Morgunblaðið - 06.04.2000, Side 45

Morgunblaðið - 06.04.2000, Side 45
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 6. APRÍL 2000 45 LISTIR Opna japanska menningar- miðstöð M-2000 Fímmtudagur 6. aprfl Borgarlcikhúsið kl. 20. Mig minnti að þessi borg væri brosandi kona í dagskrá Rithöfundasam- bandsins í Borgar- leikhúsinu er leit- ast við að fram- kalla þá mynd sem íslensk skáld og rithöf- undar hafa brugðið upp af höfuðborg landsins á öld- inni. Aðgangur er ókeypis. Um- sjónarmaður: Pétur Gunnars- son. Leikstjóri: Þórarinn EyQörð. www.itn.is/~ritsamb. Grænlenskir dagar í sal Norræna hússins Kl. 20. Grænlenskir dagar í Reykja- vík heíjast í dag með fyrirlestri Danans Denis Arndorf Peder- sen sem ber yfirskriftina: Norðaustur-Grænland stærsti þjóðgarður á jörðu. Fyrirlesturinn verður á dönsku og fer fram í sal Norræna húss- ins kl. 20:00. Grænlenskir dag- ar standa til 20. maí. www.nordice.is. www.reykj avik2000.is. JAPANSKI sendiherrann á ís- landi, Toshiaki Tanabe, opnaði formlega í gær japanska menn- ingarmiðstöð sem er undanfari opnunar sendiráðs Japan á íslandi í byrjun næsta árs. Undirbúningur fyrir opnun menningarmiðstöðvarinnar og sfðar sendiráðsins hefur staðið frá því japanski forsætisráðherrann Obuchi var hér í opinberri heim- sókn fyrir nokkru. Hefur Ólafur Thors, aðalræðismaður Japan, ásamt fulltrúum japanska sendi- ráðsins í Osló og stjórn fslensk- japanska félagsins unnið að undir- búningnum undanfarna mánuði. Að sögn Berglindar Jónsdóttur ritara íslensk-japanska félagsins er menningarmiðstöðinni ætlað að vera þjónustu- og upplýsinga- miðstöð fyrir alla þá sem leita upplýsinga um Japan. Hægt verð- ur að nálgast upplýsingar af bók- um og myndböndum en einnig verður önnur menningartengd starfsemi á vegum miðstöðvarinn- ar. Verður henni hleypt af stokk- unum með japanskri kvikmynda- hátíð sem hefst f Háskólabíói föstudaginn 7. apríl og stendur sfðan frá og með sunnudeginum 9. aprfl til föstudagsins 14. aprfl. Verða sýndar 6 japanskar kvik- myndir, ein á dag meðan á hátíð- inni stendur. Nemendatón- leikar í Fella- og Hólakirkju KÓR Tónlistarskólans í Reykjavík heldur tónleika í Fella- og Hóla- kirkju í dag, föstudag, kl. 19.30. Flutt verður kórverkið Orlagaljóð eftir Brahms undir stjórn Marteins H. Friðrikssonar. Með kómum leikur Hrefna Eggertsdóttir á píanó. Nemendur úr tónmenntakennara- deild syngja og stjóma hver sínu lagi og er það hluti af lokaprófi þeirra í kórstjóm. Guðný Einarsdóttir leikur sónötu eftir Mendelssohn á orgel og Guðrún Jóhanna Ólafsdóttir syngur lög eftir Brahms við undirleik Vík- ings H. Ólafssonar. Einnig verða fiuttir tveir kaflar úr silungakvintett eftir Schubert og leikur Víkingur á píanó í því verki. Menningarmiðstöðin er staðsett í Kringlunni 7, 13. hæð og verður þar opið þrjá daga í viku, mánu- daga frá klukkan 14-17, miðviku- daga frá 14-17 og fimmtudaga frá 17-19. Opið hús með ýmsum uppákomum verður haldið sfðasta fimmtudag í hverjum mánuði en yfir sumarmánuðina júnf, júlí og ágúst liggur sú starfsemi þó niðri. Menningarmiðstöð Japans var opnuð í gær af japanska sendiherranum á fslandi, Toshiaki Tanabe. Hann er fyrir miðri mynd ásamt eiginkonu sinni. Aðrir á myndinni era Ólafur Thors, aðalræðismaður Japans á ís- landi, Jóhanna Einarsdóttir, Gísli Pálsson, Yioshihiko Iura, Smári Bald- ursson, Berglind Jónsdóttir og Gunnhildur Gunnarsdóttir, en þau síð- astnefndu era í sljóm fslensk-japanska félagsins. Menning- arborg- artón- leikar TÓNLEIKAR forskóladeildar Tónskólans sem haldnir verða í Langholtskirkju á laugardag- inn kl. 14, verða helgaðir menn- ingarborgum Evrópu. Farið verður í ferðalag milli borg- anna og flutt eitt lag frá hverju landi með fjölbreyttum undir- leik. Kynnir á tónleikunum verður Margrét Ömólfsdóttir. Cintamani skiðajakki fyrir böm. Einstaklega létturog þægilegur skíðajakki úr öndunarefni fyrirbömin. Áður 9.995 kr. Nú aðeins: 3.990 kr. mmsm sasiÉ - Burton Charger Frabært freestyle bretti. Sérsniðið -. að þörfum byrjandans. .-/■UWm Áður 25.890 kr. Nú aðeins: " 917.990 kr. v: 1 y m ' ■ ■ S, Rossignol Liberty 5 skíðaskór Mjög léttir og þægilegir skíðaskór. Mjög auðvelt að komast í og úr. Áður 9.990 kr. Nú aöeins: ** 6.990 kr. Rossignoi Comp jakki Flotturskíðajakki, vatns- heldur með öndunarfilmu. Áöur 18.890 kr. Nú aðeins M BBtTTDM, BUNAOI T fl A R F A T N A B I 11.390 kr. Nú ætlum við að selja öll skíði, skíðavörur og vetrarfatnað á miklum afslætti til að rýmafyrir hjólum og öðrum sumarvörum. Komdu í Nanoq og gerðu frábær kaup! V'* NANOQ+ Kringlunni 4-12 • Siml 57B 5100 Sendum í póstkröfu

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.