Morgunblaðið - 11.06.1999, Side 4

Morgunblaðið - 11.06.1999, Side 4
4 FÖSTUDAGUR 11. JÚNÍ 1999 FRETTIR MORGUNBLAÐIÐ Morgunblaðið/Jim Smart HÉR eru Sólveig Pétursdóttir dómsmálaráðherra og Sigurður T. Magn- ússon héraðsdómari við myndband í nýja herberginu. Héraðsdómur Reykjavíkur Börnum búin séraðstaða Norrænir laganemar keppa í málflutningi um helgina Kalmarsambandið endurvakið Morgunblaðið/Golli ÍSLENSKA liðið æfði í Lögbergi í fyrrakvöld. NÝ AÐSTAÐA, sem einkum er ætl- uð til skýrslutöku barna og ung- menna, hefur verið tekin í notkun 1 Héraðsdómi Reykjavíkur. Undir- búningur að verkefni þessu hófst fyrir nokkrum árum. Pörf var á sér- staklega útbúinni aðstöðu tii þess að böm og ungmenni, sem grunur leik- ur á að orðið hafi fyrir kynferðislegri misnotkun, yrðu fyrir sem minnstum óþægindum vegna skýrslutöku í slík- um málum. Með tækjabúnaði í hinni nýju að- stöðu er unnt að taka skýrslu barns eða ungmennis upp á myndband að sem fæstum viðstöddum, en þó þannig að fleiri geta fylgst með yfir- heyrslunni án þess að sá sem verið er að yfirheyra verði fyrir truflun af því. Heimild fékkst árið 1996 til að leigja viðbótarhúsnæði fyrir aðstöð- una á 4. hæð í dómhúsinu við Lækj- artorg og hefur verið unnið að verk- Sfldveiði við Jan Mayen ÍSLENSKU sfldveiðiskipin fengu góðan afla í fiskveiðisögu Jan Mayen í fyrrinótt en ekkert veiðist lengur innan íslensku lögsögunnar. Sfldin veiðist nú aðeins um 30 mflur suð- austur af Jan Mayen og hafa íslensk skip ekki farið svo langt norður eftir sfld í seinni tíð. Veiði var misjöfn milli skipa að sögn Jóns Atla Gunn- arssonar, stýrimanns á ísleifi VE, en skipið var á landleið í gær með full- fermi, um 1.100 tonn af sfld. Hann sagði töluvert hafa sést til sfldar en hún væri stygg og erfið við að eiga. HÚSVERNDUNARSJÓÐUR hefur veitt styrki í þriðja sinn. í þetta sinn fengu 48 hús styrki að upphæð kr. 14.650.000. Nú var einungis veittur styrkur til húsa sem standa innan marka mið- borgarinnar, eins og þau eru skil- greind í Aðalskipulagi Reykjavíkur 1996-2016. Til grundvallar við ákvörðun styrkja, lágu tillögur hús- verndunamefndar Reykjavíkur um friðun og vemdun reykvísks byggð- ararfs innan marka Snorrabrautar og Hringbrautar. efninu síðan, en flókinn og dýran tækjabúnað þarf í slík yfirheyrslu- herbergi. Innréttaður hefur verið nýr dómsalur og sérútbúið herbergi, sem nota á í þessu skyni. Gert er ráð fyrir að skýrslutaka yfir barni eða ungmenni fari fram í hinu sérútbúna herbergi, en aðrir þeir sem koma að skýrslutökunni geti fylgst með af sjónvarpsskjá í dómsalnum. Yfir- heyrslan er jafnframt tekin upp á myndband. „Röksemdin sem að baki liggur er sú að börnum, sem grunur leikur á að hafi orðið fyrir kynferðisbroti, verði hlíft við því, eftir því sem kost- ur er, að þurfa að gefa skýrslu í opin- beru máli oftar en einu sinni. Eftir þessar breytingar er óhætt að full- yrða að réttarstaða bama og ung- menna sem em brotaþolar í kynferð- isbrotamálum hefur batnað til muna,“ segir í fréttatilkynningu frá Dóms- og kirkjumálaráðuneytinu. ÓLAFUR Öm Haraldsson, formað- ur umhverfisnefndar Alþingis og þingmaður Framsóknarflokksins, sagði í fimmtudagsumræðunni í Rík- issjónvarpinu í gærkvöldi að sér fyndist ekki gerlegt að fara út í virkjanaframkvæmdir við Fljóts- dalsvirkjun í tengslum við álver á Húsvemdunarsjóður var lánasjóð- ur frá 1987 til 1997. Samkvæmt regl- um sjóðsins, sem samþykktar vora í borgarstjóm Reykjavíkur í aprfl 1997, er hlutverk hans að veita styrki til endurgerðar eða viðgerðar á húsnæði eða öðram mannvirkjum, s.s. girðingum, í Reykjavík, sem sér- stakt varðveislugildi hefur af list- rænum eða menningarsögulegum ástæðum, enda séu framkvæmdir í samræmi við uppranalegan stíl húss- ins og í samræmi við sjónarmið minjavörslu. NORRÆNA málflutningskeppnin fer fram í Reykjavík um helgina og verður Kalmarsambandið þar endur- vakið í máli, sem snýst um mannrétt- indabrot. Keppnin er árlegur við- burður og skiptast Norðurlöndin á gestgjafahlutverkinu, hún er nú haldin í þriðja sinn hér á landi. Keppnin er sprottin úr gömlum og grónum jarðvegi norrænnar sam- vinnu segir Ragnar Tómas Arnason lögmaður, sem séð hefur um þjálfum íslenska liðsins. Hann bendir á að Norðurlöndin eigi sameiginlega lagahefð og læri margt hvert af öðru. Þrátt fyrir það er margt sem greinir réttarkerfi landanna að og til þess að norrænir laganemar gætu keppt í málflutningi á jafnræðisgrandvelli varð Mannréttindasáttmáli Evrópu fyrir valinu. Öll Norðurlöndin hafa staðfest sáttmálann og hann er því kjörinn grundvöllur fyrir keppnina. í keppninni eru norrænu ríkin sameinuð í hið foma Kalmarsam- band. Sambandið er í fyrirsvari fyrir það sambandsland þar sem meint brot á Mannréttindasáttmálanum eiga sér stað. Ragnar Tómas segir þetta til þess fallið að vekja sam- stöðu meðal keppenda, þeir eigi sam- eiginlega hagsmuni að verja. Tólf lið eigast við í keppninni um helgina en hún felst að vanda í því að settur er á svið málflutningur fyrir Mannréttindadómstóli Evrópu. Keppnin fer íram á dönsku, norsku og sænsku en Ragnar Tómas segir að reglur hennar séu hannaðar til þess að öll liðin sitji við sama borð, þannig sé þess gætt að takmarkaðri tungumálafæmi Finna og Islendinga verði þeim ekki fjötur um fót og þótt málsatvikin gerist í landi gestgjafans á hann ekki að njóta góðs af því. Reyðarfirði án þess að virkjunin fengi það mat á umhverfisáhrifum sem lögin um umhverfismat gera ráð fyrir. Hann sagði ennfremur að menn þyrftu að skoða aðra mögu- leika á rekstri í stað álvers. Uppi hugmyndir fyrir nokkrum árum „Það vora uppi hugmyndir fyrir nokkram árum og ég hygg að svo sé enn, að koma með annan rekstur þama, þ.e.a.s. olíuhreinsunarstöð. Þá þarf ekki að virkja. Við skulum gera okkur grein fyrir því að ef við fóram af stað með olíuhreinsunarstöð þama þá er hætta á umhverfisslysi vegna olíumengunar og olíuhreins- unarstöð er mjög lítið fyrir augað,“ sagði Ólafur Örn. Hann sagði að ef rekstur olíuhreinsunarstöðvar í sam- vinnu við Rússa væri möguleiki, sem hann telur að mætti skoða til botns, þótt hann hefði efasemdir um að af því gæti orðið. íslendingar ættu þó að skoða þann möguleika. Athygli vekur að íslenska liðið er í ár eingöngu skipað kvenmönnum. Liðið skipa Elva Ósk Wium, Hólm- fríður Kristjánsdóttir, Jóhanna Bryn- dís Bjamadóttir, Margrét Gunnars- dóttir og Telma Halldórsdóttir. Mikill undirbúningur og umfang Liðið var valið í febrúar og hefur varið drjúgum tíma til undirbúnings, það hefur þegar skilað inn greinar- gerðum og fengið þær metnar en síð- ustu vikur hefur liðið nýtt til að semja málflutningsræður og æfa flutning þeirra. Liðið, sem hlotið hef- ur heitið Club Lögberg, hefur notið góðrar aðstoðar lögfræðinga og lög- manna við undirbúninginn. Flestir þeirra sem standa að und- irbúningi keppninnar hér á landi era fyrrverandi keppendur. Kristín Ed- wald lögmaður stýrir móttökunefnd. Finnur Ingólfsson, iðnaðar- og viðskiptaráðherra, staðfesti við Morgunblaðið hinn 5. júlí 1997, að rússneskir og bandarískir aðilar hefðu sýnt því máli áhuga að hag- kvæmt gæti verið að reisa olíu- hreinsistöð hér á landi. Bandarískir og níssneskir aðilar hafa sýnt málinu áhuga Hefur málið verið lítilsháttar at- hugað á vegum Fjárfestingarskrif- stofu Islands og embættismanna ut- anríkisráðuneytisins. Samkvæmt upplýsingum Halldórs Ásgrímssonar utanríkisráðherra, sem fram komu í frétt Morgunblaðs- ins hinn 6. júlí yrði um mikla fjár- festingu að ræða ef hugmyndir um olíuhreinsistöð yrðu að veraleika. Sagði Halldór þá að fjárfestingin gæti numið 3EÚ40 milljörðum ís- lenskra króna. Halldór staðfesti í sömu frétt að umrædd olíuhreinsi- stöð yrði reist á Austfjörðum ef hug- myndin yrði að veraleika. Hún segir hátt á annað hundrað manns koma hingað til lands í tengslum við keppnina; keppendur, aðstoðarmenn og dómara. Erlendir dómarar keppninnar starfa ýmist við Mannréttindadómstól Evrópu eða hæstarétt í heimalandi sínu. Þór Vil- hjálmsson, dómari við EFTA-dóm- stóhnn, Garðar Gíslason og Guðrún Erlendsdóttir, hæstaréttardómarar, era fuhtrúar íslendinga í dómgæsl- unni. Keppnin er opin almenningi og hefst á morgun, laugardag. Þá stendur hún frá klukkan níu árdegis og fer fram í Dómshúsi Héraðsdóms Reykjavíkur. Úrsht fara fram á sunnudag í Hæstarétti Islands og hefjast klukkan hálftíu. Andlát JÓN SIG- URÐSSON JÓN Sigurðsson; sem var m.a. fram- kvæmdastjóri Islensks markaðar, Miklagarðs og Rammagerðarinnar, lést á Sjúkrahúsi Reykjavíkur í fyrradag. Hann var á 58. aldursári. Jón Sigurðsson fæddist á Ólafsfirði 8. desember 1941. Hann lauk prófi frá Verzlunarskóla Islands árið 1962 og frá The London School of Foreign Trade ári síðar. Jón stundaði í fyrstu ýmis skrifstofustörf en gerðist fuUtrúi hjá Verslunarráði árið 1967 og starf- aði hjá Sameinuðu þjóðunum í Genf árin 1968 til 1970. Eftir það varð hann framkvæmdastjóri íslensks markað- ar tfl ársins 1982, Miklagarðs frá 1982 til 1988, íslenska sjónvarpsfélagsins næstu tvö árin, frá 1990 fram- kvæmdastjóri Rammagerðarinnar og starfaði síðan hjá Landssímanum. Jón gegndi ýmsum störfum á veg- um Sjálfstæðisflokksins, var vara- þingmaður árin 1974 til 1978 og átti sæti í stjórn fulltrúaráðs sjálfstæðis- félaganna í Reykjavík. Hann var um tíma formaður sóknarnefndar Hóla- brekkusóknar, starfaði innan sam- taka radíóamatöra og gegndi ýmsum trúnaðarstörfum fyrir Rotary-hreyf- inguna. Eftirlifandi eiginkona Jóns er Ólöf Jóna Sigurgeirsdóttir og eignuðust þau fjögur börn. NY SIMANUMER 5401400 033 7-9-13 + •• Olafur Orn Haraldsson Olíuhreinsimarstöð í stað álvers fyrir austan? Styrkur til 48 húsa

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.