Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1871, Síða 102

Skírnir - 01.01.1871, Síða 102
102 ÓFRIÐUIUNN. látum sögunni vikiS aptur suöur á bóginn, skal þess getiS, aS Manteuffel bjelt her sínum („enum fyrsta her“; 80 þósundum) til norður- og vestur-bjeraBa Frakklands, en Frakkar höfÖu hjer lít- inn lifkost, og fóru deildir þeirra undan í flæmingi þann 25. og 26. nóvembers. J>ann 27da veittu þeir meira viSnám í allmiklum bardaga skammt frá Amiens og hjeldu vörn uppi til kvelds. Frakkar kváSu hafa látiS hjer allmikiS liS (aS sögn þjóðverja svo þúsundum skipti), og daginn eptir hjelt sá af foringjum Man- teuffels, er Goeben heitir, meS forvarSaliSiS inn í borgina, er fyrr var nefnd. — þann 8. nóvember hafSi Verdun (7 mílur fyrir vestan Mez) gefizt upp, og þrem dögum síSar Neu-Breisach (í Elsas austur viS landamæri). MeS þessum köstulum komust hjer- umbil 9000 hermanna í hendur þjóSverja, auk fallbyssnanna og annara vopnabyrgSa. Undireins og Frakkar höfSu stöSvazt á óthlaupinu frá París hurfu þeir aptur suSur móti Leiruher Frakka FriSrik Karl og hertoginn af Mecklenborg. Hinn síSarnefndi hleypti fylkingum sín- um á vinstri arm Frakkahersins, þar sem Chancy var fyrir, þann 2. desember. Hjer var hörS viStaka, og börSust hvorutveggju þann dag allan meS grimmd og harSfylgi, og varS hjer engi skakki á fyrr en um kveldiS, aS Albrecht prins þeysti miklum riddarafylkingum (3000 riddara í einu) inn á herraSir Frakka. ViS þetta svignaSi fylking þeirra fyrir og tóku þá sveitirnar aS riSlast. VarS þá mikiS mannfall í iiSi Frakka, því prinsinn hafSi valiS þá til, cr hann vissi bæSi snarpa og stórhögga. I þeirri svipan umkringdu þjóSverjar heilar sveitir af þeim, er fremstir stóSu og tóku þaS liS höndum. Chancy ijet nó meginherinn hörfa af stöSvum, og gerSi þá náttmyrkriS hlje á orrustunni. Hertoginn af Mecklenborg segist þann dag hafa handtekiS meir en 2000 af Frökkum og náS 12 falibyssum. Frost hafSi veriS um daginn í meira lagi (7 mælistig) og um nóttina kom fjók á, svo aS mörgum þeim hlaut nó aS nolla, er um daginn hafSi haft hita af .vígstarfinu Daginn eptir hófst orrustan aS nýju, og þá rjezt og FriSrik Karl á fylkingar Aurelles hægra megin (þegar miSaS er viS fylkingalínu Frakka). Leiruher Frakka barBist allur þann dag, og þó menn segSi hann vera hátt á annaS hundraS þósunda,
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180

x

Skírnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.