Morgunblaðið - 10.05.1998, Blaðsíða 63

Morgunblaðið - 10.05.1998, Blaðsíða 63
r i i 4 4 í 4 4 ( 4 4 i 4 i ( i ( ( i i ( ( ( ( ( ( MORGUNBLAÐIB____________________________________ DAGBÓK VEÐUR VEÐURHORFUR í DAG Spá: Suðaustan gola eða kaldi suðvestan og vestanlands, en annars hæg suðlæg eða breytileg átt. Skýjað með köflum vestan til, sumsstaðar skúrir síðdegis suðaustanlands en annars léttskýjað. Hiti 5 til 10 stig að deginum. VEÐURHORFUR NÆSTU DAGA Frá mánudegi til föstudag litur úr fyrir suðlæga átt. Vætusamt um landið sunnan- og vestanvert en úrkomulítið norðaustanlands. Fremur milt í veðri. FÆRÐ Á VEGUM Upplýsingar eru veittar hjá þjónustudeild Vegagerðarinnar í Reykjavík í símum: 8006315 (grænt númer) og 5631500. Einnig eru veittar upplýsingar í öllum þjónustustöðvum Vega- gerðarinnar annars staðar á landinu. Veðurfregnir eru lesnar frá Veðurstofu kl. 1.00, 4.30, 6.45, 10.03, 12.45, 19.30, 22.10. Stutt veðurspá er lesin með fréttum kl. 2, 5, 6, 8, 12, 16, 19 og á miðnætti. Svarsími veður- fregna er 902 0600. 77/ að velja einstök spásvæði þarf að velja töluna 8 og síðan viðeigandi tölur skv. kortinu til hliðar. Til að fara á milli spásvæða erýttá og síðan spásvæðistöluna. 1006 1027 H Hæð L Lægð Kuldaskil Hitaskil Samski! Yfirlit: Lægðin fyrir vestan iand þokast norðaustur. VEÐUR VÍÐA UM HEIM kl . 6.00 í gær að ísl. tíma "C Veður "C Veður Reykjavík 0 léttskýjað Amsterdam 15 skýjað Bolungarvík 1 skýjað Lúxemborg 13 skýjað Akureyri -3 léttskýjað Hamborg 14 skýjað Egilsstaðir -1 vantar Frankfurt 12 skýjað Kirkjubæjarki. 2 léttskýjað Vín 17 léttskýjaö JanMayen -2 léttskýjað Algarve 13 léttskýjað Nuuk -3 alskýjað Malaga 15 þokumóða Narssarssuaq 3 rigning Las Palmas vantar Þórshöfn 3 léttskýjað Barcelona 13 þokumóða Bergen 8 skýjað Mallorca 15 þokumóða Ósló 6 skýjað Róm 14 þokumóða Kaupmannahöfn 12 léttskýjað Feneyjar 15 þokumóða Stokkhólmur 10 vantar Winnipeg 9 heiðskírt Helsinki 11 léttskviað Montreal 15 léttskýjað Dublin 8 léttskýjað Halifax 9 þoka Glasgow 8 lágþokublettir New York 13 rigning London 15 skýjað Chicago 11 léttskýjað Paris 14 skýjað Orlando 24 heiðskírt Byggt á upplýsingum frá Veðurstofu fslands og Vegagerðinni. 10. ma( Fjara m Flóð m Fjara m Róð m Fjara m Sólar- upprás Sól 1 há- degissL Sól- setur Tungl í suðri REYKJAVÍK 5.46 3,6 11.57 0,5 18.07 3,8 4.27 13.20 22.15 0.16 ÍSAFJÖRÐUR 1.48 0,2 7.36 1,8 13.57 0,2 20.03 1,9 4.14 13.28 22.45 0.25 SIGLUFJÖRÐUR 3.54 0,1 10.08 1,0 16.12 0,1 22.21 1,1 3.54 13.08 22.25 0.04 DJUPIVOGUR 2.58 1,8 9.03 0,4 15.20 2,0 21.33 0,3 3.59 12.52 21.47 0.00 Siávartiæð miðast við meðalstórstraumsfjöru Morgunblaðið/Sjómælingar Islands Heiðskírt Léttskýjað Hálfskýjað Skýjað Alskýjað é * « » t * * é Jjc é é * # « * & * * * Rigning Slydda Vi Skúrir Slydduél Snjókoma y Él “J Sunnan, 2 vindstig. 10° Hitastig Vmdonnsynirvind- ___ stefnu og fjöðrin = Þoka vindstyik, heil fjöður ^ ^ er 2 vindstig.é Súld Spá kl. 12.00 í dag: Krossgátan LÁRÉTT: 1 orrustan, 8 viðurkenn- ir, 9 ávinningur, 10 smá- býli, 11 eiga við, 13 mannsnafns, 15 ræman, 18 mastur, 21 hress, 22 korgur, 23 frumeindar, 24 stöðuglynda. LÓÐRÉTT: 2 hindri, 3 tilbiðja, 4 kátt, 5 beri, 6 fánýti, 7 jurt, 12 ferski, 14 vafi, 15 blýkúla, 16 kjálka, 17 tanginn, 18 hengingaról, 19 klúrt, 20 kvenfugl. LAUSN SfÐUSTU KROSSGÁTU: Lúrétt: 1 hlyns, 4 gumar, 7 peisa, 8 leynt, 9 púl, 11 röng, 13 átta, 14 eflir, 15 gust, 17 iÚt, 20 eta, 22 fersk, 23 undur, 24 nomi, 25 trauð. Lóðrétt: 1 hopar, 2 ylinn, 3 skap, 4 gull, 5 meyrt, 6 rotna, 10 útlát, 12 get, 13 ári, 15 gufan, 16 súran, 18 lydda, 19 tórað, 20 ekki, 21 autt. SUNNUDAGUR 10. MAÍ 1998 63*- I dag er sunnudagur 10. maí, 130. dagur ársins 1998. Mæðra- dagurinn. Orð dagsins: Hver sá vill hrósa sér, hrósi sér af því, að hann sé hygginn og þekki mig, að það er ég Drottinn, sem auðsýni miskunnsemi, rétt og réttlæti á jörðinni, því að á slíku hefí ég velþóknun. (Jeremía 9,24.) Skipin Reykjavíkurhöfn: Skóg- arfoss og Hanseduo eru væntanleg í dag. Reykja- foss kemur á morgun. Hafnarfjarðarhöfn: Rán, Haraldur Kristjánsson og Hrafn Sveinbjamar- son koma á morgun. Mannamót Aflagrandi 40. Á morg- un félagsvist kl. 14. Árskógar 4. Á morgun frá ld. 9-12.30 handa- vinna, kl. 10.15 leikfimi, kl. 11 boccia, kl. 13-16.30 smíðar, kl. 13.30 félags- vist. Bóistaðarhl/ð 43. Handavinnusýning verð- ur 16., 17. og 18. maí frá kl. 13-17 alla dagana, kaffiveitingar. Allir vel- komnir. Félag eldri borgara í Kópavogi. Spiluð verður félagsvist í Gullsmára 13 á morgun kl. 20.30. Hús- ið öllum opið. Félag eidri borgara í Reykjavík. Félagsvist í Risinu kl. 14 í dag. Dans- að í Goðheimum, Sóltúni 3, kl. 20 í kvöld. Suður- nesjaferð 22. maí ki. 13 frá Risinu. Fararstjórar Sigurður Kristinsson og Jakob Tryggvason, skrá- setning á skrifstofu fé- lagsins kl. 8-16 virka daga, sími 552 8812. Gjábakki, Fannborg 8, vorsýning eldri borgara í Kópavogi verður opin frá kl. 13-17 í dag og á morg- un. Afmælishófið hefst í Gjábakka kl. 14 á morg- un, sýningin er öllum op- in. Upplýsingar í síma 5543400. Gullsmári, GuUsmára 13. Leikfimi er á mánudög- um og miðvikudögum kl. 10.45. Hraunbær 105. Á morg- un kl. 9-16.30 perlusaum- ur og postulínsmálning, kl. 10-10.30 bænastund, kl. 12-13 hádegismatur, kl. 13 myndlist, kl. 13.30 gönguferð. Hvassaleiti 56-58. Á morgun ki. 9 bútasaum- ur, keramik, taumálun og fótaaðgerðir, kl. 10.30 boccia, kl. 14.45 Unudans, kl. 13. frjáls spila- mennska. Handavinnu- og myndlistarsýning verður í dag og á morgun frá kl. 13-17 báða dag- ana, kafifiveitingar. Allir velkomnir. Langahh'ð 3. Á morgun kl. 11.20 leikfimi, kl. 13- 17 handavinna og föndur, kl. 14 enskukennsla. Norðurbrún 1. Á morg- un kl. 9. leirmunagerð kl. 10 sögustund, bókasafnið opið frá 12-15, hannyrðir frá 13-16.45. Vesturgata 7. Á morgun kl. 9 kafifi og hárgreiðsla, kl. 9.30 almenn handa- vinna og postuUnsmálun, kl. 10 boccia, kl. 11.45 matur, kl. 14.30 kafifi. Handavinnusýning verð- ur í dag og á morgun frá kl. 13-17. Takið með ykk- ur gesti á öllum aldri. Vitatorg. Á morgun kl. 9 kaffi og smiðjan, kl. 9-12 stund með Þórdísi kl. 9.30 bocciaæfing, kl. 10 bútasaumur, kl. 10-13 handmennt íd. 13-16 leik- fimi, kl. 13 bridsaðstoð, kl. 13.30 bókband, kl. 15 kaffi. FEB Þorraseli, Þorra- götu 3. Á morgun spilar bridsdeild FEB bridství- menning kl. 13. Göngu- hópur leggur af stað á nýjan leik kl. 14. Allir velkomnir. Bahá'íar Opið hús í kvöld í Álfabakka 12 kl. 20.30. Allir velkomnir. Góðtemplararstúkurnar í Hafnarfirði eru með spilakvöld í Gúttó fimmtudaginn 14. maí kl. 20.30. ITC-deildin íris Hafnar- firði verður með fund annað kvöld kl. 20 í safn- aðarheimili Hafnarfjarð- arkirkju v/ Strandgötu. Allir velkomnir. Kristniboðsfélag karla, fundur í kristniboðssaln- um Háaleitisbraut 58-60 á morgun kl. 20.30. Benedikt Arnkelsson hefur Biblíulestur. Allir karlmenn velkomnir. Kvenfélag Breiðholts. Maífundur félagsins verður þriðjudaginn 12. maí kl. 20.20 í safnaðar- heimili Breiðholtskirkju, gestur fundarins verður Helgi Seljan. Kvenfélag Bústaðasókn- ar verður með fund í safnaðarheimilinu á morgun kl. 20, kvenfélag kemur í heimsókn, skemmtidagskrá, happ- drætti. Kvenfélag Grensássókn- ar heldur sína árlegu kaffisölu í safnaðarheim- ilinu í dag kl. 14.30. Tek- ið á móti kökum og öðru meðlæti frá kl. 10 í dag. Munið fund félagsins annað kvöld kl. 20. Gest- ur fundarins verður Þóra Harðard., kaffiveitingar og fleira. Allar konur vel- komnar. Mæðradagskaffi kvenfé- lags Kópavogs verður með kaffisölu í húsi fé- lagsins Hamraborg 10 2. hæð í dag frá kl. 14-17. Skaftfellingafélagið í Reykjavík, kaffiboð eldri Skaftfellinga verður í dag kl. 14 í Skaftfellinga- búð, Laugavegi 178. Styrkur, samtök krabba- meinssjúklinga og að- standenda þeirra. Opið hús 12. maí kl. 20.30 í Skógarhlið 8. Gestur fundarins er Öm Jóns- son sjúkranuddari. Er- indi hans nefnist: Að anda að sér hinni gullnu— lífsorku. Kaffiveitingar. Þingeyingafélagið, aðal- fundurinn verður í Litlu- Brekku, sal Lækjar- brekku, Bankastræti 2, þriðjudaginn 12. maí. Venjuleg aðalfundar- störf, veitingar á eftir. Nýir félagar hvattir til að mæta. Fjölmennum. Minningarkort Fríkirkjan í Hafnarfirði. Minningarspjöld kirkj- unnar fást í Bókabúð Böðvars, Pennanum í Hafnarfirði og Blóma- búðinni Burkna. Minningarkort Kristni- boðssambandsins fást á aðalskrifstofu SÍK, KFUM og KFUK, Holtavegi 28 í Reykjavík. Opið kl. 10-17 virka daga, sími 588 8899. Minningarkort Félags eldri borgara í Reykja- vík og nágr. em af- greidd á skrifstofu fé- lagsins, Hverfisgötu 105, alla virka daga kl. 8-16, sími 552 8812. MORGUNBLAÐIÐ, Kringlunni 1, 103 Reykjavík. SÍMAR: Skiptiborð: 569 1100. Auglýsingar: 569 1111. Áskriftir: 569 1122. SÍMBRÉF: Ritstjórn 569 1329, fréttir 569 1181, fþróttir 669 1166, sérblöð 569 1222, auglýsingar 569 1110, skrifstofa 568 1811, gjaldkeri 569 1115. NETFANG: RITSTJ@MBL.IS, / Askriftargjald 1.800 kr. á mánuði innanlands. I lausasölu 125 kr. eintakið*«F. Gerd heimildarmynda, kynningarmynda, fræðslumynda og sjónvarpsauglýsinga. Hótelrásin allan sólarhringinn. MYNDBÆR HF. Suóurlandsbraut 20, sími 553 5150, fax 568 8408
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.