Morgunblaðið - 06.04.2000, Page 81

Morgunblaðið - 06.04.2000, Page 81
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 6. APRÍL 2000 81 ÍDAG BRIDS Umsjún Gnðmnndur Páll Arnarson HELGI Jóhannsson og Guðmundur Hermannsson í sveit Samvinnuferða eru slemmusæknir og því kom ekki á óvart að þeir skyldu melda sex tígla í NS, þótt flest önnur pör í mótinu hefðu talið það helsta verk- efnið í sögnum að velja rétta geimið. Þetta var í fimmtu umferð Isiandsmótsins um síðustu helgi: Norður a D2 v ÁG9873 ♦ G ♦ Á1092 Austur A K106 ¥ KD65 ♦ K97 * G54 Suður A Á75 ¥ 10 ♦ ÁD106432 A KD Eftir sagnir sem óþarfi er að rekja varð Helgi sagnhafi í sex tíglum í suður og fékk út spaða í gegnum drottn- ingu blinds. Hvernig líst lesandanum á? Helgi prófaði drottning- una og drap kóng austurs strax með ás. Síðan tók hann laufhjónin og spilaði blind- um inn á hjartaás. Hann henti spaða niður í laufás og gosinn féll úr austrinu. Nú fór að fæðast fótur. Helgi spilaði næst tígul- gosa. Austur má greinilega ekki leggja kónginn á, því þá fær hann ekki slag á tromp. Hann lét því lítinn tígul og gosi blinds átti slaginn. Þá var tímabært að spila lauftíu og henda hinum spaðanum heima! Sannarlega heppiieg lega eftir óheppilega byrjun. SKAK limsjón llelgi Áss Grétarssnn Vestur A G9843 ¥42 ♦ 85 * 8763 Hvíturáleik. Meðfylgjandi staða kom upp á milli Rúnars Sigur- pálssonar, hvítt, (2170) og Stefáns Kristjánssonar (2285) í íslandsflugsdeildinni fyrir nokkru síðan. Akureyr- ingurinn knái kom auga á skemmtilega leið til að brjót- ast í gegnum varnir svarts: 23.Rxf5! exf5 24.Rxd5 De6 25.Dh4+ Ke8 26.R16+ Kf8 27.d5! De7 28.Hxb2 Hvitur hefur endurheimt manninn með góðum vöxtum. Fram- haldið varð 28...Bxfi6 29.Dxfi6 DxfiG 30.exf6 Kg8 3l.He7 Be8 32.d6 Hd8 33.d7! Bxd7 34.IU2 og svartur gafst upp saddur lífdaga. JT A ÁRA afmæli. tj v/ Næstkomandi sunnudag, 9. apríl, verður fimmtugur Oddur B. Grímsson. Hann og eigin- kona hans, Herdís Einars- dóttir, munu í tilefni af- mælisins taka á móti ættingjum og öðrum vin- um sem vilja samgleðjast þeim föstudaginn 7. apríl, milli kl. 20 og 24, í Félags- heimili Kópavogs. MORGUNBLAÐIÐ birtir tilkynningar um afmæh, brúðkaup, ættarmót og fleira les- endum sínum að kostnaðarlausu. Til- kynningar þurfa að berast með tveggja daga fyrirvara virka daga og þriggja daga fyrirvara fyrir sunnu- dagsblað. Samþykki afmælisbarns þarf að fylgja afmælistil- kynningum og/eða nafn ábyrgðarmanns og sfmanúmer. Fólk getur hringt í síma 569-1100, sent í bréfs- íma 569-1329, eða sent á netfangið ritstj @mbl.is. Einnig er hægt að skrifa: Árnað heilla, Morgunblaðinu, Kringlunni 1,103 Reykjavfk Með morgunkaffinu COSPER Við verðum að hætta að hittast svona, ég er búin að bæta á mig 20 kílóum. LJOÐABROT VÍSUR Öldin er sú bezta á sem lifum nú, drottnar miskunn mesta, mæt er dyggðin sú; það er hið sanna gæzkugeð; drepa nenna engir úlf, allt þó myrði hann féð. XXX Sker hefur skrapað í firði, skrapir heims um aldur, en þess bringa brýtur boða nú sem áður. Minnkun er manni að vera minni kletti dauðum og brjóst sitt bilast láta boðum mótlætis. Bjarni Thorarensen. ST J ÖRJYUSPA eftir Franees Drake HRIJTUR Afmælisbam dagsins: Pú ert ekki ánægður nema þú vitir deili á öllu og öllum og ert óþreytandi við að komast til botns í málum. Hrútur (21. mars -19. apríl) Margt er framandi með öðr- um þjóðum.Það er óþarfi að vera alltaf í trúboði, þótt ekki sé allt eins og heima. En grimmd og yfirgangur á hvergi heima. Naut (20. apríl - 20. maí) Flýttu þér hægt. Þótt hraði samtímans kalli á skjót við- brögð, er stundum betra að velta hlutunum fyrir sér til þess að tryggja rétta niður- stöðu. Tvíburar (21. maí - 20. júní) AA Þér líður eins og riddara í höf- uðlausum her. Taktu frum- kvæðið og hafðu forystu um að leiða verkið til lykta. Það mun reynast auðveldara en þú hyggur. Krabbi (21. júní - 22. júlí) Ollum tíðindum skyldi taka með jafnaðargeði, því heppi- Iegast er að gera þau upp við sig í einrúmi. Þá verða við- brögðin eins og tilefni er til. Ljón (23.júh-22. ágúst) Leggðu þitt af mörkum til að bæta heiminn. Hlýtt handtak eða bros eru mönnum góð, en tillitsleysi, yfirgang og frekju skyldi enginn sýna öðrum. Meyjd (23. ágúst - 22. sept.) (DlL Forðastu aha árekstra við vinnufélaga þína. Hafðu sér- stakar gætur á tungu þinni, því oft vill eitt og annað óheppilegt fljóta með í hita leiksins. Vo£ xnc (23. sept. - 22. október) & Hlustaðu vandlega á það sem aðrir segja. Stundum þaf mað- ur að leggja jafh mikið upp úr því sem augun sjá, en er ekki er sagt, og hinu sem heyrist. Sporðdreki (23. okt.-21.nóv.) Láttu engan koma þér úr jafn- vægi í dag, hvað sem á dynur. Ef ekki vih annað til, skaltu fara frá þeim, sem eru að reyna að hleypa þér upp. Bogmaður (22. nóv. - 21. des.) AO Það er enginn eldri en honum finnst hann vera. Hættu að telja árin, httu í kring um þig og njóttu þess sem lífið hefur upp á að bjóða. Steingeit (22. des. -19. janúar) 4K Nú togast fjölskyldan og fjár- málatækifærin á. Mundu bara, hvar þinn raunverulegi íjársjóður er falinn og þá mega fjármálin víkja meðan þörf er. Vatnsberi . (20. jan. -18. febr.) Nýjar upplýsingar berast þér 1 dag. Veltu þeim vandlega fyrir þér og kannaðu, hvemig þú getur bezt notað þær þér til framdráttar. Ekkert hggur á. Fiskar (19. feb. - 20. mars) Þú ert eitthvað annars hugar í dag og ættir því að fara þér hægt í ákvarðanatöku. Bezt væri að fresta öhu slíku til morguns, en þá mun rofa til. Stjörnuspána á að lesa sem dægradvöl. Spár af þessu tagi eru ekki byggðar á traustum grunni vísinaalegra staðreynda. Qlæ&ilegt wrml mmkapel&cpfyrir domur d áUwn aldri Ifys&endinpp Opiá þriðjudagar-jmtudagw I A l/n R-C-ÆTc I C A D frdkl. 14.00-18.00 a# Jnrx ruLOnD laugardaga.jm.kl. 10.30-14.00 Garðatorgi 7 - sími 544 8880 LAURA ASHLEY NÝJU BARNABORÐARNIR KOMNIR - SENDUM PRUFUR ÚTÁ LAND %istan Laugavegi 99, sími 551 6646 www.oo.is BRIO' Glæsilegur kerruvagn með burðarrúmi Urvalið er hjá okkur íí&AvX* SlMI 553 3 3 k h G L Æ S I B Æ Opið á laugardögum frá 11.00 til 16.00 r • • • mkm við Óðinstorg 101 Reykjavík sími 682 6177 VOR OG VELLÍÐAN JOBIS JAEGER BRAX GISPA BLUE EAGLE r

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.