Skírnir

Volume

Skírnir - 01.01.1865, Page 35

Skírnir - 01.01.1865, Page 35
Frakkland. FRJETTIR. 35 vantraust á þjóð sinni, a% færa sjer allt frelsi í beztu þarfir a? svo stöddu. þá er ura Frakka ræfcir má eigi gleyma því, a8 keisara- dæmiS er sett fyrir allsherjar atkvæSi, aS alþýían á Frakklandi hefir sjálf reyrt sig í þeim böndum, er sumum þykja nú óþolandi, en aS vant er aS vita, hvort hún eigi bæri aS sjer önnur bönd verri, ef öllum yrÖi frjálst aS þreifa svo fyrir sjer sem þeir myndi kjósa, bæSi þeim er enn þrá ena gömlu konungaætt og hinum, er halda einni þjóS sje borgiS til alls þrifnaSar, ef hún hefir komiS þjóSstjórnarlögum á pappírinn (álíka og 1848). Ef sumum skyldi virSast, sem vjer nú gjörum of lítiS úr Frökkum, þar sem vjer áSur höfum í þessu riti hælt þeim fyrir framfarir til frelsis, skulum vjer strax benda á, aS vjer höfum litiS til aSalgrundvallarins, er stjórn þeirra og ríkislíf stendur á. A Frakklandi stySst höfSingi þjóSarinnar eigi viS neinn æSri eSa himneskan rjett, en játar hann allan þeginn af þjóSinni sjálfri; þar eru allar stjettir aS jöfnu lagSar og enginn borinn til fremri rjettar en annar, þar er enginn I(jungherraflokkur”, er þykist skína öSrum því meir, sem hann stendur nær helgibjarma „krúnunnar”; þar er allsherjar kjörrjettur bæSi til aSalþingsins og til fylkjaþinganna. A8 enu síSast talda standa Frakkar Englendingum framar, en hitt vantar þá, aS koma setningi og fastri reglu á ríkislifiS, aS veita allri landstjórn á náttúr- lega dreif, aS bæir, sveitir og fylki fái svo forræSi sinna mála, sem til hagar á liverjum staS, og aS temja sjer sjálfbjargarsamtök Eng- lendinga, í staS þess í öllu aS líta til afskipta og úrlausna stjórnar- innar. BæSi ummæli og atgjörSir keisarans sýna, aS hann vill aS þjóSin bæti þessa annmarka sem fyrst, og vjer efumst eigi um, aS heuni takist þaS og aS treysta frelsi sitt í alla staSi, er fram líSur. Napóleon keisari þykist eigi aS ætterninu einu hafa burSi til valda á Frakklandi, en hefir frá æskuárum látiS þaS í ljósi í ritum sínum og ræSum, aS enginn myndi betur en bann kunna aS veita þjóSinni forustu til frelsis og sæmda. því er von, aS keisarinn velji heizt þá menn sjer til ráSaneytis, er eigi aS eins eru honum og valdi hans hollir, en samþýSast skoSunum hans um öll aSalmál, kynna sjer þær og tjá þær fyrir alþýSu manna. þeim af aldavinum keisarans, er helzt hættir viS aS bera ofhól á allt þaS er hann ætlar ráS hans og vilja, er Persigny; honum verSur 3*
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184

x

Skírnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.