Skírnir

Volume

Skírnir - 01.01.1871, Page 116

Skírnir - 01.01.1871, Page 116
116 ÓFRIDURINN. Trochu forsæti í stjórnarráöinu. Jules Favre var um þessar mundir á ferSum til Lundúna til að taka þátt í samningum, er Jar fóru fram, eða Svartahafs-sáttmálanum, er getiS skal í Rúss- landsþætti, en hann hvarf aptur af miðri lei8, því Gambetta fór eptir honum til Belgíu, og mun hafa aptraS lionum frá förinni. Jules Favre mun þá hafa fengi8 Ijósara skyn á, hvernig á horfSist um varnirnar er hann kom á stöSvar nor8urhersins, er þrysvar haf8i ófarirnar fari8, og er hann heyr8i um afdrif Leiruhersins. Sagt er reyndar, a8 þeim hafi komi8 ásamt, Favre og Gambetta, a8 þreyta vörnina svo lengi, sem nokkur framkvæmdar von var eptir, en þá tók ný harmasaga vi8, er Favre kom aptur til borg- arinnar (e3a Versailles). J>a8 var8 nú af rá8i8 í stjórninni (24. jan.) a8 láta hann fara á fund Bismarcks me8 uppgjafarbob, en skilja til á móti, a8 herinn mætti halda burt me8 vopnum sínum þangaS er vildi. þetta vildi Bismarck og þeir Moltke ekki taka í mál og fór Favre aptur vi3 svo búi8. Tveim dögum sí8ar sótti hann aptur á fund Bismarcks og samdist þá me8 þeim um uppgjöf borgarinnar og vopnalilje í þrjár vikur. A8 borgarali3inu undan- skildu skyldi allur herinn í París selja vopnin af hendi, en þó eigi færSur af landi e8a úr borginni, og allir kastalarnir umhverfis hana skyldu og á valdi þjó8verja. Enn fremur skyldu Parísar- búar greiba þegar 200 milljónir franka. Kosningar skyldu og þegar' fara fram til þings, og þa8 haldiS í Bordeaux. Unz þingiS hef3i gengi8 a8 sáttmálanum, skyldi her þjóbverja halda öllum köstluunum og öllum þeim hjeruSum á sínu valdi, er þeir þá höf8u, en vopnahljeb skyldi þó eigi varba hin austustu hjeru8 landsins, og því urbu þar þeir atbur8ir síSar í sóknum og vörn- um, sem fyrr hefir veri8 frá sagt. Stjórnardeildinni í Bordeaux varb heldur en ekki hverft vi8 þessi tíbindi, og í fyrstu vildi Gambetta eigi fallast á tiltektir og ráb Parísardeildarinnar og gerSi ýmsar rábstafanir til ab lialda vörninni áfram. Hjer lá nærri, aS þegar slægi í styrjöld innanríkis, en Gambetta ljet þó undan um síSir og sagSist þá og úr stjórninni. Tala fulltrúanna var 750, og er hávabi þeirra var kominn á þing (13. febr.), fólu þeir Thiers ríkisstjórnina á hendur, en hann kaus helztu skörungana (J. Favre, J. Simon, Picard, Leflð) sjer til rábaneytis
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180

x

Skírnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.