Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1856, Síða 54

Skírnir - 01.01.1856, Síða 54
56 FRÉTTIK. England. hveiti á 3,240,000, humli og líni o. s. frv. á 3,600,000 ; 900,000 engjadagsláttur liggja ósánar, og skógur er ræktaíiur á 1,800,000 engjadagsláttna. Mestallt engi þaí) og beitiland, sem nú var talií), er plógland, og svo vel ræktafe, ab hver dagslátta kostar upp og ofan hér um bil 780 rd.; þar er sá& smára og grasfræi öíiru. Ætiræt- urnar eru margs konar: rófur og jarbepli og káltegundir, sem allt er mjög haft til fóírnrs handa fénaÖi og stórgripum. Hafrar eru og haffeir til fófeurs, en álur höffeu Skotar kornib úr þeim í kökur, og fékk Skotland af því auknefnib Ukökulandib” (the land of cakes), eins og írland er stundum kallab (ljarbeplalandib” (the land of potatos). Búgi er ekki sáb á Englandi, og Englendíngar bera ekki vib ab borba rúgbraub, þab er því einúngis bygg og hveiti, auk jarb- epla, sem sáb er til manneldis; þab land, sem hveiti er sáb á, er ekki meira en TlT af öllu plægbu landi, og Ýv af öllu Bretlandi. Ef vér gjörum nú, ab 35 miljónir engjadagsl. sé yrktar, þá má gjöra, ab af þeim sé hafbar 28 milj. til fóburs handa skepnum, en einúngis 7 til manneldis, ebur 1 alls akurlendis, og mun þab þó vel í lagt. þó sáblandib, sem haft er til manneldis, sé svona lítib, þá gefur þab af sér í mebalári á Englandi einu 27 miljónir tunna hveitis, 11 milj. tn. byggs og 143 milj. tn. hafra, og kemur þetta einúngis til af því, ab svo vel er borib á landib og þab svo vel ræktab í alla stabi. — Svona er nú jarbyrkjan einfóld á Englandi, en þó svo arbsöm. Engi er mikib og hagi; ætirætur tvenns konar: jarbepli og rófur; vorsæbi tvenns konar: bygg og hafrar, og haust- sæbi eitt: hveiti. Abrar sábtegundir hafa þeir ekki, nema ef telja skal humalinn á Englandi og línib á írlandi. þab er skipt um sáb- tegundir ár hvert: fyrsta árib er sáb rófum ebur jarbeplum, annab ári byggi eba höfrum, þribja árib grasfræi og hib ijórba hveiti, allt á sama blettinn, og svo byrjar umferbin aptur ab nýju. þcssi sán- íngarabferb er komin frá Norfolk, og er kennd vib þab. Abrir sá 2 ár grasfræi, og varir þá umferbin í 5 ár (5 ára umferb). En hvers vegna eru nú Englendíngar svo langt á undan öbrum Norburálfubúum í öllum landbúnabi ? f>ab er ekki vegna þess, ab land þeirra sé svo frjófsamt né vebursæld svo mikil, —, nei engan veginn. En hverjar eru þá orsakirnar? Engar abrar en þau lög, sem rába öllum mannlegum athöfnum; en þab er vilji mannsins, vits-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128

x

Skírnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.