Skírnir

Volume

Skírnir - 01.01.1844, Page 1

Skírnir - 01.01.1844, Page 1
Jjann 5 Marts/ 1844 var FMagsins almcnni árs- i'iimlur haldinn og lifcldt þá forsetinn, Etazráb Finnur Magnússon, eptirfylgjandi ræbu: ”Enn eitt sinn varð það mitt heiðarlega hlut- skipti í stuttu máli að skira frá þeirn mikiivæg- ustu viðburbum, er gjörst hafa á næstliðnu ári og um þessar mnndir, viðv/kjandi vors bókmentafe- lags liögum og atgjörðum. fiess er fyrst að geta, að konúngnr vor rett fyrir skömmu, eptir að ársreikningi félagsins var lokið af gjaldkera og hann til mfn kominn, allra- mildilegast hefir veitt því þá vanalegu ársgjöf af 200 Itikisbánkadölum, fyrir það t/mabil er eg nákvæmar hefi útlistað / sérlegu bréfi til félags- ins, eður, eptir vorum reikn/ngum, fyrir reikn- /ngs- og almanaksárib 1843. þvi næst er þess að geta, að eg þann 17da næstliðius inánaðar meðtók s/ðasta ársreikn/ng gjnld- kera vors, dagsettann þann 31ta Janúarf næstliðna, með tilheyrandi fylgiskjölum. Næsta dag sendi eg reikn/iigin og þau honuin fylgjandi skjöl til þeirra f lögum vorum ákveðnu eptirsjónarmanna; þeim þótti fáeinar nákvæmari sk/rslur vanta við reiktiinginu, og sömdu þeirra athugasemdir f þvf a*

x

Skírnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.