Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1865, Síða 15

Skírnir - 01.01.1865, Síða 15
England. FRJETTIK. 15 mill. p. st. á seinustu 4 árum. þaS má me<3 sanni segja um þá, aS þeim í flestu ferst hagspaklegar en flestum þjóSum öSrum, og þó komast fáir í hálfkvisti við þá í stórkostlegum framkvœmdum, en margir verSa nú aS auka skuldir og skatta ár frá ári, og.sjá eigi hvar lenda muni um síSir. Englendingar hafa fyrstir allra mínkaS eSa numiS af flesta tolla og flutningsbann, og meS því rífkaS og aukiS verzlan sína og meS henni auðmegin landshúa, eSa náttúrlegan tekjustofn ríkisius. Hversu hyggilega þeir hafa búi<5 sjer í haginn meS toll-lögum sínum má sjá af því, aS 1842 jafngildi varningur og allskonar kaupeyrir, fluttur í land og úr landi, 179 mill., 95 þús. og 88 pundum sterlinga, en 1863 485 mill. 27 þús. og 90 p. st. þaS sem öSrum ríkjum er útdrag- samast, er herliS, en af því hafa Bretar vart Vio part á bor<5 viS sum af stórveldum NorSurálfunnar. Ungum mönnum á Englandi er þaS mjög títt, a<5 ganga í skotmannafjelög, og er taliS, aS 2—3 liundruS þúsunda af skotmannaliSi verSi til taks, ef land þarf aS verja. Varnir ailar á ströndum hafa Englendingar gjört sem rammbyggilegastar á seinustu árum og eflt svo flota sinn, aS þeir enn hera sama ægishjáim yfir öSrum á sjó sem á<3ur. þeir hafa nú alls járnvarin skip eSa af járni 34 a<5 tölu, og eru flest þeirra meS stærsta móti. Erfitt heíir Englendingum veitt til þessa, a8 reisa vi8 ba8m- ullar atvinnuna og í haust sögSu blöSin 150 þúsnndir manna atvinnulausa mc8 öllu, en 102 þús. liöfSu nokkurn starfa og þó hvergi nærri fullfengi. þa<5 ætla menn, a8 á þessu veröi rá8in full bót á8ur langt um líSur, því þetta ár hefir baSmullaryrkja veri8 hin vænlegasta og húast menn viS svo mikilli eptirtekju og aSflutningum frá ýmsum stöSum, sjerílagi frá Indlandi, a8 lítils veröi í saknaS þó þeir enn verði tepptir frá baSmullarlöndunum í Vesturheimi. — þaS her opt vi8 á Englandi, a8 erfiSis- og i8na<5ar- mönnum þykir óríflega vi8 sig gjört af þeim, er þeir vinna fyrir, og reyna þeir þá a8 þröngva hinum til a8 hækka vinnulaunin. þa8 verbur me8 því móti, a<5 þeir taka sig saman og hætta starf- anum, en reyna til a8 koma í veg fyrir a8 nokkur gangi í þeirra sta8 undir sömu kosti. Meöan á þessu stendur ver8a þeir a8 hjargast vi8 eigin efni, enda hafa þeir efna8 sjer til hjálparsjó8a
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184

x

Skírnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.