Morgunblaðið - 10.05.1998, Blaðsíða 57

Morgunblaðið - 10.05.1998, Blaðsíða 57
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 10. MAÍ 1998 57 1 ! I i 4 4 1 4 4 4 i 4 4 4 4 4 4 I I 4 4 4 4 4 4 4 4 4 4 FOLK I FRETTUM SUNNUDAGSMYNDIR SJONVARPSSTOÐVANNA Stöð 2 ►16.40 Það rústaði ferli leikstjórans góðkunna, Bills For- syth, furðuverkið Vegferð manns (Being Human, ‘94). Jafnvel Robin Williams gat litlu bjargað þótt hann færi á kostum í hlutverkum fímm einstaklinga í ströggli við að sjá fyr- ir sér og sínum og leita vandfund- innar hamingjunnar á ýmsum tíma- skeiðuum frá steinöld til geimaldar. Var frumsýnd hérlendis á mynd- bandi. ★★ Sýn ►21.00 Um kanadísku mynd- ina Björgunarsveitin (Mayday, ‘95), er ekki stafkrók að finna, hvorki í manns eigin gagnabanka, doðröntum, geisladiskum né á al- netinu. Það lofar yfirleitt ekki góðu. I kynningarefni er hún sögð fjalla um hetjudáðir sérsveita í neyðar- þjónustu norður í Kanada. Frum- sýning. verri en er þó forvitnileg fyrir þær sakir helstar að hér fer framleið- andinn góðkunni, Robert Evans, með hlutverk geðsjúka morðingjans og stendur sig ægilega (illa), að sögn. Enda varð þetta ein fyrsta og síðasta leikrulla framleiðandans sem varð mun frægari sem æðsti maður Paramount á uppgangstím- um þess á sjöunda og áttunda ára- tugnum. Evans er litríkur náungi, nánast lifandi goðsögn í kvikmynda- heiminum, Dustin Hoffman tók hann sér til fýrirmyndar í Wag the Dog. Maltin gefur ★★1/2. Leikstjórn er í höndum ötuls og ágæts fag- manns, Gordons Douglas. Sæbjörn Valdimarsson Leyndarmál Victoriu afhjúpuð ►FYRIRSÆTURNAR Daniela Pestove, Stehanie Seymour, Karen Mulder og Ines Rivero sýndu nýjustu undirfatalínuna frá hinu vinsæla merki „Victor- ia’s Secret“ í New York í vik- unni. Undirfatalínan heitir „Angels 2000“ og eru þær sannkallaðir englakroppar stúlkurnar sem kynntu nær- klæðin á sýningapöllunum vestra. Stöð 2 ►21.10 Hún er einnig kanadísk, gamanmyndin Beðið eft- ir Michelangelo (Waiting For Michelangelo, ‘96), sem fjallar um fjóra einstaklinga í leit að hinni sönnu ást. IMDb gefur 6,8. Frum- sýning hérlendis. Sjónvarpið ►23.00 Hún er í léttari kantinum, sjónvarpsmyndin Jake og kvenfólkið (Jake’s Women, ‘96), enda skrifuð af gamanleikritaskáld- inu góðkunna, Neil Simon. Fjallar einsog flest hans verk um blæ- brigðarík samskipti kynjanna. Með úrvalsleikurunum Alan Alda, Anne Archer, Miru Sorvino, Julie Kavner og Lolitu Davidovich. Leikstjóri Glenn Jordansen. Frumsýning. Sýn ►23.15 Vestrinn Morðingi gengur laus (The Fiend Who Wal- ked the West, ‘58), er tilbrigði við fræga sakamálamynd, Kiss of De- ath, (47), sem var endurgerð fyrir nokkrum árum með prýðilegum ár- angri. Þessi útgáfa er sögð öllu MADONNA Madonna ófrísk - í kvikmynd ► MADONNA og Rupert Ever- ett, sem sló í gegn í myndinni »My Best Friend’s Wedding", hafa samið um að leika í dramatískri gamanmynd sem nefnist „The Next Best Thing“ °g heijast tökur í lok ársins. Myndin fjallar um konu á fer- tugsaldri (Madonna) sem telur besta vin sinn (Everett) á að verða barnsfaðir sinn. Hún verður svo ástfangin af öðrum nianni fimm árum síðar. Handritið skrifaði Tom Ropelewski sem gerði handritið að „Look Who’s Talking". Madonna hefur haft augastað á myndinni um nokkra hríð. Þá er hún fullgildur meðlimur í að- dáendaklúbbi Ruperts Everetts og greiðir þar félagsgjöld. Hún fékk hann til að taka viðtal við sig í heimildamynd sem gerð var fyrir sjónvarp fyrr á þessu ári. Fra árinu 1904 hefur Fálkinn séð íslendingum fyrir vönduðum reiðhjólum Þekking Reynsla Þjónusta FÁLKIN N Suðurlandsbraut 8 • 108 Reykjavík • Sími: 540 7000 Fax: 540 7001 • Netfang: falkinn@falkinn.is
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.