Morgunblaðið - 06.04.2000, Síða 55

Morgunblaðið - 06.04.2000, Síða 55
MORGUNBLAÐIÐ FRETTIR FIMMTUDAGUR 6. APRIL 2000 55 Stærðfræðikeppni Fj ölbrautaskólans í Garðabæ STÆRÐFRÆÐIKEPPNI Fjöl- brautaskólans í Garðabæ fyrir Garðaskóla fór fram 28. mars s.l., þriðja árið í röð. Alls tóku 138 nemendur í Garðaskóla þátt í keppninni sem fram fór á tveimur stigum, neðra stigi fyrir 7. og 8. bekk og efra stigi fyrir 9. - 10. bekk. Sigui'vegari á efra stigi var Hulda Þorbjörnsdóttir, 10. bekk, í 2. sæti var Linda Ösp Heimisdótt- ir, 10. bekk og í 3. sæti var Hulda Guðjónsdóttir í 9. bekk. Á neðra stigi varð sigurvegari Inga Auð- björg Kristjánsdóttir, í öðru sæti varð Sigrún Birgisdóttir og Guð- rún Tómasdóttir í 3. sæti. Sér- Stærðfræðikeppni FG í Garðaskóla: Stefán Árnason, deildarstjóri í stærðfræði í FG, Kristín Bjarnadóttir, áfangastjóri í FG, Hulda Þor- björnsdóttir, Linda Ösp Heimisdóttir, Hulda Guðjónsdóttir, Inga Auð- björg Krisljánsdóttir, Helga Daníelsdóttir, Guðrún Tómasdóttir og Kristín Bjarnadóttir, fagstjóri í stærðfræði í Garðaskóla. Á myndina vantar Sigrúnu Birgisdóttur. staka viðurkenningu hlaut Helga Daníelsdóttir fyrir efsta sæti í 7. bekk. Á sama tíma var einnig haldin innanhúskeppni í FG og varð sig- urvegari í henni Björn Sighvats^ son, en þeir G. Haukur Guðmunds- son, Baldur Malmberg og Guðmundur Vignir Rögnvaldsson komu í næstu sætum. Verkefnin í keppninni reyndu fyrst og fremst á talnaskilning og útsjónarsemi en minna á þekkingu eins og t.d algebrukunnáttu. Ein spurningin var t.d. um hvernig rita mætti töluna 1.000.000 sem marg- feldi tveggja talna þar sem hvorug endar á núlli. AUGLÝS INGA TILBOÐ / LITBOa || KEIMMSLA ngafélag nsmonna Útboð Byggingafélag námsmanna óskar eftir tilboð- um í að byggja og ganga að fullu frá 1. áfanga félagsins í byggingu leiguíbúða fyrir náms- menn á Laugarvatni. Fyrsti áfangi er8 íbúða fjölbýlishús sem rísa á við Laugarbraut 3, Laugarvatni. Húsið er um 240 m2 að grunnfleti og um 1.540 m3. Húsið er á tveimur hæðum og er heildar- flatarmál þess um 480 m2. Á fyrstu hæð verða 2 eins herbergja og 2 tveggja herbergja íbúðir ásamt sameiginlegri geymslu og þvottahúsi. Á annarri hæð verða 4tveggja herbergja íbúð- ir. Verkið getur hafist 1. maí 2000 og skal húsinu skilað fullgerðu ásamt frágenginni lóð eigi síðar en 20. desember 2000. Útboðsgögn verða til sýnis og sölu á kr. 10.000 á skrifstofu Byggingafélags námsmanna, Hverfisgötu 105, 101 Reykjavík, frá og með þriðjudeginum 4.apríl 2000. Tilboðum skal skila á sama stað eigi síðar en 26. apríl 2000 kl. 14.00, þar sem þau verða opnuð að viðstöddum þeim bjóðendum sem þess óska. NAUÐUNQARSALA Uppboð Uppboð munu byrja á skrifstofu embættisins ■ Hnjúkabyggð 33, Blönduósi, þriðjudaginn 11. apríl 2000 kl. 11.00 á eftirfar- andi eignum: Bankastræti 3, þakhæð, Skagaströnd, þingl. eig. Rögnvaldur Ottósson, gerðarbeiðandi Vátryggingafélag íslands hf. Blöndubyggð 9, Blönduósi, þingl. eig. Skafti Fanndal Jónsson, gerð- arbeiðandi Blönduósbær. Gröf, Húnaþingi vestra, þingl. eig. Skúli Ástmar Sigfússon, gerðar- beiðandi íbúðalánasjóður. Mánabraut 3, Skagaströnd, þingl. eig. Sigurbjörg írena Rúnarsdóttir og Einar Haukur Arason, gerðarbeiðandi íbúðalánasjóður. Neðri-Þverá, Húnaþingi vestra, þingl. eig. Jarðasjóður ríkisins, gerð- arbeiðandi Lánasjóður landbúnaðarins. Neðri-Þverá, íbúðarhús og lóð, Húnaþingi vestra, þingl. eig. Björn Viðar Unnsteinsson, gerðarbeiðandi íbúðalánasjóður. Skagavegur 21, Skagaströnd, þingl. eig. Valur Smári Friðvinsson, gerðarbeiðandi Vátryggingafélag íslands hf. Skúlabraut 15, Blönduósi, þingl. eig. Hekla Birgisdóttir, gerðarbeiðandi Blönduósbær. Snæringsstaðir, 2/3 hluti, Svínavatnshreppi, þingl. eig. Benedikt Steingrímsson, gerðarbeiðendur sýslumaðurinn á Blönduósi og Lögmannsstofa Stefáns Ólafs ehf. Sýslumaðurinn á Blönduósi. Blönduósi, 4. apríl 2000. Kynnist Syddansk Uni- versitet á námskynningu í Háskóla íslands hinn 9. apríl kl. 13—17. Komið í Aðalbyggingu Háskóla (slands og kynnið ykkur sextíu námsleiðir Syddansk há- skóians í grunnháskólanámi, en þær geta leitt til yfir eitt hundrað mismunandi möguleika á samsetningu náms við skólann. Einnig getið þið kynnt ykkur þjónustu við stúd- enta og umhverfið í bæjunum Óðinsvé, Kold- ing, Esbjerg og Sönderborg. Allar upplýsingar um nám við skólann er hægt að fá í síma 45-6550 1050, eða í tölvupósti studie@adm.sdu.dk. Vefslóð skólans er www.sdu.dk. TILKYISIIMIIMGAR Tillaga að breytingu á aðalskipulagi Vestmannaeyja Bæjarstjórn Vestmannaeyja auglýsir hér með tillögu að breytingu á Aðalskipulagi Vest- mannaeyja 1988—2008 skv. 1. mgr. 21. gr. skipulags- og byggingarlaga nr. 73/1997. Breytingin felst í því að svæðið umhverfis vatnstankinn í Löngulág 0-3.4, svæði opin- berra stofnana/félagsheimili, verður skipulagt sem svæði opinberra stofnana/félagsheimili/ verslunar- og þjónustusvæði O/M—3.4. Svæðið afmarkast af þeirri byggingu sem fyrir er á svæðinu og nánasta umhverfi þess. Breytingartillagan verðurtil sýnis á skrifstofu skipulags- og byggingafulltrúa á Tangagötu 1 og í Ráðhúsinu á Kirkjuvegi 50, frá og með fimmtudeginum 6. apríl nk. til fimmtudagsins 27. apríl 2000. Þeim sem telja sig eiga hagsmuna að gæta er hér með gefinn kostur á að gera athuga- semdir við breytingartillöguna, eigi síðar en fimmtudaginn 27. apríl 2000. Skila skal athugasemdum á skrifstofu skipu- lags- og byggingafulltrúa á Tangagötu 1. Hver sá sem eigi gerir athugasemdir við breyt- ingartillöguna fyrir tilskilinn frest telst samþykkur henni. Bæjarstjóri Vestmannaeyja. TIL LEIGU Laugavegur 51 Til leigu (til sölu) Laust frá og með 1. maí Kjallari 130 fm. Jarðhæð 100 fm. 2. hæð 130 fm. Samtals 360 fm. Upplýsingar í síma 511 1720, María Sigurðardóttir. HÚSNÆQI í 6001 Barcelona Ibúðirtil leigu í miðborg Barcelona. Gott fyrir fjölskyldur og hópa. Upplýsingar í síma 899 5863 f.h. (Helen). Sálarrannsóknarfélag _ íslands Sálarrannsóknar- « félagið Sáló, 1918-2000, Garðastræti 8, Reykjavík. Hugleiðslukvöld í kvöid i um- sjá Jórunnar Sigurðardóttur og Agnesar Þórhallsdóttur í Garöastræti 8 kl. 20.30. Húsið opnað kl. 20.10. Allir velkomnir meðan húsrúm leyfir. SRFÍ. FÉLA6SLÍF Landsst. 6000040619 VII ÉSAMBAND (SLENZKRA ____' KRISTNIBOÐSFÉLAGA Háaleitisbraut 58. Kristniboðsvika Himnarfki.com Upphafsorð og bæn: Ingibjörg Gísladóttir, nemi. Nýbúar frá Konsó í Eþíópiu segja sögu sína og syngja lög af heimaslóðum. Ræðumaður: Bjarni Gíslason, kristniboði. Allir hjartanlega velkomnir. http://sik. torg.is/ I.O.O.F. 5 = 180468 = br. Hjáipræðis- herinn Kirkjustræti 2 Kl. 20.30 Lofgjörðarsamkoma í umsjón brig. Óskars Jónssonar og Ingibjargar. Allir hjartanlega velkomnir. Smiðjuvegi 5, Kópavogi. Lækningasamkoma kl. 20. Erna Eyjólfsdóttir talar. Beðið fyrir sjúkum. Allir hjartanlega velkomnir. www.vegurinn.is.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.