Morgunblaðið - 25.04.1999, Qupperneq 57

Morgunblaðið - 25.04.1999, Qupperneq 57
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 25. APRÍL 1999 57 FÓLK í FRÉTTUM HEILL saumaklúbbur tók sig til og dreif sig í sælkeraferð Morgun- blaðsins til Parísar. Hér eru þær stöllur Guðlaug, Elín, Sigríður, Anna, Erla og Hildur vel stemmdar á „brasseríinu" La Copole. Sælkerar í París UM SIÐUSTU helgi (9.-12. apríl) fóru 50 áskrifendur Morgunblaðs- ins í sælkeraferð til undir öruggri leiðsögn Steingríms Sigurgeirs- sonar matar- og vínsérfræðings Morgunblaðsins. Þetta er fyrri ferðin af tveimur en þar sem það seldist upp í fyrri ferðina á einum og hálfum klukkutíma var ákveð- ið að bjóða upp á aðra 50 manna ferð sem einnig seldist upp í. Hóp- urinn var á ýmsum aldri eða frá rúmlega þrítugu upp í 84 ára ald- ur og alit þar á milii. Hópurinn innihélt einnig fulltrúa hinna ýmsu starfsstétta en þar var m.a. að finna endurskoðendur, skip- stjóra, húsmæður, veitingamenn og flugumferðarstjóra svo eitt- hvað sé nefnt. AHir áttu það þó sameiginlegt að vera sælkerar og kunna að meta París og það sem hún hefur upp á að bjóða. GUNNAR Petersen og Guð- munda Stefánsdóttir gæddu sér á Ijúffengum eftirrétti á „brasá- eríinu“ La Copole. BJARNI Arthúrsson (t.v.) hélt upp á fímmtugsafmælið með ferðinni. Hann er í endurhæf- ingu eftir bflslys tyrir skömmu og fékk ekki grænt ljós á ferð- ina fyrr en ljóst þótti að hann gæti klárað úr rauðvínsglasi. ALDURSFORSETI sælkera- ferðarinnar, Hákon Jóhannes- son, í félagsskap Hrafnhildar Ingimarsdóttur. Hann hefur verið áskrifandi í yfir 60 ár. Á LE Tour d’Argent, elsta og virtasta veitingastað Frakk- Iands. Halldór, Mardís, Auður og Sigurður í anddyrinu. Ben Stiller Elizabeth Hurley Maria Bello PERMANENT MIDNIGHT nyj/%b|ð ARTISAN ENTEHTAINMENTp™«,aJANE HAMSHEH - DON MURPHYíww.DAVID VROZb. BENSTIRHT EUZABETH HURIIY "PERMANENT MIDNIGHT MARIA BEIiO OWENWILSON CHERYL LADD PETER GREENE JANEANE GAROFALO cmmwRONNIE YESKELtsx w-.cwuwDANIR UCHT onmkáWjyLOUISE MINGENBACHuLORI ESKOWITZ h-oa.0^ JERRY FLEMING ewwSTEVEN WBSBERG-CARA SIIVERMAN ^.ípw^ROBEHT YEOMAN c^uu.ROBBTT LEVEEN mptMhJERRY STAHL JANE HAMSHBI DON MURPHY W«Mhte&nu.riC]nMh,DAVIQVELOZ HífTg enMtah,iwM /DO/^rr 'AÍIT.L5AN: SAMWíÆk
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.