Morgunblaðið - 24.08.1999, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 24.08.1999, Blaðsíða 15
MORGUNBLAÐIÐ URSL.IT ÞRIÐJUDAGUR 24. ÁGÚST 1999 B 15 REYKJAVÍKURMARAÞON Werder Bremen......2 0 1 1 0:1 1 Bayern Miinchen....2 0 1 1 2:4 1 Duisburg...........2 0 1 1 0:2 1 SSV Ulm............2 0 1 1 2:5 1 Stuttgart..........2 0 1 1 0:3 1 Evrópukeppni landsliða Króatía - Malta ................2:1 Mario Stanic 34, Zvonimir Soldo 55 - David Carabott 61. 20.000. ttalía Meistaraleikur: Parma - AC Milan.................2:1 Hernan Crespo 66, Alain Boghossian 90 - Andres Guglielminpietro 54.25.001. Danmörk Silkeborg - Esbjerg ..............4:0 Viborg - Lyngby...................2:0 Herfölge-Vejle ...................L1 AaB Álaborg - AGF Árósum .........1:0 AB Kaupmannahöfn - Bröndby .......2:0 FC Kaupmannahöfn - OB Óðinsvéum .. .1:0 Staðan: AB Kaupmannahöfn .. .5 4 1 0 9:0 13 Bröndby ............5 4 0 1 9:3 12 AaB Álabofg.........5 4 0 1 8:4 12 Herfölge ...........5 3 2 0 8:4 11 Viborg..............5 2 2 1 6:5 8 Silkeborg...........5 2 1 2 9:3 7 AGF Árósum .........5 1 2 2 3:4 5 FC Kaupmannahöfn.. .5 1 1 3 2:5 4 Esbjerg.............5 1 1 3 5:13 4 Lyngby..............5 1 0 4 6:9 3 Vejle ..............5 0 3 2 2:10 3 OB Óðinsvéum .......5 0 1 4 1:8 1 Holland Vitesse Arnheim - PSV Eindhoven...1:6 Feyenoord - Cambuur Leeuwarden ... .4:0 Tilburg - Fortuna Sittard .......2:2 Twente - NEC Nijmegen ...........4:2 Heerenveen - Sparta Rotterdam ...3:1 Roda - RKC Waalwijk .............1:2 Den Bosch - Graafschap...........1:1 Maastricht - Ajax ...............2:6 Skotland Hearts - Aberdeen ... Dundee - Celtic ..... Kilmamock - Motherwell Rangers - Dundee United St Johnstone - Hibernian Staðan: Rangers..............4 4 0 Celtic...............4 3 0 Hearts...............4 2 1 Dundee United........4 2 1 Hibernian............4 1 3 Motherwell...........4 1 2 St Johnstone.........4 1 1 Dundee ..............4 1 0 Kilmarnock...........4 1 0 Aberdeen ............4 0 0 Frakkland Bastia - Nantes ............ RC Lens - Marseille ........ Paris St Germain - Auxerre ... Rennes - Bordeaux .......... Montpellier - Mónakó ....... Metz - Lyon ................ St Etienne - Nancy ......... Troyes - Strasbourg......... Le Havre - Sedan............ Spánn Atletico Madrid - Rayo Vallecano Barcelona - Real Zaragoza... Deportivo - Alaves ......... Malaga - Espanyol .......... Numancia - Valladolid ...... Oviedo - Celta Vigo......... Sevilla - Real Sociedad..... Bilbao - Real Betis ........ Mallorca - Real Madríd ..... Valencia - Santander........ .......3:0 .......1:2 .......0:1 ........4:1 .......1:1 0 14:3 12 1 11:3 9 1 8:6 7 1 7:8 7 0 8:7 6 1 6:8 5 2 4:8 4 3 7:8 3 3 3:5 3 4 0:12 0 .2:1 .0:0 .1:1 .2:1 .2:3 .0:1 .2:1 .2:1 .2:1 .0:2 .2:0 .4:1 .1:0 .1:0 .1:0 .2:2 .1:0 .1:2 .1:2 Portúgal Gil Vicente - Campomaiorense .....3:0 Estrela Amadura - Belenenses .....0:3 Salgueiros - Maritimo ............1:0 Alverca - Braga ..................3:2 Farense - Uniao Leiria ...........2:1 Rio Ave - Benfíca ................1:1 Boavista - Porto .................1:1 Santa Clara - Sporting Lissabon ....2:2 Vitoria Setubal - Vitoria Guimaraes ... .1:1 Noregur Bodö/Glimt - Stabæk ..... Kongsvinger - Odd Grenland Lilleström - Skeid ...... Molde - Brann ........... Stromsgödset - Rosenborg . Tromsö - Moss ........ Válerenga - Viking.... Staðan: Rosenborg........20 15 Lilleström.......20 13 Molde............20 13 Brann............19 12 Stabæk .........20 9 Odd Grenland ... .20 9 Tromsö .........19 8 Bodö/Glimt .....20 8 Viking .........20 8 Moss ...........20 6 Stromsgödset ... .20 6 Válerenga ......20 5 Skeid ..........20 5 Kongsvinger......20 5 Svíþjóð Halmstad - Trelleborg .. Norrköping - Hammarby...............3:2 Örebro - Djurgárden ...............1:1 Elfsborg - Órgryte .................1:2 IFK Gautaborg - Kalmar .............2:0 AIK - Frölunda......................1:0 Helsingborg - Malmö ................1:0 Staðan: AIK .............18 12 3 3 31:10 39 Helsingborg .....18 11 2 5 27:17 35 Örgryte..........18 9 5 4 30:14 32 Halmstad.........18 9 4 5 34:16 31 Kalmar............18 8 2 8 24:28 26 Örebro...........18 8 2 8 19:21 26 IFK Gautaborg .. .18 7 5 6 18:23 26 2 3 59:20 47 2 5 50:31 41 2 5 39:27 41 1 6 34:29 37 4 7 40:39 31 2 9 27:37 29 4 7 44:33 28 4 8 40:40 28 3 9 36:34 27 2 12 30:38 20 2 12 31:45 20 3 12 31:44 18 2 13 25:51 17 1 14 28:46 16 Trelleborg .... ..18 6 5 7 28:28 23 Frölunda ..18 5 6 7 20:25 21 Norrköping ... ..18 5 5 8 20:28 20 Elfsborg . .18 5 4 9 28:37 19 Malmö . .18 5 3 10 19:28 18 Hammarby ... ..18 4 5 9 20:31 17 Djurgárden .... ..18 4 5 9 18:30 17 Belgía Club Briigge - Beerschot 2:0 Lommel - Eendracht Aalst 3:3 Lierse - Anderlecht . 0:3 Standard Liege - Ghent . 0:2 Excelsior - Mechelen 2:0 Charleroi - Westerlo 1:2 Beveren - Harelbeke 2:2 Verbroedering Geel - Genk . 1:1 Sint-Truiden - Lokeren 1:1 Staða efstu liða: Club Brúgge .. .3 3 0 0 11:2 9 Anderlecht .... .3 3 0 0 11:4 9 Westerlo .3 2 1 0 10:8 7 Ghent .3 2 0 1 7:3 6 Lierse .3 2 0 1 6:6 6 Genk .3 1 2 0 9:7 5 FRJÁLSAR ÍÞRÓTTIR HM í Sevilla Úrslit í þeim greinum sem eru búnar. Kúluvarp karia: 1. C.J. Hunter (Bandar.) ..........21.79 2. Oliver-Sven Buda (Þýskal.) .....21.42 3. Aleksandr Bagach (Ukraeníu) ... .21.26 4. Andy Bloom (Bandar.) ...........20.95 5. Yuriy Belonog (Úkraeníu) .......20.60 6. Dragan Peric (Júgósl.) .........20.35 7. John Godina (Bandar.) ..........20.35 8. Ville Tisanoja (Finnl.) ........19.93 9. Burger Lambrechts (S-Afríku) .. .19.29 10. Saulius Kleiza (Litháen)........19.01 Stangarstökk kvenna: 1. Stacy Dragila (Bandar.) .........4.60 2. Anzhela Balakhonova (Úkraeníu) . .4.55 3. Tatiana Grigorieva (Ástralíu) ...4.45 4. Zsusanna Szabo (Ungveijal.) .....4.40 5. Nicole Rieger-Humbert (Þýskal.) . .4.40 6. Pavla Harmackova (Tékkl.) .......4.40 6. Daniela Bartova (Tékkl.) ........4.40 8. Yelena Belyakova (Rússl.) .......4.35 9. Kellie Suttle (Bandar.) .........4.35 10. Elmarie Gerryts (S-Afríku) ......4.25 11. Alejandra Garcia (Argent.) ......4.25 12. Vala Flosadóttir (fslandi) ......4.25 13. Þdrey Edda Llísddttir (fslandi) .. .4.15 14. Emma George (Astralíu) ..........4.15 14. Yvonne Buschbaum (Þýskal.) ......4.15 14. Dana Cervantes (Spáni) ..........4.15 Sleggjukast karia: 1. Karsten Kobs (Þýskal.) .........80.24 2. Zsolt Nemeth (Ungverjal.) ......79.05 3. Vladislav Piskunov (Úkraeníu) .. .79.03 4. Tibor Gecsek (Ungverjal.) ......78.95 5. Andrey Skvaruk (Úkraeníu) ......78.80 6. Christos Polylchroniou (Grikkl.) . .78.31 7. Nicola Vizzoni (f talíu) .......78.31 8. Vadim Khersontsev (Rússl.) .....76.96 9. Igor Astapkovich (H-Rússl.) ....76.02 10. Ilya Konovalov (Rússl.) ........75.63 11. Olli-Pekka Karjalainen (Finnl.) .. .75.59 12. Vladimir Maska (Tékkl.) ........75.26 Sjöþraut kvenna: 1. Eunice Barber (Frakkl.) .........6,861 2. Denise Lewis (Bretl.) ............6,724 3. Ghada Shouaa (Syria) .............6,500 4. Sabine Braun (Þýskal.) ...........6,497 5. Tiia Hautala (Finnl.) ............6,369 100 m hlaup karla: 1. Maurice Greene (Bandar.) .........9.80 2. Bruny Surin (Kanada) .............9.84 3. Dwain Chambers (Bretl.) ...........9.97 4. Obadele Thompson (Barbados) ... .10.00 5. Tim Harden (Bandar.) ............10.02 6. Tim Montgomery (Bandar.) ........10.04 7. Jason Gardener (Bretl.) .........10.07 8. K. S-Thompson (Cayman) ..........10.24 100 in hlaup kvcnna: 1. Marion Jones (Bandar.) ..........10.70 2. Inger Miller (Bandar.) ...........10.79 3. Ekaterini Thanou (Grikkl.) ......10.84 4. Z.T.-Pintusevich (Ukraeníu) ......10.95 5. Gail Devers (Bandar.) ............10.95 6. Christine Arron (Frakkl.) ........10.97 7. Chandra Sturrup (Bahamas) ........11.06 8. Mercy Nku (Nígeríu) ..............11.16 3.000 m hindrunarhiaup: 1. Christopher Koskei (Kenýa).....8:11.76 2. Wilson Boit Kipketer (Kenýa) .. .8:12.09 3. Ali Ezzine (Marokko) ...........8:12.73 4. Damian Kallabis (Þýskal.) .....8:13.11 5. Bernard Barmasai (Kenýa) ......8:13.51 6. Eliseo Martin (Spáni) .........8:16.09 7. Paul Kosgei (Kenýa) ...........8:17.55 8. Florin Ionescu (Rúmeníu)........8:18.17 9. Guenther Weidlinger (Austurr.) . .8:19.02 Hástökk karla: 1. Vyacheslav Voronin (Rússl.) .....2.37 2. Mark Boswell (Kanada) ...........2.35 3. Martin Buss (Þýskal.) ...........2.32 4. Dragutin Topic (Júgósl.) ........2.32 5. Staffan Strand (Svíþ.) ..........2.29 6. Kwaku Boateng (Kanada) ..........2.29 6. Lee Jin-taek (South Korea) ......2.29 8. Charles Austin (Bandar.) ........2.29 8. Brendan Reilly (írlandi) ........2.29 Langstökk kvenna: 1. Niurka Montalvo (Spáni) ..........7.06 2. Fiona May (ftalíu) ................6.94 3. Marion Jones (Bandar.) ...........6.83 4. Lyudmila Galkina (Rússl.) .........6.82 5. Joanne Wise (Bretl.) ..............6.75 6. Dawn Burrell (Bandar.) ...........6.74 7. Susen Tiedtke (Þýskal.) ..........6.68 8. Maurren Higa Maggi (Brasilíu) ... .6.68 9. Nicole Boegman (Astralíu) ........6.63 Kringlukast kvenna: 1. Franka Dietzsch (Þýskal.) .......68.14 2. Anastasia Keleisdou (Grikki.) ....66.05 3. Nicoleta Grasu (Rúmeníu) .........65.35 4. Natalya Sadova (Rússl.)...........64.98 5. Beatrice Faumuina (N-Sjálandi) ... 64.62 Metþátttaka í maraþoni Morgunblaðið/Sverrir Vilhelmsson Ida Mittem og Ryan Board fögnuðu sigri. HLAUPARAR af ýmsum stærð- um og gerðum létu veðurguð- ina ekki aftra sér frá því að þreyta hlaup - frá 3 kílómetra skemmtiskokki til 42,2 í mara- þoni - í miðbæ Reykjavíkur að morgni sunnudags. Alls skráðu sig rúmlega 2.570 til hlaups og er það aðeins minna en ráð var fyrir gert en margir hafa eflaust ekki treyst sér eftir að hafa heyrt veðurspána. Engu að síður var metþátttaka í maraþonhlutanum þar sem 208 þreyttu hlaupið og sigraði Banda- rikjamaðurinn Ryan Stefán Board karlaflokkinn Stefánsson en Ida Mittem skrifar kvennaflokkinn. Að sögn Ágústs Þor- steinssonar framkvæmdastjóra voru rúmlega 350 útlendingar frá 26 löndum mættir til leiks en hann hefði viljað sjá fleiri íslenska þátt- takendur. I hálfmaraþoni voru tæp- lega 400 keppendur og í kvenna- flokki sigraði Martha Emstsdótth' á 1.13:13 en systir hennar Bryndís kom næst þrettán mínútum síðar og í karlaflokki sigraði Toby Tanser þegar hann hljóp á 1.12:05 en Sveinn, bróðir Mörthu og Bryndís- ar, hafnaði í 3. sæti. Rúmlega sex hundruð hlupu tíu kílómetrana og á línuskautum, sem er nýjung í Reykjavíkurmaraþoninu, voru 62 keppendur. Hinir fjölmörgu áhorfendur með- fram hlaupaleiðinni máttu eiga von á ýmsum uppákomum. Til dæmis var engill á ferðinni - ekki samt á sveimi - en þar var á ferð Banda- ríkjamaðurinn Tim Currie í afar sannfærandi englabúningi og hljóp hann með félögum sínum síðasta hlutann í hálfmaraþoninu til að telja í þá kjarkinn og á eftir var skálað í kampavíni. Eflaust hefur Hans Jak- ob frá Noregi verið reynslumesti hlauparinn en hann þreytti mara- þon í sitt 148. skipti og segir að þetta sé svo sannarlega ekki sitt síðasta hlaup. Elsti keppandinn í maraþoni var hinn síungi Jón G. Guðiaugsson, sem fæddur er árið 1926 og er því 73 ára en yngstu þátttakendur á sunnudaginn náðu ekki eins árs aldri og sváfu sumir vært á meðan foreldrarnir skokkuðu. Hugsaði um heitu pottana „Mér fannst hlaupið vera vel skipulagt og ég naut þess að hlaupa þó að það væri svolítið kalt,“ sagði Ida Mittem frá Kanada, sem sigraði í maraþonhlaupi kvenna á 2.56:15 klukkutímum. Hún hefur stundað maraþon í 3 ár og keppt í 9 hlaupum en þetta er í annað sinn, sem hún er fyrst í mark - hitt skiptið var við aðrar aðstæður - á Virgina Beach í Bandaríkjunum. „Skilyrði til að hlaupa hratt voru ekki góð og tím- inn hjá mér var ekki svo góður en það er í lagi því hann miðast við að- stæður. Leiðin var skemmtileg en ég hugsaði um að komast í heitu pottana að loknu hlaupinu." „ÉG hélt að ég næði aðeins 20 mílum (um 32 km) og síðustu 6 míl- urnar (um 10 kílómetrar) voru mjög erfíðar þar sem ég var kom- inn með krampa í fæturna - ég vildi stoppa en þar sem ég vissi að ég væri fremstur ákvað ég að halda áfram,“ sagði Ryan Board, 23 ára Bandaríkjamaður frá Chicago, sem kom langfyrstur í mark í maraþon- hlaupinu á 2.48:12 en þetta var hans fyrsta maraþonhlaup og reyndar hefur hann heldur ekki hlaupið hálf-maraþon. „Ég er mest í fimm og tíu mflunum og hef sjald- an tekið þátt í lengri hlaupum en hef lítið getað æft mig síðustu vik- urnar vegna meiðsla," bætti Ryan við yfirvegaður og taldi ekki loku fyrir það skotið að heimsækja Is- land aftur. „Mig langar að koma aftur, ekki endilega til að hlaupa heldur skoða mig um og skemmta mér.“ ■ Heildarúrslit eru á bls. 44,45 og 46 í aðalblaði. Firmakeppni Firma- og hópakeppni Hauka í knattspyrnu fer fram á Ásvöllum 28. og 29. ágúst. Skráning og upplýsingar í síma 897 0143 Knattspyrnudeild Hauka Knattspyrnuþjálfarar Knattspyrnudeild KR auglýsir eftir þjálfurum fyrir yngri flokka féiagsins, karla og kvenna. Æskilegt er að umsækjendur séu uppeldismenntaðir og hafi reynslu af þjálfun barna og/eða unglinga. Umsóknum fylgi skrá yfir þjálfaraferil og þjáifaranám- skeið fræðsiunefndar KSI sem umsækjandi hefur sótt og lokið. Nánarí upplýsingar á vefsíðunni job.is og í síma 511 5515. Umsóknarfrestur er til 31. ágúst nk. Umsóknir skulu sendar: Knattspyrnudeild KR UNGLINGARÁÐ - ÞJÁLFUN Frostaskjól 2 - Pósthólf 7065 -127 Reykjavík.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.