar segir frá 22 ára rólyndislegri stúlku, Siggu, sem kemur til Reykjavíkur í heimsókn til systur sinnar, Dídí, sem líkja má við „hvirfilbyl með varalit". Þær systur standa báðar á tímamótum, því Sigga íhugar giftingu en Dídí reynir hvað hún getur til að komast úr iandi og heíja nýtt líf. Án þess að gera sér fyllilega grein fyrir því aðstoðar Sigga systur sína við að stela eiturlyfjasendingu frá útlend- um eiturlyfjasölum og í sömu andrá eru systurnar komnar á æðisgenginn flótta með tryllta morðingja, eitur- iyfjasala og löggur á hælunum. Með helstu hlutverk í kvikmynd- inni fara Heiðrún Anna Björnsdóttir, sem leikur Siggu, Ingibjörg Stefáns- dóttir, sem leikur hina villtu Dídí, Roy Scott og Michael Liebman, sem febrúarmánuði síðastliðnum var undirbúningur hafinn fyrir alvöru, en myndin var öll tekin upp í sumar- byrjun. Heildarkostnaður við Nei er ekk- ert svar er áætlaður 32 milljónir króna. Myndin hlaut ekki styrk úr Kvikmyndasjóði íslands, en Kodak- umboðið í Noregi styrkti myndina rausnarlega og lagði til filmuna. Filmteknikk lagði til framköllunina og ScanCam sá um upptökutæki.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.