Morgunblaðið - 24.08.1999, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 24.08.1999, Blaðsíða 1
VÍNNINGSTÖLOR LAOGARÐAGINN <*> 1999 í ÞRIÐJUDAGUR 24. AGUST BLAD FRJALSIÞROTTIR / HM I SEVILLA Vala og Þórey farnar VALA Flosadóttir og Þórey Edda Elísdótt- ir stangarstökkvarar héldu frá Sevilla í gær ásamt þjálfaranum Stanislav Szczyrba, til Svíþjóðar. Vala sagðist ekki reikna með að keppa á mörgum mótum það sem eftir væri keppnistímabilsins, enda fá mót eftir og stangarstökk yfirleitt ekki á meðal keppnisgreina, eins og á Gullmótum Al- þjóða fijálsíþróttasambandsins. Hér á myndinni eru Þórey Edda og Vala vonsviknar eftir að þær voru úr leik. S'V Morgunblaðið/Kristinn Ingvarsson KNATTSPYRNA / 22 MANNA EVRÓPUHÓPUR Einn frá Islandi ENGINN leikmaður á íslandi, fyrir utan Birki Kristinsson, mark- vörð úr Eyjum, kemst í 22 manna hóp sem Guðjón Þórðarson landsliðsþjálfari valdi í landsleikina við Andorra og Úkraínu á Laugardalsvelli 4. og 8. september næstkomandi þrátt fyrir að í hópinn hafi verið bætt fjórum leikmönnum. í hópinn bættust Ólafur Gottskálksson, sem hefur staðið sig ágætlega með Hi- bernian í Skotlandi, Jóhann B. Guðmundsson hjá Watford, Eiður Smári Guðjohnsen hjá Bolton og Arnar Þór Viðarsson hjá Lokeren. Guðjón segir ástæðuna fyrir við- bótinni að margir leikmenn séu á „gráu svæði“ varðandi meiðsli og þar sem flestir leikmennirnir séu að leika með liðum sínum um helg- ina verði hann að hafa vaðið fyrir neðan sig. Til dæmis séu Auðun Helgason, Pétur Marteinsson, Rúnar Kristinsson, Þórður Guð- jónsson og Eyjólfur Sverrisson meiddir í dag en telja sjálfir að þeir verði búnir að ná sér fyrir slaginn gegn Andorra. Hinsvegar er talið að Arnar Gunnlaugsson og Sverrir Sverrisson verði ekki tilbúnir. „Nú er komið að því - okkur hef- ur gengið vel í keppninni og þetta eru líklega einir mikilvægustu leik- ir íslenska landsliðsins í knatt- spymu,“ sagði Eggert Magnússon, formaður KSÍ, á blaðamannafund- inum um leikina. Að sögn Guðjóns má ekki gleyma mikilvægi leiksins við Andorra, slíkt gæti haft slæmar afleiðingar fyrir framhaldið á móti Úkraínu og ekki síst ferðina til Frakklands. „Við verðum að hafa í huga að Frakkar unnu Andorra með einu marki skor- uðu þremur mínútum fyrir leiks- lok,“ sagði Guðjón. „Því verðum við fyrst að taka leikinn við Andorra fyrir og síðan huga að Úkraínu." Eftirtaldir leikmenn skipa lands- liðshópinn. Aftast er fjöldi leikja. Markverðir: Birkir Kristinsson, ÍBV...........62 Ámi Gautur Arason, Rosenborg..........4 Ólafur Gottskálksson, Hibernian ......9 Aðrir leikmenn: Rúnar Kristinsson, Lilleström .......77 Sigurður Jónsson, Dundee Utd.........63 Eyjólfur Sverrisson, Hertha Berlín ... .51 Pórður Guðjónsson, Genk..............32 Helgi Sigurðsson, Panathinaikos .....28 Lárus Orri Sigurðsson, Stoke City....28 Ríkharður Daðason, Viking............25 Hermann Hreiðarsson, Brentford ......24 Brynjar Björn Gunnarsson, Örgryte .. .18 Helgi Kolviðsson, Mainz .............16 Steinar Adolfsson, Kongsvinger ......14 Auðun Helgason, Viking...............11 Pétur Marteinsson, Stabæk ...........11 Tryggvi Guðmundsson, Tromsö..........11 Bjarni Guðjónsson, Genk...............6 Heiðar Helguson, Lilleström ..........4 Jóhann B. Guðmundsson, Watford........3 Eiður Smári Guðjohnsen, Bolton .......1 Arnar Þór Viðarsson, Lokeren..........1 HELGI SIGURÐSSON TÓK GRIKKLAND MEÐ ÁHLAUPI / B2 _ 1 8 (17 ú|8 Jókertölur vikunnar 8 3 0 9 2 Vinningar Fjöldi vinninga Upphæö á mann 5 tölur 1 1.000.000 4 síðustu 0 100.000 3 síðustu 10 10.000 2 sfðustu 114 1.000 Vlnningar Fjöldi vinninga Vinnings- upphæö 1. 6 af 6 3 31.402.050 2. 5 af 6+bönus 0 1.549.440 3. 5 af 6 7 49.720 4. 4 af 6 241 2.290 3. 3 af 6+ bökus 584 400 Upplýsingar; 1. vinningur í Lottó 5/38 verður þrefaldur næst. Bónusvinningarnir voru seldir í Svarta svaninum, Laugavegi 118 í Reykjavík og Esso við Lækjar- götu 46 í Hafnarfirði. JÓKER - Miðinn sem gaf 1. vinn- ing í Jóker var seldur í Olís við Langatanga 1, Mosfellsbæ. VÍKINGALOTTÓ - í Víkingalottóinu voru 3 vinningshafar með 1. vinning. Tveir voru frá Danmörku og einn frá Finnlandi. Upplýsingar í síma: 568-1511 í Textavarp: l 281, 283 og 284 í þágu öryrkja, urtgmenna og íþrótta

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.