Morgunblaðið - 24.11.1996, Blaðsíða 47

Morgunblaðið - 24.11.1996, Blaðsíða 47
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 24. NÓVEMBER 1996 47 ★ JAMES BURN INTERNATIONAL Efni og tæki fyrir uiivee jámgorma innbindingu. J.ÁSIVRIDSSONHF. Skipholti 33,10S Reykjovik, simi 533 3535. STÓLPI fyrir Windows er samhæfður Word og Excel. Sveigjanleiki í fyrirrúmi. gn KERFISÞRÖUN HF. Fákafeni 11 - Sími 568 8055 Morgunblaðið/Jón Svavarsson FORSETI íslands, Ólafur Ragnar Grímsson, og kona hans, Guðrún Katrín Þorbergsdóttir, óska Vilborgu Dagbjarsdóttur til hamingju. Verðlaun Jónasar afhent ► VERÐLAUN Jónasar Hallgrímssonar voru afhent við hátíðlega athöfn í Listasafni íslands á Degi íslenskrar tungu sem haldinn var hátíðlegur um síðustu helgi. Verðlaunin hlaut Vilborg Dagbjartsdótt- ir rithöfundur. Ljósmyndari Morgunblaðsins tók myndir af gestum við athöfnina. KARLA Kristjánsdóttir, Bera Nordal og Dóra Nordal. EINAR Baldvin Pálsson, Ólafur Jensson og Ragnar Sigbjörnsson. Einmitt núna er þörf fyrir þessa bók! Uppgjör vid aldahvörf Hin þekkta englakona Karyn Martin-Kuri er ómyrk í máli þegar hún greinir frá nauðsyn þess, að við gerum eitthvað, einmitt NÚNA, til að auka og efla meðvitund okkar og fylla hana af kærleik og ljósi Guðs. Markmiðið er að öðlast innra frelsi, sem tengist meðvitund um hinar andlegu víddir. Með því sköpum við jafnvægi um allan heim, sem kemur í veg fyrir meiriháttar hamfarir, hvort sem þær eru af völdum náttúruaflanna eða frá hendi mannsins. „Spurningin er: Erum við að gera rétt?“ Efnið í þessari bók leynr manni að hugsa upp á nýtt. Það er óvægið, en samt failegt og hvetur mann til að horfa á lífið á þann hátt, að maður skilur eftir sig kærleik í öllu, þ.e. lífinu sjálfú.“ Þórhallur Guðtnundsson, miðill „Bókin er sérstök, öðruvísi en bækur, sem hér hafa verið gefnar út um andleg efni á síðustu árum. Hún fjallar um samstarf við englana. Þessi englabók er stórkosdegt tilboð mannkyni til handa vegna væntanlegra þrenginga.“ Úlfur Ragnarsson, Leknir. I UPPGJÖR VIÐ ■ ALDAHVÖRF Bók, sem gerir kröfur til þín... um ábyrgd. Höfundur: K. Martin-Kuri. Þýðing: Helga Ágústsdóttir. Verð kr. 2.490, kjlja. Fæst í öllum helstu bókaverslunum. „Okkar markmið er... að hjálpaþér að náþínu!“ LEIÐARLJfyS ehf. Leiðandi útgáfa á sjálfraktunarefn i Dreifing sími: 567 3240 Sími: 435 6800. Fax: 435 6801 Brekkubæ, HcIInum, 355 Snæfellsbæ. Afjgreiðsla í Reykjavík, sími: 567 3240. e-mail leidar@aknet.is Crow og Clapton óaðskiljanleg BRESKI g-ítarleikarinn Eric Clapt- on, 51 árs, og söngkonan Sheryl Crow, 33 ára, eru sögð óaðskiljan- leg síðan Clapton bað Crow að koma fram með sér á síðustu tón- leikaferð sinni. Sögur af sambandi þeirra fengu enn meiri byr undir vængi þegar þau leiddust á leið í samkvæmi tískuhönnuðarins Gi- orgio Armanis og komu einnig sam- an í afmæli Armanis fyrr í haust. Sheryl hætti með fyrrverandi unn- usta sínum fyrir þremur mánuðum. Eric hefur verið í sambandi við margar fegurðardrottningar í gegn- um tíðina og enn er óvíst hvernig samband þeirra Crows þróast. GoldStar símabúnaður GoldStar GT9500 Þráðlaus sími fyrir heimili og fyrirtæki, með innbyggt símtæki í móðurstöð og innanhússtalkerfi milli allt að þriggja þráðlausra síma og móðurstöðvar. Grunnpakki: Móðurstöð með einum þráðlausum síma og öllum fylgihlutum. Auka þráðlaus sími: Þráðlaus sími með fylgihlutum. GoldStar GS-635 Símtæki með hátalara og endur- vali. Sérstaklega falleg hönnun. Litir Rauðun grænn og Ijós grár Síöumúla 37 • 108 Reykjavík Sími 588 2800 • Fax 568 7447 Endursöluaðilar: Eyjaradió-Vestmannaeyjum, Metró-Akureyri.Tölvuvæðing- Keflavík, Hátíðni- Höfn, Snerpa- Isafirði, Versl. Hegri- Sauðárkróki ogTölvuþjónusta Húsavíkur.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.