Morgunblaðið - 06.04.2000, Qupperneq 67

Morgunblaðið - 06.04.2000, Qupperneq 67
MORGUNBLAÐIÐ Niðurlag Bifreiðin er ómissandi hluti af okkar tilveru. Oftast veitir hún neyt- endum ánægju og þægindi en því tniður fara hlutirnir of oft úrskeiðis. Arlegur tollur er hár. Á þriðja tug einstaklinga látast í umferðarslys- um. Þúsundir slasast og kostnaður- inn mælist á annan tug milljarða króna. Eru þá ekki tahn með áföllin sem hinn sþasaði og hans nánustu verða fyrir. Út frá öryggissjónarmiði er rangt að hafa lægsta vörugjaldið á minnstu bifreiðirnar sem hafa lang- hæstu slysatíðnina ef illa fer. Væri nær að lækka vörugjaldið á millistór- ar og stærri bifreiðir. Stjórnvöld gætu líka verðlaunað neytendur með hógværari álögum á öryggisbúnað bifreiða. Tryggingafélögin þurfa að skerpa skilin á iðgjöldum á fjögurra stjömu bifreiðum og bifreiðum sem fá falleinkunn í árekstrarprófunum. Blaðamenn og fjölmiðlafólk, sem fjalla um bifreiðir, eiga að geta þess í sinni umfjöllun hvort bifreiðin hafi verið öryggisprófuð og hvaða ein- kunn hún fékk. Ef ný bifreið hefur ekki verið öryggisprófuð þá að geta þess hvaða einkunn forverinn fékk. Allir sem fjalla um bifreiðir eða geta beitt verðstýringu til að auka öryggi bera nokkra ábyrgð. Við getum öll gert betur. Eg hvet alla sem ætla að fjárfesta í nýrri bifreið að huga mjög vel að ör- yggi bifreiðarinnar og sjá hvaða ein- kunn hún hefur fengið í öryggispróf- unum. Leitið á netinu, þar er að finna yfirlit yfir fjölmargar tegundir sem hafa verið öryggisprófaðar (tafla 1 og 2). Best er að kaupa bifreið með fjóra loftpúða í hæsta öryggisflokki. Ahugaverðir vefslóðar www.fia.com Alþjóðabifreiðasambandið www.EuroNCAP.com Evrópa www.highwaysafety.org Bandaríkin www.nrma.com Ástralía www.nhtsa.dot.gov Bandaríkin www.folksam.se Svíþjóð Höfundur er forstöðulæknir á slysa- og bráðasviði Landspítala - háskólasjúkrahúss í Fossvogi Gleraugnaverslunin Sjónarhóll www.sjonarholl. is Bókhaldskerfi 1=71 KERFISÞRÓUN HF. LhN http://www.kerfisthroun.is/ Kíktu á skíða^i'íí' ESSO hefur komlA myntiavélum fyrir á helstu sklðasvæöunum op nú gelur þú kannað skfðafærið með eigin augum á www.esso.is UMRÆÐAN BRIDS tjmsjón Arnór G. Ragnarsson Bridsfélag Hafnarfjarðar Mánudaginn 3. apríl var spiluð önnur umferð í Patton-sveitakeppni hjáfélaginu. Úrslit urðu þannig: HalldórEinarss.-EinarSigurðss. 57 Jón Gíslas. - Júlíana Gíslad. 56 Gunnlaugur Óskarss. - Þórarinn Sófuss. 53 Atli Hjartars. - Þórður Þórðars. 51 Heildarstaðan að loknum tveimur umferðum er þessi: HögniFriðþjófss.-Gunnl. Óskarss. 108 Halldór Einarss. - Einar Sigurðs. 106 JónGíslas.-JúlíanaGíslad. 105 Atli Hjartars. - Þórður Þórðars. 102 I mótinu verða páskaegg í verð- laun og verður því fram haldið næsta mánudag. Spilamennska hefst kl. 19:30 í Hraunholti, Dalshrauni 15. FEBK í Gullsmára Tvímenningur var spilaður á tíu borðum mánudaginn 3. apríl sl. í Fé- lagsheimilinu í Gullsmára 13. Miðl- ungur var 168. Efst vóru: NS Unnur Jónsd.-Jónas Jónss. 233 EysteinnEinarss.-SigurðurPálss. 195 JóhannaJónsd.-MagnúsGíslas. 184 AV Sigurpáll Ámas. - Sigurður Gunnlaugss. 215 Siguijón H. Sigurjónss. - Stefán Ólafss. 184 Kristján Guðm.. - Sigurður Jóhannss. 181 FIMMTUDAGUR 6. APRÍL 2000 67 HERBALIFE Bridsdeild Barðstendinga og Bridsfélag kvenna DREiFINGARAÐILINN ÞINN Heimir Bergmann sjálfstæður dreifingaraðili. S. 698 3600. ^J^etfang^heimbergSisJandiai^^ Þegar lokið er 18. umferðinni í barómeter 2000 er röð efstu sveita eftirfarandi: Jóhannes Bjamas. - Hermann Sigurðss. 221 SveinnR. Þórvaldss.-JónStefánss. 191 Freyja Sveinsd. - Jón St. Ingólfss. 184 HallaÓlafsd.-AlfreðKristjánss. 142 Unnar A Guðmundss. - Bjöm Friðrikss. Bestu skor 3. aríl sl. María Ásmundsd. - Steindór Ingim.s. 93 Jóhannes Bjamas. - Hermann Sigurðss. 65 Ómar Olgeirss. - Páll Þórss. 63 Sveinn R. Þorvaldss. - Jón Stefánss. 60 Unnar A. Guðmundss. - Bjöm Friðrikss. Spilarar, athugið að mánudaginn 10. apríl nk. hefst keppni kl. 19. yfir 30 litir 2,3 og 4 m breiðir Við rýmum fyrir nýjum dúkum | | | Margar gerðir á gólf og veggi Verð frá: 1.090 kr. pr. m: Boen parket á frábæru tilboðsverði. 7 mismunandi gerðir. Verð frá: 2.690 kr. pr. m2 INNIMÁLNING Á VEGGI. 4l háifmött PLASTMÁLNING. guástig ie. <*** r-aðeins 1.990 Ertu að byggja - Vfltubreyta- Þarftu að bæta? Grensásvegi 18 s: 581 2444. Opið mánud.- föstud. kl. 9-18, laugard. 10-16, sunnud. 12-16
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.