Skírnir

Volume

Skírnir - 01.01.1865, Page 111

Skírnir - 01.01.1865, Page 111
DaninÖrlc. FHJETTIK. 111 fullu. Lehmann segir, a8 Holtsetar og Sljesvíkingar hafi eigi fyrir þá sök iagt á móti henni, aP þeir hafi sjeS fyrirfram, a8 Danir myndi taka af þeim ómakiS. þaS má vera, en sannaft er þaS ekki. þa? er eigi vi8 vort hæfi, a8 rengja neitt af því er höf. segir um þetta atriíi, en vjer megum geta þess, a8 þeir menn eru enn til, er segja: I(þa8 er eptir a8 vita, hvort tilskip. 26. júlí hefSi eigi skipaí ríkinu í hallkvæmari stöSu, en nokkur önnur tilraun, er gjörS hefir veriS, og hvort þjóSernisflokkurinn eigi hefir gjört hi8 óþarfasta verk, er hann felldi þá fyrirhugan e8a ráíaneytiÖ hennar vegna”. þa8 er auívitaS, a8 þeir menn eru eigi af þjóíernis- flokkinum er svo mæla, en af þeim flokki eru þá hinir, eroptlegahreifa þeirri spurningu — og Lehmann víkur or8um a8 henni í fjóröu grein- inni — hvort stjórn Dana hafi eigi or8i8 áræSis og hyggju brestur, er hún freistaSi eigi a8 steypa Sljesvík saman vi8 Danmörk eptir I8sta8ar- orrustuna. Hafi hvorir um signokkuS til sins máls eptir því sem á stó8 í hvort skiptiS, er vi8 a8 búast, a8 seinni rannsóknir finni enn tvær orsakir, er Lehmann hefir sleppt e8a eigi sje8, til ókjara ríkisins. þjóSernismenn fengu nú völdin aptur, og nú sýnir Leh- mann, hvernig mótsta8a Holtseta og sambandsþingsins bakferla8i allt, er fram átti a8 ganga. Hin nýja stjórn mátti eigi hafa auga- sta8 á marki Eg8æinga, segir Lehmann, nú var svo margt komi8 í milli, er vísa8i á lengri lei8; hún var8 a8 taka vi8 hlutverki hinna, því er þeir höf8u sprungi8 á, því er var „nálega óvinnanda”. Hún lag8i sig mjög fram um a8 koma alríkinu í þingstjórnarlög; hún hjó til alríkisskrána 2. okt. 1855. Holtsetar komu á þing, en fundu lögvillur í málinu frá öndver8u, þá helzt, a8 stjórnarlögin hef8i eigi veri8 lög8 til álita á þeirra þingi, en a8 því töldu þeir helzt, a8 sex greinir — upphafsgreinirnar — í stjórnarlögum Holtsetalands hef8i veri8 skildar undan því er þeir máttu ræ8a. Yjer lög8umst allir á eitt, segir Lehmann, þjóSernismenn og hinir, a8 svara Holtsetum; þeir kunna a8 hafa haft nokku8 fyrir sjer um alríkisskrána, og um greinirnar sex má segja, a8 þa8 ver8ur eigi sje8 hva8 Örsted gat gengiS til a8 fara svo a8 rá8i, en hitt er víst, a8 um þessa lagagloppu hafa Holtsetar og samhandsþingi8 komizt a8 oss og í óhaglegt höggfæri. Me8 því ekki gekk saman, lýsti þingi8 í FrakkafurSu stjórnarlögin ólögmæt fyrir Holtseta-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184

x

Skírnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.