Skírnir

Volume

Skírnir - 01.12.1905, Page 21

Skírnir - 01.12.1905, Page 21
Trú og sannanir. 309 in á, að mentaður heimur sannfærist um, að fyrirbrigðin stafl þaðan, sem þau þykjast stafa, þá hefir kristin kii'kja óneitanlega fengið þann stuðning, sem að lialdi kemur. Margt i kenningum sínurn kann hún að þurfa að endur- skoða. En þungamiðja trúarbragðanna stendur þá óhögguð. Þá fer svo, sem F. W. H. Myers spáir, að eftir 100 ár neitar enginn skynsamur maður upprisu Krists, þar sem horfurnar hafa verið þær, að eftir 100 ár mundi enginn skynsamur maður trúa henni. Mest furðan — enn meiri furða en öll dularíull fyrir- brigði — er sú, að kirkjan skuli ekki hafa getað áttað sig á þessu, að hún skuli hafa óttast og barist gegn því að fá gildar sannanir til stuðnings sinum eigin staðhæfingum. Einae Hjökleifsson.

x

Skírnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.