Skírnir

Volume

Skírnir - 01.01.1856, Page 44

Skírnir - 01.01.1856, Page 44
46 FRÉTTIR. EngUnd* þessi litla hækkun á tollinum muni þó auka ríkistekjurnar um J miljónar pd. st. Tollur á kaffí var í fyrra 3 d. á pundi hveiju, en nú 4 d., og á 112 pd. enskum af sykri, eba hér um bil 100 pd. dönskum, er tollurinn aukinn um 3 d. Svo er og aukinn neyzlu- tollur á áfengum vínföngum á Skotlandi og írlandi, og eins abflutn- íngstollur, ef þau eru seld þaban til Englands. Tekjuskatturinn var og aukinn um 1%, svo aS nú borga þeir, sem hafa meir en 150 ,C í tekjur, 1 s. 4 d. af hverju pundi sterlíngs ebur 7 af hundr- abi, en J)eir sem hafa milli 100 og 150 £ í tekjur, greiíia ekki nema 11} </., og þeir sem hafa 100 £ e&a minna eru undanþegnir. Arib 1855 er ætlafe aí) gjöldin muni veröa 86,339,000 £, eba 23,000,000 £ fram yfir tekjurnar. Gjaldkyri ríkisins stakk upp á aí) taka 16,000,000 £ ab láni, og bafe leyfis um aí> búa til skulda- bréf til samans á 3,000,000 £, er íjárhirzla ríkisins á ab borga; svo voru auknir skattamir og ýmsir tollar, sem á&ur er sagt, og er ætlab þaí) muni auka tekjurnar um enda meira en 4,000,000 •£, og jafnvel um fullar 7 miljónir, svo aí> eptir því eiga tekjurnar árib sem líbur aí) vera 70 miljónir pda. st.; en frá því 1843 hafa þær ekki verií) nema rúmar 50 milj. ebur-milli 51 og 54 miljóna, en áíiur milli 40 og 50 miljóna, svo ekki er þa& tekife mei) sitjandi sælunni afe berja á Rússum. En þab er ekki í fyrsta sinn, ab Eng- land hefir orfeib afe hleypa sér í skuldir, afe kalla má fyrir afera og annara vegna, því lítife af ríkisskuldum þeirra er komife af inn- lendum naufesynjum efeur af ófrifei innan ríkis. 1702 vora ríkis- skuldimar afe eins 10 miljónir pda. st.; þegar Georg annar kom til ríkis, efeur 1727, voru þær orfenar 53 miljónir, eptir strífeife vife Hlöfevi fjórtánda. þá var frifeur nokkur ár, og komust þá skuldimar ofan í46milj.; en bráfeum byrjafei styrjöldin afe nýju, og vife frifeinn í Akkensborg vora ríkisskuldirnar orfenar 72 milj. í byrjun 7 ára strifesins 1757 voru þær orfenar 76 milj., og þegar frifeur var saminn 1763 voru þær 135 miljónir. 1776, þá er styijöldin hófst vife Vesturheimsmenn, voru skuldirnar eins, en 10 áram sífear, efeur þá frifeur var gjörfeur, voru þær orfenar 259 miljónir, og 1793, þá er byltíngin mikla varfe á Frakklandi, voru skuldirnar 269 miljónir. 1800 voru skuldirnar orfenar 491 miljón, og eptir strífein vife Napó- leon, efeur í febrúar 1816, voru þær orfenar 816 miljónir pda. st.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128

x

Skírnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.