Skírnir

Volume

Skírnir - 01.01.1856, Page 95

Skírnir - 01.01.1856, Page 95
Bandafylkin. FRÉTTIK. 97 því vib erlendum mönnum, einkum þeim sem koma frá löndum, þar sem ánauÖ er og einvaldsstjórn. í Bandafylkjunum eru tveir flokkar aferir en Örvitríngamir, er helzt kveöur ab ; þaö eru þeir sem hafa vilja mansal og þræla, og a&rir sem hvorugt vilja hafa. Subur- fylkin halda fram mansalinu, og hafa bændur þar marga þræla; en norburfylkin hafa enga eibur sárfáa. þrælamáliS er hiö mesta vanda- mál, meö því sum fylkin vilja halda blámönnum í áþján, en aptur önnur gefa þeim frelsi, og veldur þetta opt og einatt miklum ágreiti, íugi og sundurlyndi milli fylkjanna og ærnum þíngdeildum á banda- þíngi Vesturheimsmanna. þafe er óefaþ, afe hinir stjórnsamari og hyggnari af Bandamönnum vilja fegnir ráöa bót á þessu böli, því þeir sjá aö sumum fylkjunum er mikil hætta búin, ef þrælar þeirra gjöra uppreist, mefe því þeir eru langt um fleiri en hinir frjálsu menn, er þrælka þá; svo er þaí) og ekki lítill vansi á svo frjáls- lyndri þjóö, sem Bandamenn eru, aö láta þræla eina þjóna sér en ekki frjálsa menn. En þaÖ eru vandræ&in mest, ab blámenn allir eru svo mjög fyrirlitnir í þeim fylkjum, þar sem þeir eru frjálsir, a& enginn maÖur vill koma nærri þeim e&a eiga neitt saman viö þá aí) sælda, og er þaö sagt, aö ef hvítur mafeur tekur sér konu, sem komin er af blámanni fram í ættir, þá vilji engir hvítir menn sitja hjá honum í samkvæmum eöur yröa á hann á mannamótum, þótt maburinn sé auöugur og vel aÖ sér gjör um alla hluti. — Nú í sumar hafa Örvitríngar sundrazt í tvær sveitir; fylgja aÖrir þeim er hafa vilja þrælana, en aÖrir hinum, er aftaka vilja mansalií). í nokkrum fylkjum hafa menn og rætt um aö leiöa þaö í lög, aö jafnmikil helgi skyldi fylgja hjónaböndum þræla sem annara manna, og eins skyldi vera um börn þeirra. Aöur hafa þaö veriö lög, aí> kvonföng þræla skyldi aö engu höfö, og þeim var opt fengin önnur ambátt aö morgni, en sú er þeir höf&u kvöldinu á&ur. Lög Bandamanna miÖa til þess, aö veikja samtök þrælanna, hindra fjölgun þeirra, slíta öll frændsemis og ættar bönd, er samtengja þá; víöa er og bannaö, a& kenna þeim nokkurn góöan guösoröa titil. Prestarnir prédika þaö af stólnum, aö þrælkun blámanna sé meö öllu samkvæm heilagri ritníngu. En þótt svo kunni aí> vera, aö flestir húsbændur fari í rauninni vel meö þræla sína, eptir því sem gjöra er, og mikil tilhæfa sé fyrir því, aö blámönnum sé eigi 7
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128

x

Skírnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.