Skírnir

Årgang

Skírnir - 01.01.1844, Side 25

Skírnir - 01.01.1844, Side 25
XXVII að fá framlialdiS, viSlíka lagaÖ og þetta sem eg hefi við tekið. Nefndin getur reyndar ekki geng- izt undir afc láta prenta veðurbækurnar jafnóðum, allra sízt orð fjrir orð; en útlendum vísinda- mönnum verður skírt frá því hinu inarkverðasta sem menn verða varir við, og síðan má prenta veðurbækurnar allar í einu þegar búið er að halda þeim áfram um nógu mörg ár. f>etta eitt hefi eg fundið athugavert í þessu efni” — fiessir hafa fyrir árið 1843 sent Fðlagsdeilil- inni í Reikjavík veðurbækur: / 1) T Vestur-amtihu. l.SíraSigurður Jónsson á Ilrafnseyri, Prófastur. 2. — Ejólfnr Kolbeinsson á Skutulsfirði, Pró- fastur. 3. — þórleifnr Jónsson á Ilvammi, Prófastur. 4. -— þorsteinn Hjalmarsen á Hi'tardal, Prófastur. Aður hefir Síra Gudin. Salamonsen á Arnesi sendt veðiirbækur, en ekki fleiri, nema Sira Iljörtur á Gilsbakka, sem dó í haust. Skð má að Síra G. Salamonsen gjöre |>að fyrir 1843, [>ó það ekki sð skeð enn, því hann býr ekki í vegi fyrir póstinum. 2) I Subur-amtinu. l.SíraJacob Finnbogason á Melum, Prestur. 2. — Olafur Pálsson á Reinivöllum, Prestur. 3. — Geir Bachmann á Stað í Grindavík, Prestur. 4. — Páll Ingimiindarsou á Gaulveriabæ, Capellan. 5. — Asmundnr Jónsson á Odda, Prófastur. 6. — Markús Jónsson að Ilolti undir Ejafjöllum, Prestur. 3) I Austur- og Norbur-amtinu: I.Síra Stefán Arnason á Valþjófsstað, Prófastur. 2. — Vigfús Guttormssoii á llvammi, Capellan.

x

Skírnir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.